Reglur > Samanburður

Samanburður á Lög AKÍS 2023 (útgáfudagur 26.10.2023) og Lög AKÍS 2024 (útgáfudagur 22.4.2024)
GREIN 1 GREIN 1
Nafn sambandsins er Akstursíþróttasamband Íslands, skammstafað AKÍS.<br> Nafn sambandsins er Akstursíþróttasamband Íslands, skammstafað AKÍS.<br>
<br> <br>
AKÍS er æðsti aðili um öll mál akstursíþrótta á Íslandi, eins og þær eru skilgreindar af Federation Internationale de L'Automobile (FIA), innan vébanda Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands (ÍSÍ).<br> AKÍS er æðsti aðili um öll mál akstursíþrótta á Íslandi, eins og þær eru skilgreindar af Federation Internationale de L'Automobile (FIA), innan vébanda Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands (ÍSÍ).<br>
<br> <br>
Aðsetur sambandsins og varnarþing er í Reykjavík.<br> Aðsetur sambandsins og varnarþing er í Reykjavík.<br>
GREIN 2 GREIN 2
AKÍS er samband héraðssambanda og íþróttabandalaga og eiga öll þau félög innan þeirra er iðka og keppa í akstursíþróttum rétt á aðild að sambandinu.<br> AKÍS er samband héraðssambanda og íþróttabandalaga og eiga öll þau félög innan þeirra er iðka og keppa í akstursíþróttum rétt á aðild að sambandinu.<br>
<br> <br>
Með aðild að AKÍS skuldbinda aðildarfélögin sig til að virða lög og reglur sambandsins, lög ÍSÍ, ásamt reglum FIA og International Sporting Code. Með aðild að AKÍS skuldbinda aðildarfélögin sig til að virða lög og reglur sambandsins, lög ÍSÍ, ásamt reglum FIA og International Sporting Code.
GREIN 3 GREIN 3
Tilgangur sambandsins er að hafa yfirstjórn á málefnum akstursíþrótta á Íslandi og koma á sem víðtækustum samtökum akstursíþróttamanna og annarra félaga eða klúbba sem láta sig varða ökutæki, akstur og umferð, gæta hagsmuna þeirra og bæta aðstöðu þeirra til að ná markmiðum sínum. Tilgangi sínum hyggst sambandið ná með því að: Tilgangur sambandsins er að hafa yfirstjórn á málefnum akstursíþrótta á Íslandi og koma á sem víðtækustum samtökum akstursíþróttamanna og annarra félaga eða klúbba sem láta sig varða ökutæki, akstur og umferð, gæta hagsmuna þeirra og bæta aðstöðu þeirra til að ná markmiðum sínum. Tilgangi sínum hyggst sambandið ná með því að:
1. vinna að nauðsynlegum endurbótum á umferðarlögum, til að gera félögum sínum kleift að halda löglegar aksturskeppnir; 1. vinna að nauðsynlegum endurbótum á umferðarlögum, til að gera félögum sínum kleift að halda löglegar aksturskeppnir;
2. stuðla að auknum skilningi á málefnum sambandsins útávið; 2. stuðla að auknum skilningi á málefnum sambandsins útávið;
3. stuðla að góðri samvinnu félaga sinna; 3. stuðla að góðri samvinnu félaga sinna;
4. beita sér fyrir því að sambandsfélögin virði lög og reglur um akstursíþróttir og stuðla að því, að öryggis sé gætt í hvívetna við akstursíþróttakeppnir; 4. beita sér fyrir því að sambandsfélögin virði lög og reglur um akstursíþróttir og stuðla að því, að öryggis sé gætt í hvívetna við akstursíþróttakeppnir;
5. stofna til landsmóta til kynningar milli félaga; 5. stofna til landsmóta til kynningar milli félaga;
6. gefa út reglur um keppnir, öryggiskröfur, og sjá um útgáfu keppnisskírteina; 6. gefa út reglur um keppnir, öryggiskröfur, og sjá um útgáfu keppnisskírteina;
7. hafa yfirumsjón með framkvæmd keppna samkvæmt reglum sambandsins; 7. hafa yfirumsjón með framkvæmd keppna samkvæmt reglum sambandsins;
