Reglur > Samanburður
Samanburður á
Keppnisgreinarreglur fyrir rallycross 2022
(útgáfudagur 21.1.2022)
og
Keppnisgreinarreglur fyrir rallycross 2025
(útgáfudagur 11.12.2024)
GREIN 1 ALMENNT | GREIN 1 ALMENNT | ||
Rallycross er hraðakeppni fyrir ökutæki á lokaðri braut. | Rallycross er hraðakeppni fyrir ökutæki á lokaðri braut. | ||
GREIN 1.1 GILDISSVIÐ | GREIN 1.1 GILDISSVIÐ | ||
1.1.1 | 1.1.1 | ||
Reglur þessar gilda fyrir allar rallycross keppnir. | Reglur þessar gilda fyrir allar rallycross keppnir. | ||
1.1.1.a | 1.1.1.a | ||
Keppnishaldara er heimilt að víkja frá keppnisfyrirkomulagi og flokkareglum í keppnum öðrum en | Keppnishaldara er heimilt að víkja frá keppnisfyrirkomulagi og flokkareglum í keppnum öðrum en | ||
Íslandsmeistarakeppnum. | Íslandsmeistarakeppnum. | ||
1.1.2 | 1.1.2 | ||
Keppnir eru haldnar samkvæmt Reglubók FIA (e. International Sporting Code, ISC), þessum keppnisgreinarreglum og sérreglum hverrar keppni. | Keppnir eru haldnar samkvæmt Reglubók FIA (e. International Sporting Code, ISC), þessum keppnisgreinarreglum og sérreglum hverrar keppni. | ||
1.1.3 | 1.1.3 | ||
Gæti misræmis á þessum keppnisgreinarreglum og Reglubók FIA þá gilda reglur FIA. | Gæti misræmis á þessum keppnisgreinarreglum og Reglubók FIA þá gilda reglur FIA. | ||
GREIN 2 SKRÁNING | GREIN 2 SKRÁNING | ||
GREIN 2.1 KEPPENDUR OG ÖKUMENN | GREIN 2.1 KEPPENDUR OG ÖKUMENN | ||
2.1.1 | 2.1.1 | ||
Keppendum (keppnisliði) er heimilt að skrá sig mörgum sinnum í hvern flokk í hverri keppni. | Keppendum (keppnisliði) er heimilt að skrá sig mörgum sinnum í hvern flokk í hverri keppni. | ||
2.1.2 | 2.1.2 | ||
Ekki er heimilt að tveir eða fleiri ökumenn keppi á sama ökutæki í hverri keppni. | Ekki er heimilt að tveir eða fleiri ökumenn keppi á sama ökutæki í hverri keppni. | ||
2.1.2.a | 2.1.2.a | ||
Ökumaður má aðeins aka einu ökutæki í hverjum flokki. | Hver ökumaður má aðeins aka einu ökutæki í hverjum flokki. | ||
2.1.3 | 2.1.3 | ||
Ökumaður skal hafa mætt á að lágmarki eina æfingu á þeirri braut sem keppnin fer fram á. | Ökumaður skal hafa mætt á að lágmarki eina æfingu á þeirri braut sem keppnin fer fram á. | ||
2.1.3.a | 2.1.3.a | ||
Keppnisstjóra, með samþykkt dómnefndar, er heimilt að falla frá þessari reglu telji hann ökumann hafa reynslu | Keppnisstjóra, með samþykkt dómnefndar, er heimilt að falla frá þessari reglu telji hann ökumann hafa reynslu | ||
sem gefur tilefni til þess. | sem gefur tilefni til þess. | ||
2.1.4 | 2.1.4 | ||
Í unglingaflokki má sá keppa sem verður að minnsta kosti 15 ára á árinu þar til sá verður 17 ára á árinu. | Í unglingaflokki má sá keppa sem verður að minnsta kosti 15 ára á árinu. | ||
2.1.4.a | |||
Við 17 ára aldur er ökumaður ekki lengur gjaldgengur í unglingaflokki nema að hann verði 17 ára þegar | |||
Íslandsmót er hafið. Hefur keppandi þá undanþágu til að klára Íslandsmót í unglingaflokki. | |||
GREIN 2.2 ÖKUTÆKI | GREIN 2.2 ÖKUTÆKI | ||
2.2.1 | 2.2.1 | ||
Ökutæki má aðeins nota í einum flokk í hverri keppni. | Hvert ökutæki má aðeins nota í einum flokk í hverri keppni. | ||
2.2.2 | 2.2.2 | ||
Ekki er heimilt að skipta út ökutæki í keppni eftir að skoðun lýkur. | Ekki er heimilt að skipta út ökutæki í keppni eftir að skoðun ökutækja lýkur. | ||
2.2.3 | 2.2.3 | ||
Ökutæki verður að uppfylla allar kröfur þess flokks sem það er notað í. | Ökutæki verður að uppfylla allar kröfur þess flokks sem það er notað í. | ||
GREIN 3 KEPPNISFYRIRKOMULAG | GREIN 3 KEPPNISFYRIRKOMULAG | ||
GREIN 3.1 BRAUTIN | GREIN 3.1 BRAUTIN | ||
Sjá reglur um Gerð rallycrossbrauta á Íslandi á vef AKÍS, www.akis.is. | Sjá reglur um Gerð rallycrossbrauta á Íslandi á vef AKÍS, www.akis.is. | ||
GREIN 3.2 KEPPNIN | GREIN 3.2 KEPPNIN | ||
3.2.1 | 3.2.1 | ||
Keppni samanstendur af valkvæmri forkeppni, tímatöku, þremur umferðum og úrslitum. | Hver keppni samanstendur af valkvæmri forkeppni, tímatöku, þremur umferðum og úrslitum. | ||
3.2.2 | 3.2.2 | ||
Á meðan á keppni stendur má einungis ökumaður vera í ökutækinu. | Á meðan á keppni stendur má einungis ökumaður vera í ökutækinu. | ||
3.2.3 | 3.2.3 | ||
Keppandi, ökumaður eða liðstjóri skal alltaf vera við ökutæki meðan keppni fer fram. | Keppandi, ökumaður eða liðstjóri skal alltaf vera við ökutæki meðan keppni fer fram. | ||
3.2.4 | 3.2.4 | ||
Ökumaður má hafa tvo aðstoðarmenn/þjónustuliða inni á pittsvæði og ber á þeim fulla ábyrgð. | Keppandi má hafa tvo aðstoðarmenn/þjónustuliða inni á pittsvæði og ber á þeim fulla ábyrgð. | ||
3.2.4.a | 3.2.4.a | ||
Keppnishaldara er heimilt að leyfa fleiri aðstoðarmenn á þeim forsendum sem hann ákveður. | Keppnishaldara er heimilt að leyfa fleiri aðstoðarmenn á þeim forsendum sem hann ákveður. | ||
3.2.4.b | 3.2.4.b | ||
Keppnishaldara er heimilt að setja sérstök takmörk á fjölda aðstoðarmanna með sérreglum ef ytri aðstæður | Keppnishaldara er heimilt að setja sérstök takmörk á fjölda aðstoðarmanna með sérreglum ef ytri aðstæður | ||
krefjast þess, að fengnu samþykki keppnisráðs í rallycrossi. | krefjast þess, að fengnu samþykki keppnisráðs í rallycrossi. | ||
3.2.5 | 3.2.5 | ||
Á pittsvæði er hámarkshraði 5 km/klst og ökumaður skal aka þar með fyllstu gát. | Á pittsvæði er 5 km/klst hámarkshraði og ökumaður skal aka þar með fyllstu gát. | ||
3.2.6 | 3.2.6 | ||
Hjólbarðahitun og spól er stranglega bannað á pittsvæði. | Dekkjahitun og spól er stranglega bannað á pittsvæði. | ||
3.2.7 | 3.2.7 | ||
Um hegðun ökumanna í brautarakstri sjá Reglubók FIA, HEGÐUN Í MALARHRINGAKSTRI - Viðauki L-Kafli V (e.CHAPTER V - CODE OF DRIVING CONDUCT ON OFFROAD CIRCUITS í appendix L). | Um hegðun ökumanna í brautarakstri sjá Reglubók FIA, HEGÐUN Í MALARHRINGAKSTRI - Viðauki L-Kafli V (e.CHAPTER V - CODE OF DRIVING CONDUCT ON OFFROAD CIRCUITS í appendix L). | ||
