Reglur > Rally flokkur Proto 2023

Útgáfudagur 1.2.2023
Bera saman við aðra útgáfu
GREIN 1 SKILGREININGAR
1.1

Reglur Motorsport Ireland gilda að svo miklu leyti sem við á.

1.1.a

Þær er að finna hér.

1.2

Þessar reglur gilda til 1. janúar 2024.