8. stuðla að gerð og útgáfu ýmissa rita og annars fjölmiðlaefnis, þar á meðal sjónvarpsefnis og myndbanda, er varða ökutæki, umferðar- og öryggismál, akstursíþróttir og annað sem verða má samtökunum í heild og félögum þeirra til framdráttar; 8. stuðla að gerð og útgáfu ýmissa rita og annars fjölmiðlaefnis, þar á meðal sjónvarpsefnis og myndbanda, er varða ökutæki, umferðar- og öryggismál, akstursíþróttir og annað sem verða má samtökunum í heild og félögum þeirra til framdráttar;
9. vera fulltrúi félaga innan vébanda sinna gagnvart hinu opinbera; 9. vera fulltrúi félaga innan vébanda sinna gagnvart hinu opinbera;
10. leitast við að jafna ágreining, er upp kann að koma á milli aðila. AKÍS skal þó ekki hafa þar úrskurðarvald nema báðir eða allir aðilar óski þess; 10. leitast við að jafna ágreining, er upp kann að koma á milli aðila. AKÍS skal þó ekki hafa þar úrskurðarvald nema báðir eða allir aðilar óski þess;
11. fara með aðild Íslands að alþjóðasamtökum akstursfélaga, Federation Internationale de L'Automobile (FIA), að Norðurlandasamstarfi akstursíþróttafélaga, sem og að öðru alþjóðlegu eða fjölþjóðlegu samstarfi á vettvangi aðildarfélaga sambandsins; 11. fara með aðild Íslands að alþjóðasamtökum akstursfélaga, Federation Internationale de L'Automobile (FIA), að Norðurlandasamstarfi akstursíþróttafélaga, sem og að öðru alþjóðlegu eða fjölþjóðlegu samstarfi á vettvangi aðildarfélaga sambandsins;
12. vera aðili akstursíþróttafélaganna í Umferðarfagráði og öðrum samtökum; 12. vera aðili akstursíþróttafélaganna í Umferðarfagráði og öðrum samtökum;
13. ná sem víðtækustu samstarfi við önnur félög og samtök sem varðar meðferð og notkun ökutækja, akstursíþróttir, umferðar- og öryggismál, umhverfismál og önnur hagsmunamál sambandsins. 13. ná sem víðtækustu samstarfi við önnur félög og samtök sem varðar meðferð og notkun ökutækja, akstursíþróttir, umferðar- og öryggismál, umhverfismál og önnur hagsmunamál sambandsins.
GREIN 4 GREIN 4
Málefnum AKÍS er stjórnað af: Málefnum AKÍS er stjórnað af:
1. ársþingi AKÍS; 1. ársþingi AKÍS;
2. stjórn AKÍS. 2. stjórn AKÍS.
GREIN 5 GREIN 5
Reikningsár AKÍS er almanaksárið.<br> Reikningsár AKÍS er almanaksárið.<br>
<br>Sambandið skal fjármagnað með umsagnargjöldum, gjöldum af keppnisskírteinum, útgáfustarfsemi, framlagi ríkisins og tekjum af annarri þeirri starfsemi sem stjórn ákveður og fellur að markmiðum sambandsins.<br> <br>Sambandið skal fjármagnað með umsagnargjöldum, gjöldum af keppnisskírteinum, útgáfustarfsemi, framlagi ríkisins og tekjum af annarri þeirri starfsemi sem stjórn ákveður og fellur að markmiðum sambandsins.<br>
<br> <br>
Stjórn AKÍS ákveður gjaldskrá.<br> Stjórn AKÍS ákveður gjaldskrá.<br>
<br>
AKÍS og aðildarfélög þess eru eigendur alls réttar sem tengist mótahaldi AKÍS og/eða öðrum viðburðum skipulögðum af AKÍS. Þessi réttur nær meðal annars til hvers kyns fjárhagslegra réttinda, upptöku- og útsendingaréttinda af öllu tagi, (til dæmis í sjónvarpi, útvarpi, á internetinu og í síma), markaðsréttinda, kynninga og höfundarréttar.<br>
<br>
Stjórn AKÍS skal setja nauðsynlegar reglur um nýtingu þessara réttinda.<br>
<br> <br>
Ekkert félag hefur tilkall til hluta af sjóðum sambandsins, þótt það hverfi úr sambandinu eða því verði slitið. Félög innan sambandsins bera enga ábyrgð á skuldbindingum þess með öðru en gjöldum sínum til sambandsins.Ekkert félag hefur tilkall til hluta af sjóðum sambandsins, þótt það hverfi úr sambandinu eða því verði slitið. Félög innan sambandsins bera enga ábyrgð á skuldbindingum þess með öðru en gjöldum sínum til sambandsins.