3.2.7.a | 3.2.7.a | ||
Ekki má aka aftan á annað ökutæki. | Ekki má aka aftan á annað ökutæki. | ||
3.2.7.b | 3.2.7.b | ||
Aftanákeyrsla miðast við miðju afturhjóls. | Aftanákeyrsla miðast við miðju afturhjóls. | ||
3.2.8 | 3.2.8 | ||
Þegar stöðva þarf keppni vegna: | Þegar stöðva þarf keppni vegna: | ||
3.2.8.a | 3.2.8.a | ||
hættuástands eða þjófstarts er það gert með rauðu flaggi á öllum flaggpóstum og við marklínu; | hættuástands eða þjófstarts er það gert með rauðu flaggi á öllum flaggpóstum og við marklínu; | ||
3.2.8.a.i | 3.2.8.a.i | ||
skulu ökumenn hætta keppni og aka rólega að ráslínu eða fylgja leiðbeiningum starfsmanna; | Ökumenn skulu þá hætta keppni og aka rólega að ráslínu eða fylgja leiðbeiningum starfsmanna. | ||
3.2.8.a.ii | |||
Brautarstjóri ræður hvaða ökutækjum er leyft að taka þátt í endurræsingu. | |||
3.2.8.b | 3.2.8.b | ||
annarra óviðráðanlegra ástæðna, áður en forystuökutæki er komið yfir marklínu í einstökum riðlum, skal endurræsa með upprunalegri uppröðun riðilsins. | annarra óviðráðanlegra ástæðna, áður en forystuökutæki er komið yfir marklínu í einstökum riðlum, skal | ||
endurræsa með upprunalegri uppröðun riðilsins. | |||
GREIN 3.3 RÆSING | GREIN 3.3 RÆSING | ||
3.3.1 | 3.3.1 | ||
Ræst er úr kyrrstöðu án fylgdarbíls frá ráslínu. | Ræsing er úr kyrrstöðu án fylgdarbíls frá ráslínu. | ||
3.3.1.a | 3.3.1.a | ||
Í tímatökum og forkeppni er ræst á ferð. | Í tímatökum og forkeppni er ræst á ferð. | ||
3.3.1.a.i | 3.3.1.a.i | ||
Heimilt er í sérreglum að útfæra fyrirkomulag ræsingar í tímatöku nánar. | Heimilt er í sérreglum að útfæra fyrirkomulag ræsingar í tímatöku nánar. | ||
3.3.2 | 3.3.2 | ||
Þegar raðað er upp á ráslínu skal kalla upp númer ökutækis tvisvar sinnum með mínútu millibili. | Þegar raðað er upp á ráslínu skal kalla upp númer ökutækis tvisvar sinnum með mínútu millibili. | ||
3.3.2.a | 3.3.2.a | ||
Þegar ökutæki er ekki mætt á ráslínu eftir annað útkall fær það eina mínútu til að mæta en fellur annars úr umferðinni. | Þegar ökutæki er ekki mætt á ráslínu eftir annað útkall fær það eina mínútu til að mæta en fellur annars úr umferðinni. | ||
3.3.3 | 3.3.3 | ||
Fyrir ræsingu sýnir ræsir merki og 5 sekúndum síðar má hann ræsa riðilinn. | Fyrir ræsingu sýnir ræsir merki og 5 sekúndum síðar má hann ræsa riðilinn. | ||
3.3.3.a | 3.3.3.a | ||
Ræsir skal vera staðsettur þannig að allir ökumenn sjái hann greinilega. | Ræsir skal vera staðsettur þannig að allir ökumenn sjái hann greinilega. | ||
3.3.4 | 3.3.4 | ||
Viðgerðartími fyrir ræsingu í úrslitum skal vera lágmark 5 mínútur frá því að síðasta riðli ökutækis lauk. | Viðgerðartími fyrir ræsingu í úrslitum skal vera lágmark 5 mínútur frá því að síðasta riðli ökutækis lauk. | ||
3.3.4.a | 3.3.4.a | ||
Smá viðgerðir á ráslínu eru einungis leyfðar ef endurræst er, til dæmis, skipta um hjólbarða og þess háttar. | Smá viðgerðir á ráslínu eru einungis leyfðar ef endurræst er, til dæmis, skipta um dekk og þess háttar. | ||
3.3.5 | 3.3.5 | ||
Séu merktar aksturslínur þar sem ræsing fer fram verða keppendur að halda sig innan þeirra þar til þeim líkur. Krossun á aksturslínum í ræsingu er farið með sem þjófstart. | Séu merktar aksturslínur þar sem ræsing fer fram verða keppendur að halda sig innan þeirra þar til þeim líkur. Krossun á aksturslínum í ræsingu er farið með sem þjófstart. | ||
3.3.6 | 3.3.6 | ||
Þjófstarti ökutæki skal stöðva akstur með rauðu flaggi. | Þjófstarti ökutæki skal stöðva akstur með rauðu flaggi. | ||
3.3.6.a | 3.3.6.a | ||
Það ökutæki sem þjófstartaði skal ræst fyrir aftan aftasta ökutæki. | Það ökutæki sem þjófstartaði skal ræst fyrir aftan aftasta ökutæki. | ||
3.3.7 | 3.3.7 | ||
Þjófstarti ökutæki tvisvar í sama riðli varðar það brottvísun úr riðlinum. | Þjófstarti ökutæki tvisvar í sama riðli varðar það brottvísun úr riðlinum. | ||
3.3.8 | 3.3.8 | ||
Þjófstart ákvarðast af: | Þjófstart ákvarðast af: | ||
3.3.8.a | 3.3.8.a | ||
Ákvörðun staðreyndadómara við ráslínu. | Ákvörðun staðreyndadómara við ráslínu. | ||
3.3.8.b | 3.3.8.b | ||
Notkun ljósgeisla. | Notkun ljósgeisla. | ||
3.3.8.c | 3.3.8.c | ||
Myndbandsupptöku. | Myndbandsupptöku. | ||
GREIN 3.4 MERKINGAR ÖKUTÆKJA | GREIN 3.4 MERKINGAR ÖKUTÆKJA | ||
3.4.1 | 3.4.1 | ||
Auðkennisnúmer | Auðkennisnúmer | ||
3.4.1.a | 3.4.1.a | ||
Ökutæki skal bera merkimiða með keppnisnúmeri þess sem eru: | Ökutæki skal bera merkimiða með keppnisnúmeri þess sem eru: | ||
3.4.1.a.i | 3.4.1.a.i | ||
22 sm háir gulir stafir á svörtum fleti á aftari hliðarrúðum báðum megin; | 22 sm háir gulir stafir á svörtum fleti á aftari hliðarrúðum báðum megin. | ||
3.4.1.a.ii | 3.4.1.a.ii | ||
12 sm háir gulir stafir á svörtum fleti á á vinstra horni vélarhlífar og/eða í framrúðu hægra megin; | 12 sm háir gulir stafir á svörtum fleti á á vinstra horni vélarhlífar og/eða í framrúðu hægra megin. | ||
3.4.1.a.iii | 3.4.1.a.iii | ||
Litur á stöfum skal vera í Pantone 803 c, lit, í Ariel Narrow bold letri, með hefðbundnu hlutfalli hæðar og breiddar hvers tölustafs. | Litur á stöfum skal vera í Pantone 803 c, lit, í Ariel Narrow bold letri, með hefðbundnu hlutfalli hæðar og víddar hvers tölustafs. | ||
3.4.1.b | 3.4.1.b | ||
Heimilt er að hafa merkimiðana allt að 3x stærri en uppgefin mál og skulu þá flötur og letur stækka hlutfallslega jafn mikið. | Heimilt er að hafa merkimiðana allt að 3x stærri en uppgefin mál og skulu þá flötur og letur stækka hlutfallslega jafn mikið. | ||
3.4.2 | 3.4.2 | ||
