Reglur > Samanburður
Samanburður á
Torfærureglur - Tæknilegur hluti - sérútbúnir bílar og -götubílar 2022
(útgáfudagur 21.11.2021)
og
Torfærureglur - Tæknilegur hluti - sérútbúnir bílar og -götubílar 2024
(útgáfudagur 23.1.2024)
GREIN 1 ÖRYGGISBÚNAÐUR ÖKUMANNA | 1 | ||
ÖRYGGISBÚNAÐUR ÖKUMANNA | |||
1.1 | 1.1 | ||
Keppnisgallar samþykktir af: | Keppnisgallar samþykktir af: | ||
- FIA 8856-2000 | - FIA 8856-2000 | ||
- SFI 3-2A/5 | - SFI 3-2A/5 | ||
1.1.1 | 1.1.1 | ||
Séu aðrir samþykktir FIA eða SFI gallar notaðir skal keppandi vera í eldvörðum fatnaði undir: | Séu aðrir samþykktir FIA eða SFI gallar notaðir skal keppandi vera í eldvörðum fatnaði undir: | ||
- Eldvarnarhetta | - Eldvarnarhetta | ||
- Eldvarnar hanskar | - Eldvarnar hanskar | ||
- Eldvarnar skór | - Eldvarnar skór | ||
- Eldvarnar sokkar | - Eldvarnar sokkar | ||
1.1.2 | 1.1.2 | ||
Ekki skal klæðast öðrum fatnaði en eldvarnarfatnaði innanundir keppnisgalla. | Ekki skal klæðast öðrum fatnaði en eldvarnarfatnaði innanundir keppnisgalla. | ||
1.2 | 1.2 | ||
Lokaður keppnishjálmur samkvæmt eftirfarandi stöðlum: | Lokaður keppnishjálmur samkvæmt eftirfarandi stöðlum: | ||
- FIA 8858-2010<br>[mynd 16] | - FIA 8858-2010<br>[mynd 16] | ||
- FIA 8860-2010<br>[mynd 18] | - FIA 8860-2010<br>[mynd 18] | ||
- FIA 8859-2015<br>[mynd 17] | - FIA 8859-2015<br>[mynd 17] | ||
- SNELL SA & SAH 2010<br>[mynd 20] | - SNELL SA & SAH 2010 (Rennur út 31.12.2023)<br>[mynd 20] | ||
- SNELL SA 2015<br>[mynd 19] | - SNELL SA 2015 (Rennur út 31.12.2023)<br>[mynd 19] | ||
1.2.1 | |||
Smellulásar eru leyfðir en mælt er með þræddri ól. | Smellulásar eru leyfðir en mælt er með þræddri ól. | ||
1.3 | 1.2 | ||
Hlífðargler í hjálmi eða hlífðargleraugu. | Hlífðargler í hjálmi eða hlífðargleraugu. | ||
1.4 | 1.3 | ||
Hálsbúnaður sem uppfyllir SFI 38.1 eða FIA 8858-2010 er skylda (HANS Head and Neck Restraint Systems eða FHR Frontal Head Restraint). | Hálsbúnaður sem uppfyllir SFI 38.1 eða FIA 8858-2010 er skylda. (HANS Head and Neck Restraint Systems eða FHR Frontal Head Restraint | ||
1.5 | |||
Eingöngu 3” breið FIA/SFI samþykkt belti með króklás (ekki stjörnulás) eru leyfileg. | |||
1.5.1 | 1.4 | ||
Heimilt að nota 3" breið belti sem sniðin eru fyrir HANS. | Eingöngu 3” breið FIA/SFI samþykkt belti eru leyfileg. Öll belti skulu vera með króklás, stjörnulás er ekki leyfilegur. | ||
1.5.2 | 1.4.1 | ||
Belti skulu vera óskemmd og hafa gilda dagsetningu frá framleiðanda. Heimilt er að nota belti sem falla út á árinu út keppnisárið. | Beltin skulu vera óskemmd og hafa gilda dagsetningu frá framleiðanda. | ||
1.5.3 | 1.4.2 | ||
Axlabelti skal festa í láréttri línu frá öxlum eða niður allt að 15 gráður. | Axlabelti skal festa í beinni línu frá öxlum eða niðurávið þannig að bak sætis og axlabeltis séu á milli 0-15 gráður. | ||
1.5.4 | 1.4.3 | ||
Ef belti er fest með boltum skal að lágmarki nota 7/16 UNF (11mm) bolta. | Ef belti er fest með boltum skal að lágmarki nota 7/16 UNF (11mm) bolta. | ||
1.5.5 | 1.4.4 | ||
Belti skulu ávallt vera tryggilega fest við veltibúr eða grind bílsins. | Belti skulu ávallt vera tryggilega fest við veltibúr eða grind bílsins. | ||
1.5.6 | 1.4.5 | ||
Bannað er að bora í veltibúr fyrir beltafestingum. | Bannað er að bora í veltibúr fyrir beltafestingum. | ||
1.5.7 | 1.4.6 | ||
Belti skulu hvergi liggja utan í einhverju sem getur valdið skemmdum á þeim. | Belti skulu hvergi liggja utan í einhverju sem getur valdið skemmdum á þeim. | ||
1.6 | 1.5 | ||
Skylt er að nota armólar eða glugganet. | Skylt er að nota armólar eða glugganet. | ||
1.6.1 | 1.5.a | ||
Glugganet skulu vera FIA viðurkennd til akstursíþrótta. | Glugganet skulu vera FIA viðurkennd til akstursíþrótta. | ||
1.6.2 | 1.5.b | ||
Armólar skulu festar neðan við olnboga og vera losanlegar með öryggisbelti. | Armólar skulu festar neðan við olnboga og vera losanlegar með öryggisbelti. | ||
GREIN 2 TÆKNILEGAR UPPLÝSINGAR | 2 | ||
TÆKNILEGAR UPPLÝSINGAR | |||
2.1 | 2.1 | ||
Reglur og skilyrði fyrir Sérútbúna götubíla (Modified) og Sérútbúna bíla (Unlimited) eru þær sömu nema annað sé sérstaklega tekið fram. | Reglur og skilyrði fyrir Sérútbúna götubíla (Modified) og Sérútbúna bíla (Unlimited) eru þær sömu nema annað sé sérstaklega tekið fram. | ||
GREIN 3 SAMÞYKKT ÖKUTÆKI | 3 | ||