GREIN 6 GREIN 6
AKÍS og aðildarfélög þess eru eigendur alls réttar sem tengist mótahaldi AKÍS og/eða öðrum viðburðum skipulögðum af AKÍS. Þessi réttur nær meðal annars til hvers kyns fjárhagslegra réttinda, upptöku- og útsendingaréttinda af öllu tagi, (til dæmis í sjónvarpi, útvarpi, á internetinu og í síma), markaðsréttinda, kynninga og höfundarréttar.<br>
<br>
Stjórn AKÍS skal setja nauðsynlegar reglur um nýtingu þessara réttinda.<br>
GREIN 7
Ársþing AKÍS fer með æðsta vald í málefnum sambandsins og skal það haldið fyrir 1. apríl ár hvert. Þingið sitja fulltrúar frá þeim íþróttabandalögum, héraðssamböndum og félögum sem mynda Ársþing AKÍS fer með æðsta vald í málefnum sambandsins og skal það haldið fyrir 1. apríl ár hvert. Þingið sitja fulltrúar frá þeim íþróttabandalögum, héraðssamböndum og félögum sem mynda
sambandið.<br> sambandið.<br>
<br> <br>
Fulltrúafjöldi hvers félags fer eftir tölu útgefinna keppnisskírteina síðasta heila keppnistímabils sem hér segir:<br> Fulltrúafjöldi hvers félags fer eftir tölu útgefinna keppnisskírteina síðasta heila keppnistímabils sem hér segir:<br>
<br> <br>
1 til og með 25: Einn fulltrúi<br> 1 til og með 25: Einn fulltrúi<br>
26 til og með 50: Tveir fulltrúar<br> 26 til og með 50: Tveir fulltrúar<br>
51 til og með 100: Þrír fulltrúar<br> 51 til og með 100: Þrír fulltrúar<br>
101 og fleiri: Fjórir fulltrúar<br> 101 og fleiri: Fjórir fulltrúar<br>
<br> <br>
Ársþing skal boðað með auglýsingu og eða tilkynningu með eigi minna en eins mánaðar fyrirvara. Fundarboð skal senda aðildarfélögum AKÍS.<br> Ársþing skal boðað með auglýsingu og eða tilkynningu með eigi minna en eins mánaðar fyrirvara. Fundarboð skal senda aðildarfélögum AKÍS.<br>
<br> <br>
Málefni sem aðildarfélög óska að tekin verði fyrir á þinginu skulu berast stjórn AKÍS minnst 3 vikum fyrir þing. Þetta á einnig við um framboð til formanns og stjórnar AKÍS. Eigi síðar en tveimur vikum Málefni sem aðildarfélög óska að tekin verði fyrir á þinginu skulu berast stjórn AKÍS minnst 3 vikum fyrir þing. Þetta á einnig við um framboð til formanns og stjórnar AKÍS. Eigi síðar en tveimur vikum
fyrir þingið skal senda aðildarfélögum skriflegt fundarboð (síðara fundarboð) með dagskrá og upplýsingum um tillögur og mál sem leggja á fyrir þingið. Þingið getur þó tekið fyrir mál, borin upp með fyrir þingið skal senda aðildarfélögum skriflegt fundarboð (síðara fundarboð) með dagskrá og upplýsingum um tillögur og mál sem leggja á fyrir þingið. Þingið getur þó tekið fyrir mál, borin upp með
styttri fyrirvara, að fengnu samþykki 2/3 hluta þingfulltrúa.<br> styttri fyrirvara, að fengnu samþykki 2/3 hluta þingfulltrúa.<br>
<br> <br>
Ársþing er lögmætt ef löglega hefur verið til þess boðað.Ársþing er lögmætt ef löglega hefur verið til þess boðað.
GREIN 7 GREIN 8
Á ársþingi hafa fulltrúar þeirra aðildarfélaga sem eru skuldlaus við AKÍS fjórum vikum fyrir ársþing einir atkvæðisrétt, en rétt til setu á þinginu, með málfrelsi og tillögurétt hafa allir eftirfarandi þingfulltrúar:<br> Á ársþingi hafa fulltrúar þeirra aðildarfélaga sem eru skuldlaus við AKÍS fjórum vikum fyrir ársþing einir atkvæðisrétt, en rétt til setu á þinginu, með málfrelsi og tillögurétt hafa allir eftirfarandi þingfulltrúar:<br>
<br> <br>
1. stjórn AKÍS; 1. stjórn AKÍS;
2. heiðursformaður og heiðursfélagar; 2. heiðursformaður og heiðursfélagar;
3. framkvæmdastjórn og framkvæmdastjóri ÍSÍ; 3. framkvæmdastjórn og framkvæmdastjóri ÍSÍ;
4. héraðssambönd og íþróttabandalög samkvæmt 2. grein; 4. héraðssambönd og íþróttabandalög samkvæmt 2. grein;
5. fastráðnir starfsmenn AKÍS; 5. fastráðnir starfsmenn AKÍS;
6. Formenn (eða fulltrúar þeirra) nefnda og ráða AKÍS; 6. Formenn (eða fulltrúar þeirra) nefnda og ráða AKÍS;
7. fulltrúi frá Flugbjörgunarsveitinni á Hellu og Brautinni, Bindindisfélagi Ökumanna. 7. fulltrúi frá Flugbjörgunarsveitinni á Hellu og Brautinni, Bindindisfélagi Ökumanna.
Auk þess getur stjórn AKÍS boðið öðrum aðilum þingsetu telji hún ástæðu til.<br> Auk þess getur stjórn AKÍS boðið öðrum aðilum þingsetu telji hún ástæðu til.<br>
<br> <br>
Allir fulltrúar skulu tilgreindir á kjörbréfi frá viðkomandi aðildarfélagi og skal skila kjörbréfum við upphaf þinghalds. Hver fulltrúi fer með eitt atkvæði.<br> Allir fulltrúar skulu tilgreindir á kjörbréfi frá viðkomandi aðildarfélagi og skal skila kjörbréfum við upphaf þinghalds. Hver fulltrúi fer með eitt atkvæði.<br>
<br> <br>
Við afgreiðslu almennra mála og í kosningum, ræður einfaldur meirihluti atkvæða viðstaddra atkvæðisbærra fulltrúa, en til lagabreytinga þarf 2/3 hluta sömu fulltrúa.Við afgreiðslu almennra mála og í kosningum, ræður einfaldur meirihluti atkvæða viðstaddra atkvæðisbærra fulltrúa, en til lagabreytinga þarf 2/3 hluta sömu fulltrúa.