Vanti merkimiða (grein 3.4.1.a.i) þegar ökutæki mætir á ráslínu, fær það ekki heimild til að ræsa í viðkomandi umferð. | Vanti merkimiða (grein 3.4.1.a.i) þegar ökutæki mætir á ráslínu, fær það ekki heimild til að ræsa í viðkomandi umferð. | ||
3.4.3 | 3.4.3 | ||
Auglýsingar á ökutæki. | Auglýsingar á ökutækjum | ||
3.4.3.a | 3.4.3.a | ||
Keppnishaldara er heimilt að láta setja auglýsingar á ökutæki. | Keppnishaldara er heimilt að láta setja auglýsingar á ökutæki keppenda. | ||
3.4.3.b | 3.4.3.b | ||
Auglýsingar keppnishaldara á ökutæki mega vera: | Auglýsingar keppnishaldara á ökutækjum keppenda mega vera: | ||
3.4.3.b.i | 3.4.3.b.i | ||
undir merkimiða með keppnisnúmeri; | undir merkimiða með keppnisnúmeri; | ||
3.4.3.b.ii | 3.4.3.b.ii | ||
25x120 sentimetra borði efst á framrúðu; | 25x120 sentimetra borði efst á framrúðu; | ||
3.4.3.b.iii | 3.4.3.b.iii | ||
40x20 sentimetra flötur í hliðarrúður eða ofarlega á afturbretti. | 40x20 sentimetra flötur í hliðarrúður eða ofarlega á afturbretti. | ||
3.4.3.c | 3.4.3.c | ||
Auglýsingar keppnishaldara á ökutæki mega ekki trufla útsýni ökumanns. | Auglýsingar keppnishaldara á ökutækjum keppenda mega ekki trufla útsýni ökumanns. | ||
3.4.3.d | 3.4.3.d | ||
Keppandi skal sjá um að setja auglýsingar frá keppnishaldara á ökutæki. | Keppandi skal sjálfur sjá um að setja auglýsingar frá keppnishaldara á ökutæki sitt. | ||
3.4.3.e | 3.4.3.e | ||
Keppnishaldara er heimilt að sleppa keppanda við að merkja ökutæki með auglýsingum hans gegn greiðslu gjalds sem hann ákveður. Gjaldið skal auglýst í sérreglum keppninnar, að hámarki kr. 20.000 fyrir hvert ökutæki. | Keppnishaldara er heimilt að sleppa keppanda við að merkja ökutæki sitt með auglýsingum hans gegn greiðslu gjalds sem hann ákveður og þarf þá að vera auglýst í skráningarformi keppninnar, þó aldrei hærra en kr. 20.000 fyrir hvert ökutæki. | ||
GREIN 3.5 SKOÐUN | GREIN 3.5 SKOÐUN | ||
3.5.1 | 3.5.1 | ||
Keppandi og/eða ökumaður skulu vera við ökutæki sitt meðan skoðun þess fer fram. | Keppandi eða ökumaður skulu vera við ökutæki sitt meðan skoðun þess fer fram. | ||
3.5.2 | 3.5.2 | ||
Við skoðun skal ökumaður vera í keppnisgalla og með allan persónulegan öryggisbúnað meðferðis. | Við skoðun skal ökumaður vera í keppnisgalla og með allan persónulegan öryggisbúnað með sér. | ||
GREIN 3.6 FORKEPPNI | GREIN 3.6 FORKEPPNI | ||
3.6.1 | 3.6.1 | ||
Þegar fleiri en 24 ökumenn eru skráðir til keppni í sama flokki er keppnishaldara heimilt að halda forkeppni. | Þegar fleiri en 24 keppendur eru skráðir til keppni í sama flokki er keppnishaldara heimilt að halda forkeppni. | ||
3.6.1.a | 3.6.1.a | ||
Hyggist keppnishaldari halda forkeppni skal þess getið í sérreglum keppninnar. | Hyggist keppnishaldari halda sér forkeppni skal þess getið í sérreglum keppninnar. | ||
3.6.2 | 3.6.2 | ||
Ökutæki er ekið samfellt í fjóra tímamælda hringi og gildir hraðasti hringur til úrslita. | Í forkeppni ekur hvert ökutæki fjóra tímamælda hringi í röð og gildir hraðasti hringur til úrslita í henni. | ||
3.6.3 | 3.6.3 | ||
Áfram komast þeir 24 ökumenn sem hafa bestu tíma. | Upp úr forkeppni komast þeir 24 keppendur sem hafa bestu tímana í henni. | ||
GREIN 3.7 TÍMATAKA | GREIN 3.7 TÍMATAKA | ||
3.7.1 | 3.7.1 | ||
Tímataka sker úr um röðun við ráslínu í riðlum fyrstu umferðar. Ökutæki verða því að aka tímatöku til að vinna sér inn valrétt á stöðu við ráslínu. | Tímataka sker úr um röðun við ráslínu í riðlum fyrstu umferðar. Ökutæki verða því að aka tímatöku til að vinna sér inn valrétt á stöðu við ráslínu. | ||
3.7.2 | 3.7.2 | ||
Ökutæki sem ekki fá skráðan tíma í tímatöku ræsa fyrir aftan aftasta ökutæki sem vinnur sér inn stöðu á ráslínu. | Ökutæki sem ekki fá skráðan tíma í tímatöku ræsa fyrir aftan aftasta ökutæki sem vinnur sér inn stöðu á ráslínu. | ||
3.7.3 | 3.7.3 | ||
Þegar fleiri en eitt ökutæki fá ekki skráðan tíma í tímatöku ræður keppnisstjóri með samþykkt dómnefndar innri röðun ökutækja. | Þegar fleiri en eitt ökutæki fá ekki skráðan tíma í tímatöku ræður keppnisstjóri með samþykkt dómnefndar innri röðun ökutækja. | ||
3.7.4 | 3.7.4 | ||
Í tímatöku má ökutæki aka að hámarki þrjá tímamælda hringi. | Í tímatöku má hvert ökutæki aka að hámarki þrjá tímamælda hringi. | ||
GREIN 3.8 UMFERÐIR | GREIN 3.8 UMFERÐIR | ||
3.8.1 | 3.8.1 | ||
Eknar skulu þrjár umferðir að loknum tímatökum. | Eknar skulu þrjár umferðir að loknum tímatökum. | ||
3.8.2 | 3.8.2 | ||
Í hverri umferð skal aka 3.000 til 8.000 metra. | I hverri umferð skal aka 3.000 til 8.000 metra. | ||
3.8.2.a | 3.8.2.a | ||
Eknir skulu fimm hringir í hverri umferð. | Eknir skulu fimm hringir í hverri umferð. | ||
3.8.3 | 3.8.3 | ||
Ökutæki telst hafa lokið umferð þegar það er flaggað út við marklínu. | Ökutæki telst hafa lokið umferð þegar það er flaggað út við marklínu. | ||
3.8.4 | 3.8.4 | ||
Árangur ökutækis í umferð skal mældur í tíma eða úrslitum. | Árangur ökutækis í umferð skal mældur í tíma eða úrslitum. | ||
3.8.5 | 3.8.5 | ||
Við uppröðun á ráslínu í fyrstu umferð skulu tímar úr tímatöku ráða valrétti á rásstöðu í braut. | Við uppröðun á ráslínu í fyrstu umferð skulu tímar úr tímatöku ráða valrétti á rásstöðu í braut. | ||
3.8.5.a | 3.8.6.a | ||
Í annarri umferð ræðst valréttur af úrslitum í fyrstu umferð. | Í annarri umferð ræðst hann af úrslitum í fyrstu umferð. | ||
3.8.5.b | 3.8.6.b | ||
Í þriðju umferð ræðst valréttur af úrslitum í annarri umferð. | Í þriðju umferð ræðst hann af úrslitum í annarri umferð. | ||
3.8.5.c | 3.8.6.c | ||
Í úrslitum ræðst valréttur af samanlögðum tveimur bestu úrslitum í umferðum 1, 2 og 3. | Í úrslitum ræðst hann af samanlögðum tveimur bestu úrslitum í umferðum 1, 2 og 3. | ||