SAMÞYKKT ÖKUTÆKI, SÉRÚTBÚNIR GÖTUBÍLAR (MODIFIED) | |||
3.1 SÉRÚTBÚNIR GÖTUBÍLAR (MODIFIED) | |||
3.1.1 | 3.1 | ||
Ökutæki skal hafa tvö driföxla og vera fjórhjóladrifið. | Ökutæki skal hafa tvö driföxla og vera fjórhjóladrifið. | ||
3.1.2 | 3.2 | ||
Keyra má í fjórhjóladrifi eða með drifi á einum öxli með/án driflæsinga. | Keyra má í fjórhjóladrifi eða með drifi á einum öxli eða án driflæsinga. | ||
3.1.3 | 3.3 | ||
Önnur hönnun eða smíði er frjáls standist hún aðrar reglur flokksins. | Önnur hönnun eða smíði er frjáls standist hún aðrar reglur flokksins. | ||
3.2 SÉRÚTBÚNIR BÍLAR (UNLIMITED) | 3.4 | ||
Ökutæki skal hafa tvö sæti hlið við hlið. | |||
4 | |||
SAMÞYKKT ÖKUTÆKI, SÉRÚTBÚNIR BÍLAR (UNLIMITED) | |||
3.2.1 | 4.1 | ||
Ökutæki skal hafa tvo driföxla og vera fjórhjóladrifið. | Ökutæki skal hafa tvo driföxla og vera fjórhjóladrifið. | ||
3.2.2 | 4.2 | ||
Keyra má í fjórhjóladrifi eða með drifi á einum öxli með/án driflæsinga. | Keyra má í fjórhjóladrifi eða með drifi á einum öxli með án driflæsinga. | ||
3.2.3 | 4.3 | ||
Önnur hönnun eða smíði er frjáls standist hún aðrar reglur flokksins. | Önnur hönnun eða smíði er frjáls standist hún aðrar reglur flokksins. | ||
GREIN 4 GRIND | 5 | ||
GRIND | |||
Öll keppnistæki skulu hafa burðavirki úr: | Öll keppnistæki skulu hafa burðavirki úr: | ||
4.1 | 5.1 | ||
Upphaflega fjöldaframleidda grind úr 4x4 ökutæki. | Upphaflega fjöldaframleidda grind úr 4x4 ökutæki. | ||
4.2 | 5.2 | ||
Heildregnu stáli að lágmarki 45x2,5mm eða 50x2mm. | Heildregnu stáli að lágmarki 45x2,5mm eða 50x2mm. | ||
4.2.1 | 5.3 | ||
Einnig má nota Docol R8 rör (eða sambærileg) með saum. | |||
4.3 | |||
Rétthyrndu prófílstáli að lágmarki 40x60x3mm. | Rétthyrndu prófílstáli að lágmarki 40x60x3mm. | ||
4.4 | 5.4 | ||
Rétthyrndu prófílstáli að lágmarki 45x45x3mm. | Rör að lágmarki 45x45x3mm. | ||
4.5 | 5.5 | ||
Ál, ryðfrítt stál eða chrome-moly stál er ekki leyft. | Ál, ryðfrítt stál eða chrome-moly stál er ekki leyft. | ||
4.6 | 5.6 | ||
Burðavirki miðast við það tengivirki sem 6 höfuðrör veltibúrs festast við. | Burðavirki miðast við það tengivirki sem 6 höfuðrör veltibúrs festast við. | ||
GREIN 5 DEKK | 6 | ||
DEKK, SÉRÚTBÚNIR GÖTUBÍLAR (MODIFIED) | |||
5.1 SÉRÚTBÚNIR GÖTUBÍLAR (MODIFIED) | |||
5.1.1 | 6.1 | ||
Skófludekk ”Multipaddle” eða ”Padla Trak” allt að 33 tommu há og hönnuð fyrir 2013 eru leyfileg. | Skófludekk ”Multipaddle” eða ”Padla Trak” allt að 33 tommu há og hönnuð fyrir 2013 eru leyfileg. | ||
5.1.2 | 6.2 | ||
Öll DOT merkt og samþykkt götudekk eru leyfð og það er leyfilegt að skera auka munstur í dekk. | Öll DOT merkt og samþykkt götudekk eru leyfð og það er leyfilegt að skera auka munstur í dekk. | ||
5.1.3 | 6.3 | ||
Keðjur, álspyrnur eða aukahlutir á dekk til að auka grip eru ekki leyfð. | Keðjur, álspyrnur eða aukahlutir á dekk til að auka grip eru ekki leyfð. | ||
5.2 SÉRÚTBÚNIR BÍLAR (UNLIMITED) | 7 | ||
DEKK, SÉRÚTBÚNIR (UNLIMITED) | |||
5.2.1 | 7.1 | ||
Frjálst val. Öll dekk skulu þó vera framleidd úr gúmmí og með lofti í. | Frjálst val. Öll dekk skulu þó vera framleidd úr gúmmí og með lofti í. | ||
5.2.2 | 7.2 | ||
Keðjur, álspyrnur eða aukahlutir á dekk til að auka grip eru ekki leyfð. | Keðjur, álspyrnur eða aukahlutir á dekk til að auka grip eru ekki leyfð. | ||
GREIN 6 FELGUR | 8 | ||
FELGUR | |||
6.1 | |||
Frjálst val. | Frjálst val. | ||
GREIN 7 FJÖÐRUN | 9 | ||
FJÖÐRUN | |||
7.1 | 9.1 | ||
Vel frágengin gasfyllt “Bumpstop” / loftdemparar með innbyggðu bumpstop er skylda. | Vel frágengin gasfyllt “Bumpstop” / loftdemparar með innbyggðu bumpstop skylda. | ||
7.2 | 9.2 | ||
Að öðru leyti er frjálst val. | Að öðru leyti er frjálst val. | ||
7.3 | 9.3 | ||
Demparar eru frjálst val. | Demparar eru frjálst val. | ||
GREIN 8 HÁSINGAR | 10 | ||
VÉL | |||
8.1 SÉRÚTBÚNIR GÖTUBÍLAR (MODIFIED) | |||
8.1.1 | |||
Framhásing má aðeins hafa einfalda liði. | |||
8.1.2 | |||
Ekki má nota beygjur á afturhásingu. | |||
GREIN 9 VÉL | |||
9.1 | 10.1 | ||
Vélaval er frjálst. | Vélaval er frjálst. | ||
9.2 | 10.2 | ||
Damper og startkrans skulu vera SFI merktir. | Damper og startkrans skulu vera SFI merktir. | ||
9.3 | 10.3 | ||
Tvöfaldir gormar eru skylda á blöndung og á inngjafarspjald sé notaður inngjafarbarki. | Tvöfaldir gormar eru skylda á blöndung og barki fyrir innspýtingu. | ||