GREIN 8 GREIN 9
Dagskrá ársþings skal vera eftirfarandi:<br> Dagskrá ársþings skal vera eftirfarandi:<br>
<br> <br>
1. Þingsetning 1. Þingsetning
2. Kosning 3 manna kjörbréfanefndar 2. Kosning 3 manna kjörbréfanefndar
3. Kosning þingforseta 3. Kosning þingforseta
4. Kosning þingritara 4. Kosning þingritara
5. Ávarp gesta 5. Ávarp gesta
6. Skýrsla stjórnar lögð fram og kynnt 6. Skýrsla stjórnar lögð fram og kynnt
7. Reikningar AKÍS staðfestir af skoðunarmönnum lagðir fram og kynntir 7. Reikningar AKÍS staðfestir af skoðunarmönnum lagðir fram og kynntir
8. Álit kjörbréfanefndar 8. Álit kjörbréfanefndar
9. Umræður um skýrslu stjórnar og reikninga 9. Umræður um skýrslu stjórnar og reikninga
10. Samþykkt reikninga 10. Samþykkt reikninga
11. Fjárhagsáætlun næsta árs lögð fram, rædd og samþykkt 11. Fjárhagsáætlun næsta árs lögð fram, rædd og samþykkt
12. Afreksstefna rædd og samþykkt 12. Afreksstefna rædd og samþykkt
13. Lagabreytingatillögur 13. Lagabreytingatillögur
14. Aðrar tillögur sem kynntar voru í fundarboði 14. Aðrar tillögur sem kynntar voru í fundarboði
15. Teknar fyrir tillögur og önnur mál sem lögð hafa verið fyrir þingið og þingmeirihluti leyfir 15. Teknar fyrir tillögur og önnur mál sem lögð hafa verið fyrir þingið og þingmeirihluti leyfir
16. Umræður og atkvæðagreiðsla um lagabreytingatillögur og framkomin mál 16. Umræður og atkvæðagreiðsla um lagabreytingatillögur og framkomin mál
17. Kosningar: 17. Kosningar:
a. Stjórn, samanber 12. grein a. Stjórn, samanber 12. grein
b. Tveir skoðunarmenn reikninga b. Tveir skoðunarmenn reikninga
c. Fulltrúa á Íþróttaþing ÍSÍ c. Fulltrúa á Íþróttaþing ÍSÍ
d. Áfrýjunardómstóll d. Áfrýjunardómstóll
18. Önnur mál 18. Önnur mál
19. Þingslit 19. Þingslit
Þingforseti skal ákveða fyrirkomulag kosninga, þó skal kosning vera skrifleg sé þess óskað.Þingforseti skal ákveða fyrirkomulag kosninga, þó skal kosning vera skrifleg sé þess óskað.
GREIN 9 GREIN 10
Aukaþing má halda er nauðsyn krefur eða helmingur akstursíþróttafélaga sem mynda AKÍS óskar þess. Allir boðunar- og tilkynningarfrestir til aukaþings mega vera helmingi styttri en til reglulegs þings. Fulltrúar á aukaþingi eru þeir sömu og voru á næsta reglulega þingi á undan og gilda sömu kjörbréf. Þó má kjósa að nýju í stað fulltrúa sem er látinn, veikur eða forfallaður á annan hátt.<br> Aukaþing má halda er nauðsyn krefur eða helmingur akstursíþróttafélaga sem mynda AKÍS óskar þess. Allir boðunar- og tilkynningarfrestir til aukaþings mega vera helmingi styttri en til reglulegs þings. Fulltrúar á aukaþingi eru þeir sömu og voru á næsta reglulega þingi á undan og gilda sömu kjörbréf. Þó má kjósa að nýju í stað fulltrúa sem er látinn, veikur eða forfallaður á annan hátt.<br>
<br> <br>
Á aukaþingi má ekki gera lagabreytingar og ekki kjósa stjórn nema bráðabirgðastjórn, ef meirihluti kjörinnar stjórnar hefur sagt af sér eða hætt störfum af öðrum orsökum, eða stjórnin að eigin dómi orðið óstarfhæf.<br> Á aukaþingi má ekki gera lagabreytingar og ekki kjósa stjórn nema bráðabirgðastjórn, ef meirihluti kjörinnar stjórnar hefur sagt af sér eða hætt störfum af öðrum orsökum, eða stjórnin að eigin dómi orðið óstarfhæf.<br>
<br> <br>
Að öðru leyti gilda um það sömu reglur og um reglulegt ársþing.Að öðru leyti gilda um það sömu reglur og um reglulegt ársþing.