3.8.6 | 3.8.7 | ||
Ljúki ökutæki ekki tveimur umferðum fellur það úr keppni. | Ljúki ökutæki ekki tveimur umferðum fellur það úr keppni. | ||
GREIN 3.9 RIÐLAR | GREIN 3.9 RIÐLAR | ||
3.9.1 | 3.9.1 | ||
Hverjum keppnisflokki má skipta í riðla. | Hverjum keppnisflokki má skipta í riðla. | ||
3.9.1.a | 3.9.1.a | ||
Fjöldi ökutækja skal vera sem jafnastur í riðlum. | Fjöldi ökutækja skal vera sem jafnastur í riðlum. | ||
3.9.2 | 3.9.2 | ||
Áður en keppni hefst skal keppnisstjóri gera keppendum grein fyrir fjölda ökutækja í hverjum riðli. | Áður en keppni hefst skal keppnisstjóri gera keppendum grein fyrir fjölda ökutækja í hverjum riðli. | ||
3.9.3 | 3.9.3 | ||
Til að minnka hættu skal takmarka fjölda ökutækja í hverjum riðli við 12. | Til að minnka hættu skal takmarka fjölda ökutækja í hverjum riðli við 12. | ||
3.9.4 | 3.9.4 | ||
Sérstakar takmarkanir eru á fjölda ökutækja í hverjum riðli í unglingaflokki: | Sérstakar takmarkanir eru á fjölda ökutækja í hverjum riðli í unglingaflokki: | ||
3.9.4.a | 3.9.4.a | ||
Hámark 8 ökutæki á braut undir 10 metrum að breidd; | Hámark 8 ökutæki á braut undir 10 metrum að breidd; | ||
3.9.4.b | 3.9.4.b | ||
hámark 10 ökutæki á braut yfir 10 metrum að breidd. | Hámark 10 ökutæki á braut yfir 10 metrum að breidd. | ||
3.9.5 | 3.9.5 | ||
Þegar fjöldi ökutækja í flokki, öðrum en unglingaflokki, er meiri en hægt er að keyra í einu í brautinni verður ökutækjum skipt í riðla. | Þegar fjöldi ökutækja í flokki, öðrum en unglingaflokki, er meiri en hægt er að keyra í einu í brautinni verður ökutækjum skipt upp í riðla. | ||
3.9.5.a | 3.9.5.a | ||
Ökutæki með besta tíma í tímatökum fer í riðil 1 í umferðum 1-3, það með næst besta tíma í riðil 2, þriðja besta tíma í riðil 1, fjórða besta tíma í riðil 2 og svo framvegis. | Ökutæki með besta tíma í tímatökum fer í riðil 1 í umferðum 1-3, það með næst besta tíma í riðil 2, þriðja besta tíma í riðil 1, fjórða besta tíma í riðil 2 og svo framvegis. | ||
3.9.5.b | 3.9.5.b | ||
Í A úrslit komast þau sex ökutæki úr hvorum riðli sem bestu samanlögð sæti hafa úr tveimur af sínum bestu umferðum. | Í A úrslit komast þau sex ökutæki úr hvorum riðli sem bestu samanlögð sæti hafa úr tveimur af sínum bestu umferðum. | ||
3.9.5.c | 3.9.5.c | ||
Önnur ökutæki fara í B úrslit. | Önnur ökutæki fara í B úrslit. | ||
3.9.5.d | 3.9.5.d | ||
Séu tvö eða fleiri ökutæki jöfn í sæti skal árangur úr fyrstu umferð ráða. | Séu tvö eða fleiri jöfn í sæti skal árangur úr fyrstu umferð ráða. | ||
3.9.5.e | 3.9.5.e | ||
Hafi tvö eða fleiri ökutæki einnig verið jöfn í fyrstu umferð skal betri tími í tímatöku skera úr um uppröðun. | Hafi tvö eða fleiri ökutæki einnig verið jöfn í fyrstu umferð skal betri tími í tímatöku skera úr um uppröðun. | ||
3.9.6 | 3.9.6 | ||
Þegar fjöldi ökutækja í unglingaflokki er meiri en 10 skal þeim skipt í riðla. | Þegar fjöldi ökutækja í unglingaflokki er meiri en 10 verður þeim skipt upp í riðla. | ||
3.9.6.a | 3.9.6.a | ||
Þegar fjöldi ökutækja er 9-16 / 11-20 miðað við breidd á braut. | Þegar fjöldi ökutækja er 9-16 / 11-20 miðað við breidd á braut. | ||
3.9.6.a.i | 3.9.6.a.i | ||
Ökutæki með besta tíma í tímatökum fer í riðil 1 í umferðum 1-3, það með næst besta tíma í riðil 2, þriðja besta tíma í riðil 1, fjórða besta tíma í riðil 2 og svo framvegis. | Ökutæki með besta tíma í tímatökum fer í riðil 1 í umferðum 1-3, það með næst besta tíma í riðil 2, þriðja besta tíma í riðil 1, fjórða besta tíma í riðil 2 og svo framvegis. | ||
3.9.6.a.ii | 3.9.6.a.ii | ||
Í A úrslit komast þau 4/5 ökutæki úr hvorum riðli sem bestu samanlögð sæti hafa úr tveimur af sínum bestu umferðum. | Í A úrslit komast þau 4/5 ökutæki úr hvorum riðli sem bestu samanlögð sæti hafa úr tveimur af sínum bestu umferðum. | ||
3.9.6.a.iii | 3.9.6.a.iii | ||
Niðurstaða A úrslita sker úr um röð ökutækja í sæti 1-8/10 í lokaúrslitum. Fjöldi fer eftir breidd brautar. | Niðurstaða A úrslita sker úr um röð ökutækja í sæti 1-8/10 í lokaúrslitum. Fjöldi fer eftir breidd brautar. | ||
3.9.6.a.iv | 3.9.6.a.iv | ||
Önnur ökutæki fara í B úrslit. | Önnur ökutæki fara í B úrslit. | ||
3.9.6.a.v | 3.9.6.a.v | ||
Niðurstaða B úrslita sker úr um röð ökutækja í sæti 9-16/11-20 í lokaúrslitum. | Niðurstaða B úrslita sker úr um röð ökutækja í sæti 9-16/11-20 í lokaúrslitum. | ||
3.9.6.b | 3.9.6.b | ||
Þegar fjöldi ökutækja er 17-24 / 21-30 miðað við breidd á braut. | Þegar fjöldi ökutækja er 17-24 / 21-30 miðað við breidd á braut. | ||
3.9.6.b.i | 3.9.6.b.i | ||
Ökutæki með besta tíma í tímatökum fer í riðil 1 í umferðum 1-3, það með næst besta tíma í riðil 2, þriðja besta tíma í riðil 1, fjórða besta tíma í riðil 2 og svo framvegis. | Ökutæki með besta tíma í tímatökum fer í riðil 1 í umferðum 1-3, það með næst besta tíma í riðil 2, þriðja besta tíma í riðil 1, fjórða besta tíma í riðil 2 og svo framvegis. | ||
3.9.6.b.ii | 3.9.6.b.ii | ||
Í A úrslit komast þau 3/4 ökutæki úr hverjum riðli sem bestu samanlögð sæti hafa úr tveimur af sínum bestu umferðum. | Í A úrslit komast þau 3/4 ökutæki úr hverjum riðli sem bestu samanlögð sæti hafa úr tveimur af sínum bestu umferðum. | ||
3.9.6.b.iii | 3.9.6.b.iii | ||
Niðurstaða A úrslita sker úr um röð ökutækja í sæti 1-9/12 í lokaúrslitum. Fjöldi fer eftir breidd brautar. | Niðurstaða A úrslita sker úr um röð ökutækja í sæti 1-9/12 í lokaúrslitum. Fjöldi fer eftir breidd brautar. | ||
3.9.6.b.iv | 3.9.6.b.iv | ||