9.4 | 10.4 | ||
Rafmagnsinngjafir þurfa ekki að vera með gorm sem dregur þær til baka á inngjafarhúsinu en þær þurfa að hafa gorm sem dregur inngjafapedalann til baka eða inngjafarpedala með krók. | Rafmagnsinngjafir þurfa ekki að vera með gorm sem dregur þær til baka á inngjafarhúsinu en þær þurfa að hafa gorm sem dregur inngjafapedalann til baka eða inngjafarpedala með krók. | ||
9.5 | 10.5 | ||
Blásarar, keflablásarar, túrbínur og nítró er leyft. | Blásarar, keflablásarar, túrbínur og nítró er leyft. | ||
9.6 | 10.6 | ||
Keflablásarar verða að hafa hlíf 1,5 mm stál eða 2,5 mm ál til að hylja blásarareim. Hlífin skal fest örugglega á vél eða grind. | Keflablásarar verða að hafa hlíf 1,5 mm stál eða 2,5 mm ál til að hylja blásarareim. Hlífin skal fest örugglega á vél eða grind. Allar leiðslur fyrir bensín, nítró eða olíu sem liggja nálægt reiminni skulu lagðar í stálrör eða vera stálofnar. | ||
9.6.1 | |||
Allar lagnir fyrir eldsneyti, nítró eða olíu sem liggja nálægt reiminni skulu lagðar í stálrör eða vera stálofnar. | |||
9.7 | |||
Keflablásari skal hafa SFI samþykkta strappa eða járngrind til að varna því að hann skjótist af milliheddi. | |||
9.7.1 | |||
Allar eldsneytislagnir skulu vera nógu langar til að fara ekki í sundur komi það til. | |||
GREIN 10 ELDSNEYTISKERFI | 10.7 | ||
Keflablásarar skulu hafa SFI samþykkta strappa til að varna því að hann skjótist af milliheddi. Allar bensínleiðslur verða að vera nógu langar svo þær fari ekki í sundur komi það til. | |||
11 | |||
ELDSNEYTISKERFI | |||
10.1 | 11.1 | ||
Eldsneytistankur skal vera hannaður fyrir keppnir og tryggilega festur. Hann má ekki vera staðsettur í ökumannsrými. Eldsneytislok skal vera lekahelt. Einnig þarf að setja einstefnuloka á öndun. | Eldsneytistankur skal vera hannaður fyrir keppnir og tryggilega festur. Hann má ekki vera staðsettur í ökumannsrými. Bensínlok skal vera lekahelt. Einnig þarf að setja einstefnuloka á öndun. | ||
10.2 | 11.2 | ||
Hlíf skal vera við hlið tanks að ökumannsrými til að varna leka þangað við veltu. Allar eldsneytisleiðslur skulu vera heilar, í einu lagi og örugglega festar. Liggi eldsneytislögn í gegnum ökumannsrými skal hún vera dregin í gegnum stálrör 1mm þykkt og minnst tvöfalt sverara en eldsneytislögnin sjálf. | Hlíf skal vera við hlið tanks að ökumannsrými til að varna leka þangað við veltu. Allar bensínleiðslur skulu vera heilar, í einu lagi og örugglega festar. Liggi eldsneytislögn í gegnum ökumannsrými skal hún vera dregin í gegnum stálrör 1mm þykkt og minnst tvöfalt sverara en eldsneytislögnin sjálf. | ||
10.3 | 11.3 | ||
Eldsneytistankur, eldsneytissíur og eldsneytislagnir skulu vera varðar með 1mm stáli eða 2mm ál hlíf til að varna skemmdum. | Eldsneytistankur, eldsneytissíur og eldsneytislagnir skulu vera varðar með 1mm stáli eða 2mm ál hlíf til að varna skemmdum. | ||
10.4 | 11.4 | ||
Díesel, Bio díesel, E85, bensín og race bensín er leyft. | Díesel, Bio Díesel, E85, Bensín og race bensín er leyft. | ||
10.5 | |||
Bætiefni og oktan “booster” er leyft. | |||
10.6 | |||
Allt annað eldsneyti er bannað. | |||
10.7 | 11.5 | ||
Þegar annað eldsneyti en bensín eða race bensín er notað skal það vera merkt á keppnistæki. | Bætiefni og oktan “booster” er leyfður. Allt annað eldsneyti er bannað. | ||
10.8 | 11.6 | ||
Vatnsinnspýting er leyfð. | Vatnsinnspýting er leyfð. | ||
10.9 | 11.7 | ||
Própan innspýting er bönnuð. | Própan innspýting er bönnuð. | ||
10.10 | 11.8 | ||
Þegar annað eldsneyti en bensín eða race bensín er notað skal það vera merkt á keppnistæki. | |||
11.9 | |||
Búnaður og frágangur skal vera sýnilegur. | Búnaður og frágangur skal vera sýnilegur. | ||
GREIN 11 METANÓL ELDSNEYTI | 12 | ||
SÉRÚTBÚNIR BÍLAR EINGÖNGU | METANÓL ELDSNEYTI (SÉRÚTBÚNIR EINGÖNGU) | ||
11.1 | 12.1 | ||
Metanól er leyft í sérútbúnum flokki (unlimited) og skal merkt sérstaklega að framan og að aftan “METHANOL FUELED” á gulum þríhyrningi 15x30cm. | Metanól er leyft í sérútbúnum flokki (unlimited) og skal merkt sérstaklega að framan og að aftan “METHANOL FUELED” á gulum þríhyrningi 15x30cm. | ||
11.2 | 12.2 | ||