GREIN 10 GREIN 11
Formannafundur skal haldinn að loknu keppnistímabili þó ekki seinna en í nóvember. Til fundarins skal boða með sama hætti og til ársþings, en rétt til setu eiga stjórn AKÍS, formenn aðildarfélaga og keppnisráða. Stjórn er heimilt að bjóða gestum til fundarins. Boðunar- og tilkynningarfrestir til formannafundar mega þó vera helmingi styttri en til ársþings. Formannafundur er löglegur ef löglega er til hans boðað.<br> Formannafundur skal haldinn að loknu keppnistímabili þó ekki seinna en í nóvember. Til fundarins skal boða með sama hætti og til ársþings, en rétt til setu eiga stjórn AKÍS, formenn aðildarfélaga og keppnisráða. Stjórn er heimilt að bjóða gestum til fundarins. Boðunar- og tilkynningarfrestir til formannafundar mega þó vera helmingi styttri en til ársþings. Formannafundur er löglegur ef löglega er til hans boðað.<br>
<br> <br>
Á dagskrá formannafundar skal í það minnsta vera:<br> Á dagskrá formannafundar skal í það minnsta vera:<br>
<br> <br>
1. skýrsla stjórnar; 1. skýrsla stjórnar;
2. skýrslur allrar ráða og nefnda; 2. skýrslur allrar ráða og nefnda;
3. staðfesting keppnisdagatals næsta árs; 3. staðfesting keppnisdagatals næsta árs;
4. umræður um afreksstefnu AKÍS; 4. umræður um afreksstefnu AKÍS;
5. önnur mál. 5. önnur mál.
Fundarstaður og dagsetning fundar skal ákveðin á ársþingi.Fundarstaður og dagsetning fundar skal ákveðin á ársþingi.
GREIN 11 GREIN 12
Óheimilt er að velja einstaklinga sem vitað er til að hafi hlotið refsidóma vegna brota á ákvæðum XXII. kafla almennra hegningarlaga, nr. 19/1940 til starfa innan íþróttahreyfingarinnar. Þetta gildir bæði um þá einstaklinga sem starfa sem sjálfboðaliðar og launþegar. Sama gildir um þá sem hlotið hafa refsidóm fyrir brot gegn lögum um ávana- og fíkniefni, nr. 65/1974, á síðastliðnum fimm árum.Óheimilt er að velja einstaklinga sem vitað er til að hafi hlotið refsidóma vegna brota á ákvæðum XXII. kafla almennra hegningarlaga, nr. 19/1940 til starfa innan íþróttahreyfingarinnar. Þetta gildir bæði um þá einstaklinga sem starfa sem sjálfboðaliðar og launþegar. Sama gildir um þá sem hlotið hafa refsidóm fyrir brot gegn lögum um ávana- og fíkniefni, nr. 65/1974, á síðastliðnum fimm árum.
GREIN 12 GREIN 13
Stjórn AKÍS skal skipuð sjö aðalmönnum og þremur varamönnum og fer kosning þannig fram:<br> Stjórn AKÍS skal skipuð sjö aðalmönnum og þremur varamönnum og fer kosning þannig fram:<br>
<br> <br>
1. Formaður kosinn til eins árs í senn. Séu tilnefndir fleiri en einn skal kjósa skriflega og leynilega um þá. Hlýtur sá kosningu, sem flest atkvæði fær. Falli atkvæði tveggja efstu 1. Formaður kosinn til eins árs í senn. Séu tilnefndir fleiri en einn skal kjósa skriflega og leynilega um þá. Hlýtur sá kosningu, sem flest atkvæði fær. Falli atkvæði tveggja efstu
manna jafnt, skal kjósa á ný leynilegri kosningu milli tveggja þeirra frambjóðenda sem flest atkvæði fengu. Falli atkvæði enn jafnt, skal hlutkesti ráða og skal þingforseti annast manna jafnt, skal kjósa á ný leynilegri kosningu milli tveggja þeirra frambjóðenda sem flest atkvæði fengu. Falli atkvæði enn jafnt, skal hlutkesti ráða og skal þingforseti annast
hlutkestið. hlutkestið.
2. Þrír meðstjórnendur kosnir til tveggja ára. 2. Þrír meðstjórnendur kosnir til tveggja ára.
3. Þrír varamenn kosnir til eins árs. Röð varamanna ráðist af atkvæðafjölda og falli atkvæði á jöfnu skal skorið úr um röðina með hlutkesti. 3. Þrír varamenn kosnir til eins árs. Röð varamanna ráðist af atkvæðafjölda og falli atkvæði á jöfnu skal skorið úr um röðina með hlutkesti.