Í B úrslit komast þau næstu 3/4 ökutæki úr hverjum riðli sem bestu samanlögð sæti hafa úr tveimur af sínum bestu umferðum. | Í B úrslit komast þau næstu 3/4 ökutæki úr hverjum riðli sem bestu samanlögð sæti hafa úr tveimur af sínum bestu umferðum. | ||
3.9.6.b.v | 3.9.6.b.v | ||
Niðurstaða B úrslita sker úr um röð ökutækja í sæti 10-16/13-24 í lokaúrslitum. | Niðurstaða B úrslita sker úr um röð ökutækja í sæti 10-16/13-24 í lokaúrslitum. | ||
3.9.6.c | 3.9.6.c | ||
Séu tvö eða fleiri ökutæki jöfn í sæti eftir riðlakeppni skal árangur úr fyrstu umferð ráða röð þeirra. | Séu tvö eða fleiri ökutæki jöfn í sæti eftir riðlakeppni skal árangur úr fyrstu umferð ráða röð þeirra. | ||
3.9.6.d | 3.9.6.d | ||
Hafi tvö eða fleiri ökutæki einnig verið jöfn í fyrstu umferð skal betri tími í tímatöku skera úr um röð þeirra. | Hafi tvö eða fleiri ökutæki einnig verið jöfn í fyrstu umferð skal betri tími í tímatöku skera úr um röð þeirra. | ||
3.9.7 | 3.9.7 | ||
Verði úrslitaumferð í flokk ekin í tveimur riðlum munu B úrslit ekin á undan A úrslitum. | Verði úrslitaumferð í flokk ekin í tveimur riðlum munu B úrslit ekin á undan A úrslitum. | ||
3.9.8 | 3.9.8 | ||
Riðli lýkur í síðasta lagi 2 mínútum eftir að fyrsta ökutæki fer yfir marklínu. | Riðli lýkur í síðasta lagi 2 mínútum eftir að fyrsta ökutæki fer yfir marklínu. | ||
GREIN 3.10 ÚRSLITAFERÐ | GREIN 3.10 ÚRSLITAFERÐ | ||
3.10.1 | 3.10.1 | ||
Í úrslitaferð komast þeir sem bestu samanlögð sæti hafa úr tveimur af sínum bestu umferðum, sjá grein 3.8. | Í úrslitaferð komast þeir sem bestu samanlögð sæti hafa úr tveimur af sínum bestu umferðum, sjá grein 3.8. | ||
3.10.1 | 3.10.1 | ||
Séu tveir eða fleiri jafnir í sæti skal árangur úr fyrsta riðli ráða. | Séu tveir eða fleiri jafnir í sæti skal árangur úr fyrsta riðli ráða. | ||
3.10.1.a | 3.10.1.a | ||
Hafi tveir eða fleiri einnig verið jafnir í fyrsta riðli skal betri tími í tímatöku skera úr um hver uppröðun verður. | Hafi tveir eða fleiri einnig verið jafnir í fyrsta riðli skal betri tími í tímatöku skera úr um hver uppröðun verður. | ||
3.10.2 | 3.10.2 | ||
Ökutæki verður að komast að ráslínu fyrir eigin vélarafli. | Ökutæki verður að komast að ráslínu fyrir eigin vélarafli. | ||
3.10.3 | 3.10.3 | ||
Ökutæki verður að taka þátt í ræsingu úrslitaferðar til að teljast hafa ekið hana. | Ökutæki verður að taka þátt í ræsingu úrslitaferðar til að teljast hafa ekið hana. | ||
3.10.4 | 3.10.4 | ||
Falli ökutæki úr keppni og endurræsing á sér stað eftir það, verður stæði ökutækisins autt í endurræsingu. | Falli ökutæki úr keppni og endurræsing á sér stað eftir það, verður stæði ökutækisins autt í endurræsingu. | ||
GREIN 3.11 STIG TIL ÍSLANDSMEISTARA | 3.11 | ||
STIG TIL ÍSLANDSMEISTARA | |||
3.11.1 | 3.11.1 | ||
Sá ökumaður sem hlotið hefur flest stig samanlagt úr öllum keppnum til Íslandsmeistara telst Íslandsmeistari. | Sá keppandi sem hlotið hefur flest stig samanlagt úr öllum keppnum til Íslandsmeistara telst Íslandsmeistari. | ||
3.11.2 | 3.11.2 | ||
Stig til Íslandsmeistara eru gefin fyrir sæti í lokaúrslitum samkvæmt eftirfarandi töflu: | Stig til Íslandsmeistara eru gefin fyrir sæti í lokaúrslitum samkvæmt eftirfarandi töflu: | ||
1. sæti : 20 stig | 1. sæti : 20 stig | ||
2. sæti : 17 stig | 2. sæti : 17 stig | ||
3. sæti : 15 stig | 3. sæti : 15 stig | ||
4. sæti : 13 stig | 4. sæti : 13 stig | ||
5. sæti : 12 stig | 5. sæti : 12 stig | ||
6. sæti : 11 stig | 6. sæti : 11 stig | ||
7. sæti : 10 stig | 7. sæti : 10 stig | ||
8. sæti : 9 stig | 8. sæti : 9 stig | ||
9. sæti : 8 stig | 9. sæti : 8 stig | ||
10. sæti : 7 stig | 10. sæti : 7 stig | ||
11. sæti : 6 stig | 11. sæti : 6 stig | ||
12. sæti : 5 stig | 12. sæti : 5 stig | ||
13. sæti : 4 stig | 13. sæti : 4 stig | ||
14. sæti : 3 stig | 14. sæti : 3 stig | ||
15. sæti : 2 stig | 15. sæti : 2 stig | ||
16. sæti : 1 stig | 16. sæti : 1 stig | ||
3.11.3 | 3.11.3 | ||
Að auki eru gefin stig til Íslandsmeistara þannig að fyrir: | Að auki eru gefin stig til Íslandsmeistara þannig að fyrir: | ||
3.11.3.a | 3.11.3.a | ||
sæti í úrslitum riðla eru gefin stig samkvæmt eftirfarandi töflu: | sæti í úrslitum riðla eru gefin stig samkvæmt eftirfarandi töflu: | ||
1. sæti : 10 stig | 1. sæti : 10 stig | ||
2. sæti : 9 stig | 2. sæti : 9 stig | ||
3. sæti : 8 stig | 3. sæti : 8 stig | ||
4. sæti : 7 stig | 4. sæti : 7 stig | ||
5. sæti : 6 stig | 5. sæti : 6 stig | ||
6. sæti : 5 stig | 6. sæti : 5 stig | ||
7. sæti : 4 stig | 7. sæti : 4 stig | ||
8. sæti : 3 stig | 8. sæti : 3 stig | ||
9. sæti : 2 stig | 9. sæti : 2 stig | ||
10. sæti : 1 stig | 10. sæti : 1 stig | ||
3.11.3.b | 3.11.3.b | ||
fyrir hraðasta hring í tímatökum í hverjum flokki eru gefin 3 stig til Íslandsmeistara, fyrir næst hraðasta hring 2 stig og þriðja hraðasta hring 1 stig. | fyrir hraðasta hring í tímatökum í hverjum flokki eru gefin 3 stig til Íslandsmeistara, fyrir næst hraðasta hring 2 stig og þriðja hraðasta hring 1 stig. | ||
3.11.4 | 3.11.4 | ||
Stig til Íslandsmeistara tekin af ökumanni – Afleiðing vegna áminningar. | Ökutæki verður að ljúka akstri í tveimur umferðum í keppni til að hann fái stig til Íslandsmeistara. | ||
3.11.5 | |||
Stig til Íslandsmeistara tekin af keppanda – Afleiðing vegna áminningar. | |||
- Eftir 3 áminningar á keppnistímabili: 3 stig tekin af | - Eftir 3 áminningar á keppnistímabili: 3 stig tekin af | ||
- Eftir 4 áminningar á keppnistímabili: 5 stig tekin af | - Eftir 4 áminningar á keppnistímabili: 5 stig tekin af | ||
- Eftir 6 áminningar á keppnistímabili: 10 stig tekin af | - Eftir 6 áminningar á keppnistímabili: 10 stig tekin af | ||
GREIN 4 JÓKER | GREIN 4 JÓKER | ||
GREIN 4.1 SKILGREINING | GREIN 4.1 SKILGREINING | ||
4.1.1 | 4.1.1 | ||