Ef nota á methanol skal vera FIA/SFI samþykkt slökkvikerfi í keppnistækinu. Það skal að lágmarki vera með tvo stúta fram við vél með stefnu aftur í átt að vél og einn stút aftan við vél með stefnu fram í átt að vél og tvo stúta í ökumannsrými. | Ef nota á methanol skal vera FIA/SFI samþykkt slökkvikerfi í keppnistækinu. Það skal að lágmarki vera með tvo stúta fram við vél með stefnu aftur í átt að vél og einn stút aftan við vél með stefnu fram í átt að vél og tvo stúta í ökumannsrými. | ||
GREIN 12 NITROUS OXIDE - NÍTRÓ | 13 | ||
NITROUS OXIDE - NÍTRÓ | |||
Noktun nítrókerfa er heimil ef farið er eftir þessum reglum: | Noktun nítrókerfa er heimil ef farið er eftir þessum reglum: | ||
12.1 | 13.1 | ||
Einungis fjöldaframleidd kerfi sem sett eru upp samkvæmt leiðbeiningum framleiðanda eru lögleg. | Einungis fjöldaframleidd kerfi sem sett eru upp samkvæmt leiðbeiningum framleiðanda eru lögleg. | ||
12.2 | 13.2 | ||
Nítró flaska skal tryggilega fest með tveimur stálfestingum að lágmarki 2,5x25mm og skulu ná utanum alla flöskuna. | Nítró flaska skal tryggilega fest með tveimur stálfestingum að lágmarki 2,5x25mm og skulu ná utanum alla flöskuna. | ||
12.3 | 13.3 | ||
Óheimilt er að staðsetja nítróflösku í vélarrúmi. | Óheimilt er að staðsetja nítróflösku í vélarrúmi. | ||
12.4 | 13.4 | ||
Stútur flöskunnar skal vísa frá ökumanni eða hafa hlíf frá tengingum hennar sem skulu að lágmarki vera úr 2mm stáli eða 4mm áli. | Stútur flöskunnar skal vísa frá ökumanni eða hafa hlíf frá tengingum hennar sem skulu að lágmarki vera úr 2mm stáli eða 4mm áli. | ||
12.5 | 13.5 | ||
Nítró flaskan skal staðsett með þeim hætti að hún verði ekki fyrir skemmdum eða höggi við veltu. | Nítró flaskan skal staðsett með þeim hætti að hún verði ekki fyrir skemmdum eða höggi við veltu. | ||
12.6 | 13.6 | ||
Allar nítróslöngur skulu vera hannaðar til að þola að lágmarki 3000psi. | Allar nítróslöngur skulu vera hannaðar til að þola að lágmarki 3000psi. | ||
12.7 | 13.7 | ||
Allar nítróslöngur skulu vera tryggilega festar. | Allar nítróslöngur skulu vera tryggilega festar. | ||
12.8 | 13.8 | ||
Kerfið má ekki ræsa í gegnum negatíva rafmagnstengingu. | Kerfið má ekki ræsa í gegnum negatíva rafmagnstengingu. | ||
12.9 | 13.9 | ||
Kerfið má ekki vera virkt nema straumur sé á kveikjukerfi. | Kerfið má ekki vera virkt nema straumur sé á kveikjukerfi. | ||
12.10 | 13.10 | ||
Kerfið verður að hafa sér rofa fyrir ökumann þar sem kyrfilega er merkt að kveikt sé á því NOS On/Off. | Kerfið verður að hafa sér rofa fyrir ökumann þar sem kyrfilega er merkt að kveikt sé á því NOS On/Off. | ||
12.11 | 13.11 | ||
Kerfið má einungis vera virkt við botngjöf. | Kerfið má einungis vera virkt við botngjöf. | ||
12.12 | 13.12 | ||
Kerfið má einungis vera virkt yfir 2000 snúningum á motor (2000 rpm). | Kerfið má einungis vera virkt yfir 2000 snúningum á motor (2000 rpm). | ||
12.13 | 13.13 | ||
Lokuð ökutæki verða að hafa FIA/SFI samþykkt slökkvikerfi með minnst einum stút sem vísar að ökumanni og einum sem vísar að mótor. | Lokuð ökutæki verða að hafa FIA/SFI samþykkt slökkvikerfi með minnst einum stút sem vísar að ökumanni og einum sem vísar að mótor. | ||
12.14 | 13.14 | ||
FIA/SFI viðvörun merkt NOS, græn með hvítum stöfum, skal vera staðsett aftan á ökutæki með nítrókerfi. | FIA/SFI viðvörun merkt NOS, græn með hvítum stöfum, skal vera staðsett aftan á ökutæki með nítrókerfi. | ||
12.15 | 13.15 | ||
Flöskuhitari skal framleiddur af viðurkenndum aðila og frá honum gengið samkvæmt leiðbeiningum.<br>Allur opinn eldur er bannaður! | Flöskuhitari skal framleiddur af viðurkenndum aðila og frá honum gengið samkvæmt leiðbeiningum.<br>Allur opinn eldur er bannaður! | ||
12.16 | 13.16 | ||
Þrýstimælir fyrir nítró er skylda í bifreiðum með flöskuhitara. | Þrýstimælir fyrir nítró er skylda í bifreiðum með flöskuhitara. | ||
GREIN 13 KÆLIKERFI | 14 | ||
KÆLIKERFI | |||
13.1 | 14.1 | ||
Vatnskassi og yfirfall má ekki vera í ökumannsrými. | Vatnskassi og yfirfall má ekki vera í ökumannsrými. | ||
13.2 | 14.2 | ||
Allar hosur skulu vera óskemmdar og af viðurkenndri gerð. | Allar hosur skulu vera óskemmdar og af viðurkenndri gerð. | ||
13.3 | 14.3 | ||
Allar hosur eða leiðslur í kælikerfi sem liggja í gegnum ökumannsrými verða að vera án samsetningar þar og skulu vera vel varðar. | Allar hosur eða leiðslur í kælikerfi sem liggja í gegnum ökumannsrými verða að vera án samsetningar þar og skulu vera vel varðar. | ||
GREIN 14 PÚSTKERFI | 15 | ||
PÚSTKERFI | |||