Stjórnin skiptir sjálf með sér verkum og skal skipað í embætti varaformanns, gjaldkera og ritara á fyrsta stjórnarfundi eftir ársþing.<br> Stjórnin skiptir sjálf með sér verkum og skal skipað í embætti varaformanns, gjaldkera og ritara á fyrsta stjórnarfundi eftir ársþing.<br>
<br> <br>
Stjórn AKÍS skal funda reglulega og halda fundargerðir. Stjórn skal gæta þess að halda sem bestu og virkustu sambandi við aðildarfélögin.<br> Stjórn AKÍS skal funda reglulega og halda fundargerðir. Stjórn skal gæta þess að halda sem bestu og virkustu sambandi við aðildarfélögin.<br>
<br> <br>
Forfallist stjórnarmaður eða hættir störfum í stjórninni tekur varamaður hans stað.Forfallist stjórnarmaður eða hættir störfum í stjórninni tekur varamaður hans stað.
GREIN 13 GREIN 14
Innan AKÍS skal starfa keppnisráð fyrir hverja grein akstursíþrótta. Hlutverk og skipulag keppnisráða skal skilgreint í reglugerð.<br> Innan AKÍS skal starfa keppnisráð fyrir hverja grein akstursíþrótta. Hlutverk og skipulag keppnisráða skal skilgreint í reglugerð.<br>
<br> <br>
Aðildarfélag skal á hverju keppnistímabili tilnefna einn fulltrúa í keppnisráð í hverri þeirri grein sem það heldur keppni í. Skal sú tilnefning eiga sér stað innan fjögurra vikna frá ársþingi AKÍS. Aðildarfélagi sem hefur haldið að minnsta kosti eina keppni í tiltekinni keppnisgrein síðastliðin tvö ár heimilt að skipa fulltrúa í keppnisráð þeirrar greinar.<br> Aðildarfélag skal á hverju keppnistímabili tilnefna einn fulltrúa í keppnisráð í hverri þeirri grein sem það heldur keppni í. Skal sú tilnefning eiga sér stað innan fjögurra vikna frá ársþingi AKÍS. Aðildarfélagi sem hefur haldið að minnsta kosti eina keppni í tiltekinni keppnisgrein síðastliðin tvö ár heimilt að skipa fulltrúa í keppnisráð þeirrar greinar.<br>
<br> <br>
Keppnisráð skal kjósa sér formann. Fyrirkomulag formannskosningar skal skilgreina í reglugerð.<br> Keppnisráð skal kjósa sér formann. Fyrirkomulag formannskosningar skal skilgreina í reglugerð.<br>
<br> <br>
Stjórn AKÍS er heimilt að skipa einn fulltrúa í hvert keppnisráð.Stjórn AKÍS er heimilt að skipa einn fulltrúa í hvert keppnisráð.
GREIN 14 GREIN 15
Innan AKÍS skal starfa öryggisráð sem er ráðgefandi um öll öryggismál innan sambandsins. Stjórn AKÍS skipar formann og að lágmarki tvo aðra í ráðið til eins árs í senn og skal leitast við að velja einstaklinga sem sérfróðir eru um málefnið og hafa víðtæka þekkingu á mismunandi greinum akstursíþrótta.<br> Innan AKÍS skal starfa öryggisráð sem er ráðgefandi um öll öryggismál innan sambandsins. Stjórn AKÍS skipar formann og að lágmarki tvo aðra í ráðið til eins árs í senn og skal leitast við að velja einstaklinga sem sérfróðir eru um málefnið og hafa víðtæka þekkingu á mismunandi greinum akstursíþrótta.<br>
<br> <br>
Hlutverk og skipulag öryggisráðs skal skilgreint í reglugerð.Hlutverk og skipulag öryggisráðs skal skilgreint í reglugerð.
GREIN 15 GREIN 16
Innan AKÍS skal starfa regluráð til að fara yfir, samræma og vera ráðgefandi um reglur AKÍS. Stjórn AKÍS skipar formann og að lágmarki tvo aðra í ráðið til þriggja ára í senn.<br> Innan AKÍS skal starfa regluráð til að fara yfir, samræma og vera ráðgefandi um reglur AKÍS. Stjórn AKÍS skipar formann og að lágmarki tvo aðra í ráðið til þriggja ára í senn.<br>
<br> <br>
Hlutverk og skipulag regluráðs skal skilgreint í reglugerð.Hlutverk og skipulag regluráðs skal skilgreint í reglugerð.
GREIN 16 GREIN 17
Stjórn er heimilt að skipa nefndir, þar með taldar dómnefndir, til að sinna ákveðnum málefnum og skal hlutverk þeirra skilgreint með skipunarbréfi. Stjórn er heimilt að skipa nefndir, þar með taldar dómnefndir, til að sinna ákveðnum málefnum og skal hlutverk þeirra skilgreint með skipunarbréfi.