Jóker er einn hringur í hverri umferð og úrslitaferðum keppni, sem er að hluta með aðra akstursleið en hefðbundin leið brautarinnar. | Jóker er einn hringur í hverri umferð og úrslitaferðum keppni, sem er að hluta með aðra akstursleið en hefðbundin leið brautarinnar. | ||
4.1.2 | 4.1.2 | ||
Jóker verði þannig gerður að hann sé lengur ekinn en hraðasti hringur sem næst í tímatökum í hverjum flokki. | Jóker verður að vera þannig gerður að hann sé lengur ekinn en hraðasti hringur sem næst í tímatökum í hverjum flokki. | ||
4.1.3 | 4.1.3 | ||
Ökutæki sem aka jóker eiga að geta verið á sama hraða út úr honum og er á hefðbundinni akstursleið brautarinnar. | Ökutæki sem aka jóker eiga að geta verið á sama hraða út úr honum og er á hefðbundinni akstursleið brautarinnar. | ||
GREIN 4.2 SKILYRÐI | GREIN 4.2 SKILYRÐI | ||
4.2.1 | 4.2.1 | ||
Ökutæki skal aka jóker einu sinni í hverjum riðli og úrslitaferð. | Öll ökutæki verða að aka jóker einu sinni í hverjum riðli og úrslitaferð. | ||
4.2.2 | 4.2.2 | ||
Þegar ökutæki kemur úr jóker skal það víkja fyrir ökutæki sem er að aka hefðbundna akstursleið brautarinnar. | Þegar ökutæki kemur úr jóker skal það víkja fyrir ökutæki sem er að aka hefðbundna akstursleið brautarinnar. | ||
GREIN 4.3 REFSINGAR | GREIN 4.3 REFSINGAR | ||
4.3.1 | 4.3.1 | ||
Ökutæki sem sleppir jóker í umferð telst ekki hafa klárað hana og skal ræsa fyrir aftan aftasta ökutæki í næstu umferð. | Ökutæki sem sleppir jóker í umferð telst ekki hafa klárað hana og skal ræsa fyrir aftan aftasta ökutæki í næstu umferð. | ||
4.3.1.a | 4.3.1.a | ||
Sleppi fleiri en eitt ökutæki jóker í sama riðli færast þau aftast í sömu innbyrðis röð og þau voru við ræsingu hans. | Sleppi fleiri en eitt ökutæki jóker í sama riðli færast þau aftast í sömu innbyrðis röð og þau voru við ræsingu hans. | ||
4.3.2 | 4.3.2 | ||
Aki ökutæki fleiri en einn jóker í sömu umferð telst það ekki hafa lokið þeirri umferð. | Aki ökutæki fleiri en einn jóker í sömu umferð telst það ekki hafa lokið þeirri umferð. | ||
GREIN 5 ÖRYGGISMÁL | GREIN 5 ÖRYGGISMÁL | ||
GREIN 5.1 PERSÓNULEGUR BÚNAÐUR ÖKUMANNS | GREIN 5.1 PERSÓNULEGUR BÚNAÐUR ÖKUMANNS | ||
5.1.1 | 5.1.1 | ||
Ökumaður skal hafa eftirfarandi búnað: | Ökumaður skal hafa eftirfarandi búnað: | ||
5.1.1.a | 5.1.1.a | ||
Hjálm, opinn eða lokaðan, samkvæmt stöðlum AKÍS/FIA (FIA tæknilisti N°25); | Hjálm, opinn eða lokaðan, samkvæmt stöðlum AKÍS/FIA (FIA tæknilisti N°25). | ||
5.1.1.b | 5.1.1.b | ||
HANS búnað með viðurkenningu frá FIA (FIA 8858) eða SFI (SFI 3.3); | HANS búnað með viðurkenningu frá FIA (FIA 8858) eða SFI (SFI 3.3). | ||
5.1.1.c | 5.1.1.c | ||
keppnisgalla sem er lágmark tveggja laga eldheldur heilgalli með viðurkenningu frá FIA (FIA 8856-2000), SFI (SFI 3.2A/5 eða hærra); | Keppnisgalla sem er lágmark tveggja laga eldheldur heilgalli með viðurkenningu frá FIA (FIA 8856-2000), SFI (SFI 3.2A/5 eða hærra). | ||
5.1.1.d | 5.1.1.d | ||
keppnishanska með viðurkenningu frá FIA (FIA 8856-2000) eða SFI (SFI 3.3/ 5 eða hærra); | Keppnishanska með viðurkenningu frá FIA (FIA 8856-2000) eða SFI (SFI 3.3/ 5 eða hærra). | ||
5.1.1.e | 5.1.1.e | ||
keppnisskó með viðurkenningu frá FIA (FIA 8856-2000) eða SFI (SFI 3.3/ 5 eða hærra); | Keppnisskó með viðurkenningu frá FIA (FIA 8856-2000) eða SFI (SFI 3.3/ 5 eða hærra). | ||
5.1.1.f | 5.1.1.f | ||
lambhúshettu með viðurkenningu frá FIA (FIA 8856-2000) eða SFI (SFI 3.3/ 5 eða hærra); | Lambhúshettu með viðurkenningu frá FIA (FIA 8856-2000) eða SFI (SFI 3.3/ 5 eða hærra). | ||
5.1.1.g | 5.1.1.g | ||
undirföt (síðerma bol, buxur, sokka) með viðurkenningu frá FIA (8856) eða SFI (SFI 3.3/5 eða hærra). | Undirföt (síðerma bol, buxur, sokka) með viðurkenningu frá FIA (8856) eða SFI (SFI 3.3/5 eða hærra). | ||
5.1.2 | 5.1.2 | ||
Myndavélar eða annar aukabúnaður festur á hjálm eða ökumann á annan hátt er bannaður. | Myndavélar eða annar aukabúnaður festur á hjálm eða ökumann á annan hátt er bannaður. | ||
GREIN 5.2 BRAUTARVERÐIR | GREIN 5.2 BRAUTARVERÐIR | ||
5.2.1 | 5.2.1 | ||
Brautarverðir skulu staðsettir með hámark 200 metra millibili við brautina en þó þannig að brautarvörður sjái ávallt til næsta brautarvarðar á báðar hendur. | Brautarverðir skulu staðsettir með hámark 200 metra millibili við brautina en þó þannig að hver brautarvörður sjái ávallt til næsta brautarvarðar á báðar hendur. | ||
5.2.2 | 5.2.2 | ||
Brautarvörður skal hafa hjá sér: | Hver brautarvörður skal hafa hjá sér: | ||
5.2.2.a | 5.2.2.a | ||
Slökkvitæki; | slökkvitæki; | ||
5.2.2.b | 5.2.2.b | ||
sett af flöggum samkvæmt grein 5.4, utan köflótta flaggsins; | sett af flöggum samkvæmt grein 5.4, utan köflótta flaggsins. | ||
5.2.2.c | 5.2.2.c | ||
hitaþolna og einangrandi vinnuhanska. | hitaþolna og einangrandi vinnuhanska. | ||
5.2.3 | 5.2.3 | ||
Brautarvörður við marklínu skal hafa köflótt flagg meðferðis. | Brautarvörður við marklínu skal hafa köflótt flagg meðferðis. | ||
5.2.4 | 5.2.4 | ||
Brautarvörður skal nota flögg eins og kveðið er á um í grein 5.4. | Brautarvörður skal nota flögg eins og kveðið er á um í grein 5.4. | ||
GREIN 5.3 ÖRYGGISBÚNAÐUR VIÐ BRAUTINA | GREIN 5.3 ÖRYGGISBÚNAÐUR VIÐ BRAUTINA | ||
5.3.1 | 5.3.1 | ||
Slökkvitæki skulu staðsett með lágmark 200 metra millibili meðfram allri brautinni. | Slökkvitæki skulu staðsett með lágmark 200 metra millibili meðfram allri brautinni. | ||
GREIN 5.4 FLÖGG OG MERKJAGJÖF | GREIN 5.4 FLÖGG OG MERKJAGJÖF | ||
5.4.1 | 5.4.1 | ||
Brautarverðir gefa ökumönnum merki með eftirfarandi flöggum: | Brautarverðir gefa ökumönnum merki með eftirfarandi flöggum: | ||