Hávaðamörk eru sett við 100db samkvæmt mælingum FIA. Að öðru leyti er frjálst val. | |||
14.1 | |||
Frjálst val. | |||
GREIN 15 RAFKERFI | |||
16 | |||
RAFKERFI | |||
15.1 | 16.1 | ||
Rafgeymir skal vera þurrgeymir og tryggilega festur að ofan og neðan. | Rafgeymir skal vera þurrgeymir og tryggilega festur að ofan og neðan. | ||
15.2 | 16.2 | ||
Plús á geymi skal vera með plasthlíf eða öðrum efnum sem leiða ekki. | Plús á geymi skal vera með plasthlíf eða öðrum efnum sem leiða ekki. | ||
15.3 | 16.3 | ||
Allir kaplar skulu vera tryggilega festir. | Allir kaplar skulu tryggilega festir. | ||
15.4 | 16.4 | ||
Höfuðrofi skal vera staðsettur þannig að ökumaður nái örugglega til hans spenntur í beltum. | Höfuðrofi skal vera staðsettur þannig að ökumaður nái örugglega til hans spenntur í beltum. | ||
15.5 | 16.5 | ||
Annar höfuðrofi eða vírtengdur ádrepari skal staðsettur aftan á ökutæki. | Annar höfuðrofi eða vírtengdur ádrepari skal staðsettur aftan á ökutæki. | ||
15.6 | 16.6 | ||
Hann skal vera skilmerkilega merktur með bláum þríhyrningi með rauðri eldingu í. | Hann skal vera skilmerkilega merktur með bláum þríhyrningi með rauðri eldingu í. | ||
GREIN 16 GÍRKASSAR OG DRIFSKÖFT | 17 | ||
GÍRKASSAR OG DRIFSKÖFT | |||
16.1 | 17.1 | ||
Sjálfskipt ökutæki mega ekki geta startað í gír. | Sjálfskipt ökutæki mega ekki geta startað í gír. | ||
16.2 | 17.2 | ||
Sprengihlíf yfir startkrans og sjálfskiptingu eða annan FIA/SFI samþykktan búnað eða gerður úr 4mm þykku stáli eða 2mm hertu stáli eins og Domex 650 MC | Sprengihlíf yfir startkrans og sjálfskiptingu eða annan FIA/SFI samþykktan búnað eða gerður úr 4mm þykku stáli eða 2mm hertu stáli eins og Domex 650 MC | ||
16.3 | 17.3 | ||
Skiptingar með FIA/SFI samþykktu kúplingshúsi þurfa ekki hlíf yfir startkrans. Skiptingar með FIA/SFI sprengiheldu húsi þurfa ekki sprengihlíf. | Skiptingar með FIA/SFI samþykktu kúplingshúsi þurfa ekki hlíf yfir startkrans. Skiptingar með FIA/SFI sprengiheldu húsi þurfa ekki sprengihlíf. | ||
16.4 | 17.4 | ||
Beinskipt ökutæki skulu hafa startrofa tengdan við kúplingsfetil svo ekki sé hægt að starta nema stíga að fullu á fetilinn. | Beinskipt ökutæki skulu hafa startrofa tengdan við kúplingsfetil svo ekki sé hægt að starta nema stíga að fullu á fetilinn. | ||
16.5 | 17.5 | ||
Fram- og afturdriftsköft skulu hafa öryggisbaulu úr 5x50 stáli eða 21x1,5mm stál röri boltað í grind eða skiptingu með lágmarki tveimur 8.8 M10 boltum. | Fram- og afturdriftsköft skulu hafa öryggisbaulu úr 5x50 stáli eða 21x1,5mm stál röri boltað í grind eða skiptingu með lágmarki tveimur 8.8 M10 boltum. | ||
16.6 | 17.6 | ||
Öryggisbaulur skulu vera millikassa megin á sköftum. Ef millikassi er úr áli verður að vera sprengihlíf úr stáli minnst 4mm þykkt eða 2mm þykkt úr sérstyrktu stáli eins og Domex 650MC. Hlífin verður að ná yfir topp og báðar hliðar millikassa ef tvö sæti eru í bílnum. | Öryggisbaulur skulu vera millikassa megin á sköftum. Ef millikassi er úr áli verður að vera sprengihlíf úr stáli minnst 4mm þykkt eða 2mm þykkt úr sérstyrktu stáli eins og Domex 650MC. Hlífin verður að ná yfir topp og báðar hliðar millikassa ef tvö sæti eru í bílnum. | ||
GREIN 17 BREMSUKERFI | 18 | ||
BREMSUKERFI | |||
17.1 | 18.1 | ||
Frjálst val, þó alltaf fótstignar og virka á öllum hjólum. Driftskaftsbremsur eru bannaðar. | Frjálst val, þó alltaf fótstignar og virka á öllum hjólum. Driftskaftsbremsur eru bannaðar. | ||
17.2 | 18.2 | ||
Handbremsa eða park í skiptingu skal vera til staðar. | Handbremsa eða park í skiptingu skal vera til staðar. | ||
17.3 | 18.3 | ||
Allar bremsuslöngur og rör þurfa að vera tryggilega fest. | Allar bremsuslöngur og rör þurfa að vera tryggilega fest. | ||
17.4 | 18.4 | ||
Stýrikerfi er leyfilegt en bremsur verða alltaf að vera virkar á öllum hjólum. | Stýrikerfi er leyfilegt en bremsur verða alltaf að vera virkar á öllum hjólum. | ||
GREIN 18 STÝRISBÚNAÐUR | 19 | ||
STÝRISBÚNAÐUR | |||
18.1 | 19.1 | ||
Ökutæki skal stýrt með hefðbundnu stýrishjóli staðsettu fyrir framan ökumann. | Ökutæki skal stýrt með hefðbundnu stýrishjóli staðsettu fyrir framan ökumann. | ||
18.2 | 19.2 | ||
Vökva-tjakkstýri og aðrar fjöldaframleiddar útgáfur eru leyfðar. | Vökva-tjakkstýri og aðrar fjöldaframleiddar útgáfur eru leyfðar. | ||
18.3 | 19.3 | ||