GREIN 17 GREIN 18
Dómstóll AKÍS samanstendur af dómnefndum og áfrýjunardómsstól AKÍS.<br> Dómstóll AKÍS samanstendur af dómnefndum og áfrýjunardómsstól AKÍS.<br>
<br> <br>
Dómstóll AKÍS hefur fullnaðarlögsögu yfir þeim ágreiningsmálum sem koma upp innan vébanda Akstursíþróttasambands Íslands og varða lög og reglugerðir AKÍS.<br> Dómstóll AKÍS hefur fullnaðarlögsögu yfir þeim ágreiningsmálum sem koma upp innan vébanda Akstursíþróttasambands Íslands og varða lög og reglugerðir AKÍS.<br>
<br> <br>
Dómstóll AKÍS skal lúta þessum lögum og reglugerðum og skulu öll ágreiningsmál gagnvart aðildarfélögum AKÍS, forráðamönnum félaganna, keppendum og starfsmönnum og öðrum þeim sem eru innan vébanda félaganna, úrskurðuð af dómnefndum með möguleika á afrýjun til áfrýjunardómsstóls AKÍS.<br> Dómstóll AKÍS skal lúta þessum lögum og reglugerðum og skulu öll ágreiningsmál gagnvart aðildarfélögum AKÍS, forráðamönnum félaganna, keppendum og starfsmönnum og öðrum þeim sem eru innan vébanda félaganna, úrskurðuð af dómnefndum með möguleika á afrýjun til áfrýjunardómsstóls AKÍS.<br>
<br> <br>
Ágreiningsmál aðila innan vébanda AKÍS gagnvart aðila innan vébanda erlends akstursíþróttasambands skal fara með samkvæmt reglum FIA og hefur FIA lögsögu í slíkum málum. Ákvarðanir FIA í slíkum málum eru endanlegar og bindandi fyrir alla aðila.Ágreiningsmál aðila innan vébanda AKÍS gagnvart aðila innan vébanda erlends akstursíþróttasambands skal fara með samkvæmt reglum FIA og hefur FIA lögsögu í slíkum málum. Ákvarðanir FIA í slíkum málum eru endanlegar og bindandi fyrir alla aðila.
GREIN 18 GREIN 19
Stjórnin hefur á hendi allar framkvæmdir á milli aðalfunda og kemur fram fyrir hönd sambandsins.<br> Stjórnin hefur á hendi allar framkvæmdir á milli aðalfunda og kemur fram fyrir hönd sambandsins.<br>
<br> <br>
Formaður boðar til stjórnarfunda, er þörf krefur eða tveir eða fleiri stjórnarmenn óska þess. Stjórn er heimilt að ákveða að varastjórnarmenn megi sitja stjórnarfundi með málfrelsi og tillögurétt. Stjórn er einnig heimilt að ákveða að formenn nefnda geti setið stjórnarfund eða hluta funda með málfrelsi og skal það ákveðið fyrir hvern fund. Afl atkvæða ræður úrslitum á stjórnarfundum, en þegar atkvæði falla jafnt ræður atkvæði formanns. Stjórnarfundur telst löglegur mæti að minnsta kosti fjórir stjórnarmenn til hans. Þó er ályktun því aðeins lögleg, að þrír stjórnarmenn hið fæsta samþykki hana.<br> Formaður boðar til stjórnarfunda, er þörf krefur eða tveir eða fleiri stjórnarmenn óska þess. Stjórn er heimilt að ákveða að varastjórnarmenn megi sitja stjórnarfundi með málfrelsi og tillögurétt. Stjórn er einnig heimilt að ákveða að formenn nefnda geti setið stjórnarfund eða hluta funda með málfrelsi og skal það ákveðið fyrir hvern fund. Afl atkvæða ræður úrslitum á stjórnarfundum, en þegar atkvæði falla jafnt ræður atkvæði formanns. Stjórnarfundur telst löglegur mæti að minnsta kosti fjórir stjórnarmenn til hans. Þó er ályktun því aðeins lögleg, að þrír stjórnarmenn hið fæsta samþykki hana.<br>
<br> <br>
Helstu störf stjórnar AKÍS eru að:<br> Helstu störf stjórnar AKÍS eru að:<br>
1. framkvæma ályktanir og samþykktir þinga sambandsins; 1. framkvæma ályktanir og samþykktir þinga sambandsins;
2. annast rekstur sambandsins; 2. annast rekstur sambandsins;
3. vinna að eflingu akstursíþrótta; 3. vinna að eflingu akstursíþrótta;
4. staðfesta og birta reglur sem lagðar eru fyrir hana af regluráði; 4. staðfesta og birta reglur sem lagðar eru fyrir hana af regluráði;
5. semja og halda utan um almennar reglur og reglugerðir; 5. semja og halda utan um almennar reglur og reglugerðir;
6. sjá um að farið sé eftir viðurkenndum reglum, lögum sambandsins og fyrirmælum ársþinga; 6. sjá um að farið sé eftir viðurkenndum reglum, lögum sambandsins og fyrirmælum ársþinga;
7. ákveða stund og stað fyrir ársþing og annast boðun þess; 7. ákveða stund og stað fyrir ársþing og annast boðun þess;
8. senda framkvæmdastjórn ÍSÍ lögboðnar skýrslur og tilkynningar; 8. senda framkvæmdastjórn ÍSÍ lögboðnar skýrslur og tilkynningar;
9. koma fram erlendis fyrir hönd bifreiðaíþrótta á Íslandi. 9. koma fram erlendis fyrir hönd bifreiðaíþrótta á Íslandi.