[mynd 2] Köflótt flagg, því skal flaggað í lok riðils og/eða keppni. | [mynd] Köflótt flagg, því skal flaggað í lok riðils og/eða keppni. | ||
[mynd 6] Svart/hvítt flagg (skiptist horn í horn) því er haldið kyrru ásamt númeri ökutækis og merkir háskalegan akstur. | [mynd] Svart/hvítt (skiptist horn í horn) því er haldið kyrru ásamt númeri ökutækis og merkir háskalegan akstur. | ||
[mynd 5] Svart flagg ásamt númeri viðkomandi ökumanns þýðir að ökumaður hefur verið dæmdur úr riðli/keppni. | [mynd] Svart flagg ásamt númeri viðkomandi keppanda þýðir að keppandi hefur verið dæmdur úr riðli/keppni. | ||
[mynd 7] Svart flagg með gulum hring er notað með númeri ökumanns og merkir að ökutæki hans sé ekki í lagi og geti skapað hættu fyrir hann og aðra ökumenn. Ökumaður skal fara inn á viðgerðarsvæði umsvifalaust í næsta hring. | [mynd] Svart með gulum hring, er notað með númeri keppanda og merkir að tæki hans sé ekki í lagi og geti skapað hættu fyrir hann og aðra. Keppandi skal fara inn á viðgerðarsvæði umsvifalaust í næsta hring. | ||
[mynd 4] Gult flagg merkir hindrun í braut, ef ökutæki er hindrunin og ökumaður er í ökutæki skal flaggi veifað, sé ökumaðurinn er kominn út úr ökutæki skal flaggi haldið úti. | [mynd] Gult flagg merkir hindrun í braut, ef ökutæki er hindrunin og ökumaður er í ökutækinu skal flagginu veifað, sé ökumaðurinn er kominn út bílnum skal flagginu haldið úti. | ||
[mynd 3] Rautt flagg merkir að keppni hefur verið stöðvuð og skulu ökumenn aka að ráslínu og bíða fyrirmæla keppnisstjóra. | [mynd] Rautt flagg merkir að keppni hefur verið stöðvuð og skulu keppendur aka inn á ráslínu og bíða fyrirmæla keppnisstjóra. | ||
[mynd 8] Blátt flagg þýðir að ökumaður hindri framúrakstur og skuli víkja strax. | [mynd] Blátt flagg þýðir að keppandi hindri framúrakstur og skuli víkja strax. | ||
5.4.2 | 5.4.2 | ||
Brot á flaggreglum geta varðað refsingum, jafnvel brottvísun úr keppni, samkvæmt ákvörðun dómnefndar. | Brot á flaggreglum geta varðað refsingum, jafnvel brottvísun úr keppni, samkvæmt ákvörðun dómnefndar. | ||
Grein 5.5 ÖRYGGISFULLTRÚI | Grein 5.5 ÖRYGGISFULLTRÚI | ||
5.5.1 | 5.5.1 | ||
Öryggisfulltrúi ber ábyrgð á að framkvæmd keppni stefni ekki áhorfendum, starfsmönnum, keppendum, ökumönnum eða tengdum aðilum í hættu. | Öryggisfulltrúi ber ábyrgð á að framkvæmd keppni stefni ekki áhorfendum, starfsmönnum, keppendum eða tengdum aðilum í hættu. | ||
5.5.2 | 5.5.2 | ||
Öryggisfulltrúi hefur heimild til að stöðva keppni eða einstaka keppendur eða ökumenn, telji hann þörf á því. | Öryggisfulltrúi hefur heimild til að stöðva keppni eða einstaka keppendur eða ökumenn, telji hann þörf á því. | ||
5.5.3 | 5.5.3 | ||
Verði slys á fólki ber öryggisfulltrúa að gera skýrslu til AKÍS um atvikið, lýsa aðstæðum og meta mögulegar orsakir. | Verði slys á fólki ber öryggisfulltrúa að gera skýrslu til AKÍS um atvikið, lýsa aðstæðum og meta mögulegar orsakir. | ||
5.5.4 | 5.5.4 | ||
Öryggisfulltrúa er heimilt að taka ökutæki sem aðild á að óhappi til frekari skoðunar áður en keppandi fær aðgang að því aftur. | Öryggisfulltrúa er heimilt að taka ökutæki sem aðild á að óhappi til frekari skoðunar áður en keppandi fær aðgang að því aftur. | ||
5.5.4.a | 5.5.4.a | ||
Slík skoðun má fara fram eftir að keppni lýkur. | Slík skoðun má fara fram eftir að keppni lýkur. | ||
GREIN 6 KEPPNISFLOKKAR | GREIN 6 KEPPNISFLOKKAR | ||
GREIN 6.1 REGLUR SEM GILDA FYRIR ALLA FLOKKA | GREIN 6.1 REGLUR SEM GILDA FYRIR ALLA FLOKKA | ||
6.1.1 | 6.1.1 | ||
Keppnisstjóra með samþykki dómnefndar er heimilt að færa keppendur um flokk fram að ræsingu fyrstu ferðar í tímatöku. | Keppnisstjóra með samþykki dómnefndar er heimilt að færa keppendur um flokk fram að ræsingu fyrstu ferðar í tímatöku. | ||
6.1.2 | 6.1.2 | ||
Körfustóll með höfuð spjöldum er skylda og skal hann bera vottun FIA til notkunar í rallycrosskeppni. Festingar fyrir körfustóla skulu vera samkvæmt reglubók FIA, APPENDIX J – ARTICLE 253 ART. 16. SEATS, ANCHORAGE POINTS AND SUPPORTS. | Körfustóll með höfuð spjöldum er skylda og skal hann bera vottun FIA til notkunar í rallycrosskeppni. Þessi regla tekur gildi strax í unglingaflokk frá og með árinu 2022, aðrir flokkar hafa frest til til ársins 2023, þá verða öll ökutæki að vera samkvæmt þessari reglu. | ||
6.1.3 | 6.1.3 | ||
Öryggisbelti skulu vera samkvæmt stöðlum FIA eða SFI, með lágmark 5 punkta festingum samkvæmt reglubók FIA, APPENDIX J – ARTICLE 253 ART. 6. SAFETY HARNESSES. | Öryggisbelti skulu vera samkvæmt stöðlum FIA eða SFI, með lágmark 5 punkta festingum. | ||
6.1.4 | 6.1.4 | ||
Ökutæki skal vera með öryggisbúr samkvæmt reglum FIA, viðauka J, grein 253-8. | Ökutækið skal vera með öryggisbúr samkvæmt reglum FIA, viðauka J, grein 253-8. | ||
6.1.4.a | 6.1.4.a | ||
Um sérsmíðuð ökutæki (undir það falla buggybílar og röragrindur) gilda eftirfarandi frávik. | Um sérsmíðuð farartæki (undir það falla buggybílar og röragrindur) gilda eftirfarandi frávik. | ||
6.1.4.a.i | 6.1.4.a.i | ||
Sérsmíðuð ökutæki yfir 600 kg. - veltibúr: lágmark 45x2.5mm í aðalboga og annað lágmark 38x2.0mm. | Sérsmíðuð farartæki yfir 600kg veltibúr: lágmark 45x2.5mm í aðalboga og annað lágmark 38x2.0mm. | ||
6.1.4.a.ii | 6.1.4.a.ii | ||
Sérsmíðuð ökutæki undir 600 kg. - veltibúr: lágmarks efni 38x2.5mm í aðalboga og annað lágmark 38x2.0mm. | Sérsmíðuð farartæki undir 600kg veltibúr: Lágmarks efni 38x2.5mm í aðalboga og annað lágmark 38x2.0mm. | ||
6.1.5 | 6.1.5 | ||
Dráttarlykkjur skulu vera framan og aftan á ökutæki og mega þær ekki ná út fyrir yfirbygginguna. | Dráttarlykkjur skulu vera framan og aftan á ökutækinu og mega þær ekki ná út fyrir yfirbygginguna. | ||