Allir hlutir stýriskerfis verða að vera af nægum styrkleika til að tryggja örugga stýringu á ökutæki. | Allir hlutir stýriskerfis verða að vera af nægum styrkleika til að tryggja örugga stýringu á ökutæki. | ||
18.4 | 19.4 | ||
Allar vökvaleiðslur nema yfirfall skulu vera með þrykktum endum, óskemmdar og skulu hafa nægjanlega lengd til að mæta öllum hreyfingum fjöðrunar. | Allar vökvaleiðslur nema yfirfall skulu vera með þrykktum endum, óskemmdar og skulu hafa nægjanlega lengd til að mæta öllum hreyfingum fjöðrunar. | ||
18.5 | 19.5 | ||
Allar slöngur skulu vera vel varðar fyrir skemmdum frá vél og fjöðrun. | Allar slöngur skulu vera vel varðar fyrir skemmdum frá vél og fjöðrun. | ||
18.6 | 19.6 | ||
Allar slöngur í deili á tjakkstýrum skulu vera vel varðar í ökumannsrými. | Allar slöngur í deili á tjakkstýrum skulu vera vel varðar í ökumannsrými. | ||
18.7 | 19.7 | ||
Lágmarksstærð á stýrisendum í tjakkstýri er 22mm. Liðstýring er bönnuð. | Lágmarksstærð á stýrisendum í tjakkstýri er 22mm. Liðstýring er bönnuð. | ||
GREIN 19 YFIRBYGGING | 20 | ||
YFIRBYGGING, SÉRÚTBÚNIR GÖTUBÍLAR (MODIFIED) | |||
19.1 SÉRÚTBÚNIR GÖTUBÍLAR (MODIFIED) | |||
19.1.1 | 20.1 | ||
Vélarhlíf og hliðar eru skylda. | Lengd yfirbyggingar skal að lágmarki hylja hjólhaf bifreiðar. Vélarhlíf og hliðar eru skylda. | ||
19.1.2 | 20.2 | ||
Loftinntak í gegnum yfirbyggingu skal vera þannig úr garði gert að það verndi ökumann ef mótor sprengir upp úr. | Loftinntak í gegnum yfirbyggingu skal vera þannig úr garði gert að það verndi ökumann ef mótor sprengir upp úr. | ||
19.1.3 | 20.3 | ||
Allir gluggar verða að vera úr öryggisgleri eða polycarbonate/lexan. | Allir gluggar verða að vera úr öryggisgleri eða polycarbonate/lexan. | ||
19.2 SÉRÚTBÚNIR (UNLIMITED) | 21 | ||
YFIRBYGGING, SÉRÚTBÚNIR (UNLIMITED) | |||
19.2.1 | 21.1 | ||
Vélarhlíf og hliðar eru skylda. | Lengd yfirbyggingar skal að lágmarki hylja hjólhaf bifreiðar. Vélarhlíf og hliðar eru skylda. | ||
19.2.2 | 21.2 | ||
Loftinntak í gegnum yfirbyggingu skal vera þannig úr garði gert að það verndi ökumann ef mótor sprengir upp úr. | Loftinntak í gegnum yfirbyggingu skal vera þannig úr garði gert að það verndi ökumann ef mótor sprengir upp úr. | ||
19.2.3 | 21.3 | ||
Allir gluggar verða að vera úr öryggisgleri eða polycarbonate/ lexan. | Allir gluggar verða að vera úr öryggisgleri eða polycarbonate/ lexan. | ||
GREIN 20 ÖKUMANNSRÝMI | 22 | ||
ÖKUMANNSRÝMI | |||
20.1 | 22.1 | ||
Hvalbakur eða sambærileg hlið sem skilur ökumann frá mótor, olíu- og vatnskælum er skylda til að varna því að óæskilegir vökvar fari í ökumannsrými. | Hvalbakur eða sambærileg hlið sem skilur ökumann frá mótor, olíu- og vatnskælum er skylda til að varna því að óæskilegir vökvar fari í ökumannsrými. | ||
20.2 | 22.2 | ||
Ef loftinntak er í ökumannsrými skal það snúa frá ökumanni. | Ef loftinntak er í ökumannsrými skal það snúa frá ökumanni. | ||
20.3 | 22.3 | ||
Í sérútbúnum götubílum skal farþegasæti vera við hlið ökumannssætis. Gerð farþegasætis er frjáls en skal vera í venjulegri stærð. | Í sérútbúnum götubílum skal farþegasæti vera við hlið ökumannssætis. Gerð farþegasætis er frjáls en skal vera í venjulegri stærð. | ||
GREIN 21 GÓLF | 23 | ||
GÓLF | |||
21.1 | 23.1 | ||
Gólf ökutækis skal vera að lágmarki úr 1mm stáli eða 2mm áli og hylja allt gólfið. | Gólf ökutækis skal vera að lágmarki úr 1mm stáli eða 2mm áli og hylja allt gólfið. | ||
21.2 | 23.2 | ||
Ef framskaft liggur undir bílstjórasæti skal þykkt á gólfi þar vera lágmarki 2mm stál eða 3mm ál. | Ef framskaft liggur undir bílstjórasæti skal þykkt á gólfi þar vera lágmarki 2mm stál eða 3mm ál. | ||
GREIN 22 ÖKUMANNSSÆTI | 24 | ||
ÖKUMANNSSÆTI | |||
22.1 | 24.1 | ||
Sæti skal vera keppnisstóll og vera með götum fyrir 5 punkta belti. | Sæti skal vera keppnisstóll og vera með götum fyrir 5 punkta belti. | ||
22.2 | 24.2 | ||
Sæti skal tryggilega fest og sætisbak verður að hvíla á þverstífu veltibúrs eða fest á sambærilegan hátt. | Sæti skal tryggilega fest og sætisbak verður að hvíla á þverstífu veltibúrs eða fest á sambærilegan hátt. | ||
22.3 | 24.3 | ||
Sæti á sleða er ekki leyfilegt. | Sæti á sleða er ekki leyfilegt. | ||
22.4 | 24.4 | ||
Sætisbak skal vera nægilega hátt til þess að hylja 2/3 af hjálmi ökumanns. | Sætisbak skal vera nægilega hátt til þess að hylja 2/3 af hjálmi ökumanns. | ||