Stjórn AKÍS er heimilt að ráða launað starfsfólk. Stjórn AKÍS er heimilt að ráða launað starfsfólk.
GREIN 19 GREIN 20
Lagabreytingar má aðeins gera á ársþingi, enda hafi þeirra verið getið í fundarboði og ná þær því aðeins fram að ganga, að 2/3 hlutar mættra fulltrúa séu þeim samþykkir. Tillögur um lagabreytingar skal senda stjórn AKÍS (samanber 6. grein) fyrir ársþing og allar tillögur um lagabreytingar, sem stjórninni hafa borist, skal senda með seinna fundarboði til aðildarfélaga.Lagabreytingar má aðeins gera á ársþingi, enda hafi þeirra verið getið í fundarboði og ná þær því aðeins fram að ganga, að 2/3 hlutar mættra fulltrúa séu þeim samþykkir. Tillögur um lagabreytingar skal senda stjórn AKÍS (samanber 6. grein) fyrir ársþing og allar tillögur um lagabreytingar, sem stjórninni hafa borist, skal senda með seinna fundarboði til aðildarfélaga.
GREIN 20 GREIN 21
Stjórn og starfsmenn AKÍS skulu hafa frjálsan aðgang að öllum íþróttaviðburðum sem fara fram innan vébanda sambandsins.Stjórn og starfsmenn AKÍS skulu hafa frjálsan aðgang að öllum íþróttaviðburðum sem fara fram innan vébanda sambandsins.
GREIN 21 GREIN 22
Aðildarfélög skulu tilkynna stjórn AKÍS um aðalfundi sína með að minnsta kosti viku fyrirvara og skal einn fulltrúi sambandsins eiga rétt á fundarsetu með málfrelsi.<br> Aðildarfélög skulu tilkynna stjórn AKÍS um aðalfundi sína með að minnsta kosti viku fyrirvara og skal einn fulltrúi sambandsins eiga rétt á fundarsetu með málfrelsi.<br>
<br> <br>
Í kjölfar aðalfundar aðildarfélags skal það senda tilkynningu til stjórnar AKÍS með upplýsingum um stjórnarmenn, í síðasta lagi tveimur vikum eftir aðalfund þess.Í kjölfar aðalfundar aðildarfélags skal það senda tilkynningu til stjórnar AKÍS með upplýsingum um stjórnarmenn, í síðasta lagi tveimur vikum eftir aðalfund þess.
GREIN 22 GREIN 23
Félagaskipti eru opin, en farið er eftir reglugerð AKÍS um keppnishald og Móta- og keppendareglum ÍSÍ.Félagaskipti eru opin, en farið er eftir reglugerð AKÍS um keppnishald og Móta- og keppendareglum ÍSÍ.
GREIN 23 GREIN 24
Heiðursfélaga AKÍS má kjósa á þingi sambandins. Heiðursfélagar AKÍS hafa rétt til setu á þingum sambandsins með málfrelsi og tillögurétt.Heiðursfélaga AKÍS má kjósa á þingi sambandins. Heiðursfélagar AKÍS hafa rétt til setu á þingum sambandsins með málfrelsi og tillögurétt.
GREIN 24 GREIN 25
Heiðursformann AKÍS má kjósa á þingi sambandsins, ef 4/5 mættra þingfulltrúa samþykkja kjörið.<br> Heiðursformann AKÍS má kjósa á þingi sambandsins, ef 4/5 mættra þingfulltrúa samþykkja kjörið.<br>
<br> <br>
Heiðursformaður AKÍS kemur fram fyrir hönd sambandsins, þegar stjórn þess eða formaður kunna að óska og fela honum það. Heiðursformaður AKÍS kemur fram fyrir hönd sambandsins, þegar stjórn þess eða formaður kunna að óska og fela honum það.
GREIN 25 GREIN 26
Tillögur um að leggja AKÍS niður, má aðeins taka fyrir á lögmætu ársþingi. Til þess að samþykkja slíka tillögu þarf minnst 3/4 hluta atkvæða. Hafi slík tillaga verið samþykkt, skal gera öllum aðildarfélögum grein fyrir henni í þinggerðinni og tillagan síðan látin ganga til næsta reglulega þings. Verði tillagan þá samþykkt aftur er það fullgild ákvörðun um að leggja AKÍS niður.<br> Tillögur um að leggja AKÍS niður, má aðeins taka fyrir á lögmætu ársþingi. Til þess að samþykkja slíka tillögu þarf minnst 3/4 hluta atkvæða. Hafi slík tillaga verið samþykkt, skal gera öllum aðildarfélögum grein fyrir henni í þinggerðinni og tillagan síðan látin ganga til næsta reglulega þings. Verði tillagan þá samþykkt aftur er það fullgild ákvörðun um að leggja AKÍS niður.<br>
<br> <br>
Sé AKÍS þannig löglega slitið, skal afhenda ÍSÍ eignir þess til varðveislu.Sé AKÍS þannig löglega slitið, skal afhenda ÍSÍ eignir þess til varðveislu.