22.5 | 24.5 | ||
Hliðarstuðningur fyrir hjálm skal festur á sæti eða á festingar aftan við sæti. Þessi stuðningur skal vera FIA/SFI samþykktur eða gerður úr minnst 100x3mm áli eða stáli. | Hliðarstuðningur fyrir hjálm skal festur á sæti eða á festingar aftan við sæti. Þessi stuðningur skal vera FIA/SFI samþykktur eða gerður úr minnst 100x3mm áli eða stáli. | ||
22.6 | 24.6 | ||
Hliðarstuðningur skal ná fram minnst 20cm frá sætisbaki og skal vísa ekki minna en 75 gráður og þannig að ekki sé hætta á hlífin skemmi hjálm við venjulega notkun. | Hliðarstuðningur skal ná fram minnst 20cm frá sætisbaki og skal vísa ekki minna en 75 gráður og þannig að ekki sé hætta á hlífin skemmi hjálm við venjulega notkun. | ||
22.7 | 24.7 | ||
Fjarlægð frá hjálmi að hlíf má ekki vera meiri en 10 cm. | Fjarlægð frá hjálmi að hlíf má ekki vera meiri en 10 cm. | ||
22.8 | 24.8 | ||
Hlífin verður að vera soðin föst eða boltuð með minnst 2xM8 boltum á hvorri hlið. | Hlífin verður að vera soðin föst eða boltuð með minnst 2xM8 boltum á hvorri hlið. | ||
22.9 | 24.9 | ||
Notast má við samþykkt FIA/SFI sæti með stuðningi fyrir hjálm í stað hliðarhlífar. | Notast má við samþykkt FIA/SFI sæti með stuðningi fyrir hjálm í stað hliðarhlífar. | ||
22.10 | 24.10 | ||
Fjarlægð frá efsta punkti hjálms og upp í veltibúr skal að lágmarki að vera 10 cm. | Fjarlægð frá efsta punkti hjálms og upp í veltibúr skal að lágmarki að vera 10 cm. | ||
GREIN 23 VELTIBÚR | 25 | ||
VELTIBÚR | |||
23.1 | 25.1 | ||
Öll keppnistæki skulu hafa að lágmarki sex punkta veltibúr, tengt við burðarvirki. | Öll keppnistæki skulu hafa að lágmarki sex punkta veltibúr, tengt við burðarvirki. | ||
23.2 | 25.2 | ||
Veltibúr skal hannað þannig að það verji ökumann úr öllum áttum. | Veltibúr skal hannað þannig að það verji ökumann úr öllum áttum. | ||
23.3 | 25.3 | ||
Heil og óskemmd heildregin stálrör með að lágmarki 350N/mm2 eru skylda. Einnig er heimilt að nota Docol R8 (eða sambærileg) rör með saum. | Heil og óskemmd heildregin stálrör með að lágmarki 350N/mm2 eru skylda. | ||
23.4 | 25.4 | ||
Ál, ryðfrítt stál eða chrome-moly er ekki leyft. | Ál, ryðfrítt stál eða chrome-moly er ekki leyft. | ||
23.5 | 25.5 | ||
Lágmarksstærð röra skal vera 2.5x45mm, eða 2x50mm. | Lágmarksstærð röra skal vera 2.5x45mm, eða 2x50mm. | ||
23.6 | 25.6 | ||
Engin beygja á röri í búrinu má vera minna en 3x sveraleiki. | Engin beygja á röri í búrinu má vera minna en 3x sveraleiki. | ||
23.7 | 25.7 | ||
Allar suður skulu vera hágæða suður og ekki má slípa yfirborð þeirra. | Allar suður skulu vera hágæða suður og ekki má slípa yfirborð þeirra. | ||
23.8 | 25.8 | ||
Lágmarkskröfur í hönnun veltibúrs (Sjá nánar á “demo” teikningu): | Lágmarkskröfur í hönnun veltibúrs (Sjá nánar á “demo” teikningu): | ||
23.8.1 | 25.8.1 | ||
Heill aðalbogi frá annarri hlið ökutækis að hinni hlið þess. eða heilir hliðarbogar sem tengja aðalboga og framboga saman. | Heill aðalbogi frá annarri hlið ökutækis að hinni hlið þess. eða heilir hliðarbogar sem tengja aðalboga og framboga saman. | ||
23.8.2 | 25.8.2 | ||
Aðalbogi skal vera staðsettur innan 75-105 gráður. (+/- 15 gráður lóðrétt) | Aðalbogi skal vera staðsettur innan 75-105 gráður. (+/- 15 gráður lóðrétt) | ||
23.8.3 | 25.8.3 | ||
Heill frambogi frá annarri hlið ökutækis að hinni hlið eða heilir hliðarbogar sem tengja aðalboga og framboga saman. | Heill frambogi frá annarri hlið ökutækis að hinni hlið eða heilir hliðarbogar sem tengja aðalboga og framboga saman. | ||
23.8.4 | 25.8.4. | ||
Stífur frá aðalboga að ofan og í afturhorn bifreiðar með að lágmarki 40-80 gráðu horni. | Stífur frá aðalboga að ofan og í afturhorn bifreiðar með að lágmarki 40-80 gráðu horni. | ||
23.8.5 | 25.8.5. | ||
Þau ökutæki sem smíðuð er fyrir 01.01.2006 og eru með krossinn ekki í aðalboga þurfa að fá skoðunarvottorð frá akstursíþróttasambandi í sínu heimalandi. Ökutæki smíðuð eftir 01.01.2006 skulu hafa þennan kross í aðalboga. | Þau ökutæki sem smíðuð er fyrir 01.01.2006 og eru með krossinn ekki í aðalboga þurfa að fá skoðunarvottorð frá akstursíþróttasambandi í sínu heimalandi. Ökutæki smíðuð eftir 01.01.2006 skulu hafa þennan kross í aðalboga. | ||
23.8.6 | 25.8.6 | ||
Ef veltibúr er breiðara en 100 cm, skal staðsetja rör lóðrétt frá miðju aðalboga og niður í kross í aðalboga. | Ef veltibúr er breiðara en 100 cm, skal staðsetja rör lóðrétt frá miðju aðalboga og niður í kross í aðalboga. | ||
23.8.7 | 25.8.7 | ||
“V” eða “X” rör í topp veltibúrs. | “V” eða “X” rör í topp veltibúrs. | ||
23.8.8 | 25.8.8 | ||
Rör sem tengir hægri og vinstri hlið aðalboga saman, staðsett eins neðarlega og kostur er á, í grind eða burðavirki. | Rör sem tengir hægri og vinstri hlið aðalboga saman, staðsett eins neðarlega og kostur er á, í grind eða burðavirki. | ||
23.8.9 | 25.8.9 | ||
Rör sem tengir saman framboga og aðalboga, eins neðarlega og kostur er að framan og við miðju í aðalboga. | Rör sem tengir saman framboga og aðalboga, eins neðarlega og kostur er að framan og við miðju í aðalboga. | ||
23.8.10 | 25.8.10 | ||
Lágmarksbreidd veltibúrs er 100cm. | Lágmarksbreidd veltibúrs er 100cm. | ||
23.8.11 | 25.8.11 | ||
Lágmarksfjarlægð frá miðju bílstjórasæti og að ytri brún veltibúrs er 40cm (mælt í axlarhæð).<br>Hér má sjá “DEMO” teikningu af veltibúri samkvæmt reglu:<br>[mynd 21] | Lágmarksfjarlægð frá miðju bílstjórasæti og að ytri brún veltibúrs er 40cm (mælt í axlarhæð).<br>Hér má sjá “DEMO” teikningu af veltibúri samkvæmt reglu:<br>[mynd 21] | ||
GREIN 24 ÞAKPLATA | 26 | ||
ÞAKPLATA | |||
24.1 | 26.1 | ||
Öll keppnistæki skulu hafa plötu festa yfir topp veltibúrs. | Öll keppnistæki skulu hafa plötu festa yfir topp veltibúrs. | ||
24.2 | 26.2 | ||
1mm stál plata soðin á búrið, 2mm stál plata boltuð með M8 boltum með hámark 50cm bili eða 3mm ál plötu boltuð með M8 boltum með hámark 50cm bili. | 1mm stál plata soðin á búrið, 2mm stál plata boltuð með M8 boltum með hámark 50cm bili eða 3mm ál plötu boltuð með M8 boltum með hámark 50cm bili. | ||
24.3 | 26.3 | ||
Ef platan er boltuð þá skulu festingar soðnar í búrið. | Ef platan er boltuð þá skulu festingar soðnar í búrið. | ||
24.4 | 26.4 | ||
Ekki má bora í veltibúr. | Ekki má bora í veltibúr. | ||
24.5 | 26.5 | ||
Lágmarksstærð þakplötu 0,75 m2. | Lágmarksstærð þakplötu 0,75 m2. | ||
GREIN 25 LJÓS | 27 | ||
LJÓS | |||
25.1 | |||
Öll ljós úr gleri á yfirbyggingu skal fjarlæga, eða verja með límbandi fyrir keppni. | Öll ljós úr gleri á yfirbyggingu skal fjarlæga, eða verja með límbandi fyrir keppni. | ||
GREIN 26 MÆLAR OG ROFAR | 28 | ||
MÆLAR OG ROFAR | |||
26.1 | |||
Frjálst val. | Frjálst val. | ||
GREIN 27 DRÁTTARKRÓKAR | 29 | ||
DRÁTTARKRÓKAR | |||
27.1 | 29.1 | ||
Dráttaraugu skulu vera að framan og aftan og með minnst 35mm gati. | Dráttaraugu skulu vera að framan og aftan og með minnst 35mm gati. | ||
27.2 | 29.2 | ||
Einnig skal vera gert ráð fyrir að hægt sé að hífa ökutæki að ofan og má það vera í gegnum veltibúr. | Einnig skal vera gert ráð fyrir að hægt sé að hífa ökutæki að ofan og má það vera í gegnum veltibúr. | ||
27.3 | 29.3 | ||
Dráttaraugu skulu vera auðkennd með skærum lit. | Dráttaraugu skulu vera auðkennd með skærum lit. | ||
GREIN 28 ÞYNGD | 30 | ||
ÞYNGD | |||
28.1 | |||
Lágmarksþyngd ökutækis án ökumanns er 600kg. Öll aukavigt/ ballest skal tryggilega fest. | Lágmarksþyngd ökutækis án ökumanns er 600kg. Öll aukavigt/ ballest skal tryggilega fest. | ||
GREIN 29 AUKABÚNAÐUR | 31 | ||
AUKABÚNAÐUR | |||
29.1 | |||
Allir aukahlutir (slökkvitæki, fánar, vindskeiðar og þess háttar) skulu tryggilega festir og þannig frá þeim gengið að þeir geti ekki valdið ökumanni, starfsmönnum eða áhorfendum hættu. | Allir aukahlutir (slökkvitæki, fánar, vindskeiðar og þess háttar) skulu tryggilega festir og þannig frá þeim gengið að þeir geti ekki valdið ökumanni, starfsmönnum eða áhorfendum hættu. | ||
GREIN 30 ÖNDUN | 33 | ||
ÖNDUN | |||
Allar yfirfallsslöngur frá eldsneytisgeymi, skiptingu, vökvakerfi, millikassa, vél og drifbúnaði skulu vera þannig | |||
frágengnar að ekki komi til leka við veltur - eða þær tengdar við yfirfallstank. | |||
30.1 | 34 | ||
Allar yfirfallsslöngur frá eldsneytisgeymi, skiptingu, vökvakerfi, millikassa, vél og drifbúnaði skulu vera þannig frágengnar að ekki komi til leka við veltur - eða þær tengdar við yfirfallstank. | UPPLÝSINGAR<br>Allar upplýsingar varðandi NEZ Formula Offroad Championship má nálgast á vefnum: www.formulaoffroad.org<br>Allar upplýsingar varðandi Íslandsmeistaramótið í Torfæru er hægt að nálgast á heimasíðu<br>Akstursíþróttasambands Íslands www.akis.is | ||