6.1.6 | 6.1.6 | ||
Óheimilt er að hafa varadekk í ökutæki. | Óheimilt er að hafa varadekk í ökutækinu. | ||
6.1.7 | 6.1.7 | ||
Allir loftpúðar skulu fjarlægðir úr ökutæki. | Allir loftpúðar skulu fjarlægðir úr ökutækinu. | ||
6.1.8 | 6.1.8 | ||
Eldsneytisinngjöf skal útbúin með þeim hætti að ef hún aftengist færist gangur vélar sjálfkrafa í hægagang. | Eldsneytisinngjöf skal útbúin með þeim hætti að ef hún aftengist færist gangur vélar sjálfkrafa í hægagang. | ||
6.1.9 | 6.1.9 | ||
Aurhlífar eru skylda og skulu þær ná 5 sentimetra út fyrir felgur og vera hámark 4 sentimetra frá jörðu þegar ökutæki stendur eðlilega í öll hjól og ná að 2/3 hlutum hæðar hjóls. | Aurhlífar eru skylda og skulu þær ná 5 sentimetra út fyrir felgur og vera hámark 4 sentimetra frá jörðu þegar ökutækið stendur eðlilega í öll hjól og ná að 2/3 hlutum hæðar hjóls. | ||
6.1.9.a | 6.1.9.a | ||
Efnisval skal taka mið af því að aurhlífar séu áhrifarík takmörkun á grjótkasti frá ökutæki. | Efnisval skal taka mið af því að aurhlífar séu áhrifarík takmörkun á grjótkasti frá ökutækinu. | ||
6.1.10 | 6.1.10 | ||
Straumrofi er skylda. Skal hann vera með snerli eða handfangi og greinilega merktur af/á (on/off). | Straumrofi er skylda. Skal hann vera með snerli eða handfangi og greinilega merktur af/á (on/off). | ||
6.1.10.a | 6.1.10.a | ||
Straumrofa eða haldfang tengt straumrofa skal staðsetja fyrir framan framrúðu ökumannsmegin. | Straumrofa eða haldfang tengt straumrofa skal staðsetja fyrir framan framrúðu ökumannsmegin. | ||
6.1.10.b | 6.1.10.b | ||
Straumrofi á að rjúfa allan straum og drepa á ökutæki. | Straumrofi á að rjúfa allan straum og drepa á ökutækinu. | ||
6.1.11 | 6.1.11 | ||
Baksýnisspegill skal vera inni í ökutæki og hliðarspeglar utan á báðum hliðum við skoðun ökutækis. | Baksýnisspegill skal vera inni í ökutækinu eða hliðarspeglar á báðum hliðum. | ||
6.1.12 | 6.1.12 | ||
Ökutæki skal hafa rúðuþurrkur og rúðupiss. | Ökutækið skal hafa rúðuþurrkur og rúðupiss. | ||
6.1.13 | 6.1.13 | ||
Tvö vel sýnileg og virkandi rauð bremsuljós skulu vera staðsett á afturhluta ökutækis, styrkur ljóssins skal vera lágmark 15 watta glópera eða 6 watta LED ljós í lágmark 60 sentimetra hæð frá jörðu. | Tvö vel sýnileg og virkandi rauð bremsuljós skulu vera staðsett á afturhluta ökutækis, styrkur ljóssins skal vera lágmark 15 watta glópera eða 6 watta LED ljós í lágmark 60 sentimetra hæð frá jörðu. | ||
6.1.13.a | 6.1.13.a | ||
Öll glerljós skal fjarlægja. | Öll glerljós skal fjarlægja. | ||
6.1.13.b | 6.1.13.b | ||
Allar glóperur aðrar en bremsuljósaperur skal fjarlægja. | Allar glóperur aðrar en bremsuljósaperur skal fjarlægja. | ||
6.1.14 | 6.1.14 | ||
Stýrislás skal fjarlægður. | Stýrislás skal fjarlægður. | ||
6.1.15 | 6.1.15 | ||
Ökutæki telst lokað þegar allar rúður/plast eru í því, á sínum stað. | Ökutæki telst lokað þegar allar rúður/plast eru í því, á sínum stað. | ||
6.1.15.a | 6.1.15.a | ||
Blæjubílar teljast ekki lokuð ökutæki. | Blæjubílar teljast ekki lokuð ökutæki. | ||
GREIN 6.2 STANDARD 1000 FLOKKUR | GREIN 6.2 STANDARD 1000 FLOKKUR | ||
Heimilt er að bjóða upp á sérstakan kvennaflokk og skal þá taka á móti skráningum í hann undir heitinu "STANDARD 1000 FLOKKUR KVENNA". | |||
6.2.1 | 6.2.1 | ||
Allar reglur í grein 6.1 gilda um þennan flokk. | Allar reglur í grein 6.1 gilda um þennan flokk. | ||
6.2.2 | 6.2.2 | ||
Ökutæki með drif á einum öxli og vél með slagrými undir 1050 rúmsentimetrum. | Ökutæki með drif á einum öxli og vél með slagrými undir 1050 rúmsentimetrum. | ||
6.2.2.a | 6.2.2.a | ||
Slagrými uppgefin af framleiðanda gilda. | Slagrými uppgefin af framleiðanda gilda. | ||
6.2.2.b | 6.2.2.b | ||
Sé ökutæki upprunalega með forþjöppu skal rúmtak vélar uppreiknast með stuðlinum 1,7. | Ef ökutæki er upprunalega með turbo skal rúmtak vélar uppreiknast með stuðlinum 1,7. | ||
6.2.3 | 6.2.3 | ||
Lágmarksþyngd á ráslínu með ökumanni er 850 kílógrömm. | Lágmarksþyngd á ráslínu með ökumanni er 850 kílógrömm. | ||
6.2.4 | 6.2.4 | ||
Hámarksþyngd er 1300 kílógrömm. | Hámarksþyngd er 1300 kílógrömm. | ||
6.2.5 | 6.2.5 | ||
Upprunalegu útliti skal halda, það er, stuðurum, grilli, hurðum ofl. | Upprunalegu útliti skal halda, það er, stuðurum, grilli, hurðum ofl. | ||
6.2.5.a | 6.2.5.a | ||
Hjólbarðar skulu ekki standa út fyrir brettabrún. | Brettin skulu hylja alla hjólbreiddina. | ||
6.2.6 | 6.2.6 | ||
Burðarvirki skal vera óbreytt á milli fram og aftur demparaturna. | Burðarvirki skal vera óbreytt á milli fram og aftur demparaturna. | ||
6.2.6.a | 6.2.6.a | ||
Krumpusvæði fyrir framan demparaturna að framan og aftur fyrir turna að aftan verða að vera óbreytt nema breytingarnar teljist sambærilegar upprunalegri högun og séu gerðar með plötuefni með hámarks þykkt 1,5 millimetrar. Þetta á einnig við um vatnskassabita og framstykki (sjá mynd 1 í viðauka A). Vatnskassabita má smíða úr hámark 1,5 mm plötuefni eða nota prófíl efni hámark 70 mm x 30 mm og 1.5 mm þykkt. Vatnskassabiti má ekki ná fram fyrir stuðarabita eða grindarenda, en það má festa hann í grindarbita. Leyfilegt er að festa hlífðarpönnu við vatnskassabita. | Krumpusvæði fyrir framan demparaturna að framan og aftur fyrir turna að aftan verða að vera óbreytt nema breytingarnar teljist sambærilegar upprunalegri högun og séu gerðar með plötuefni með hámarks þykkt 1,5 millimetrar. Þetta á einnig við um vatnskassabita og framstykki (sjá mynd 1 í viðauka A). Vatnskassabita má smíða úr hámark 1,5 mm plötuefni eða nota prófíl efni hámark 70 mm x 30 mm og 1.5 mm þykkt. Hann má ekki ná fram fyrir stuðarabita eða grindarenda, en það má festa hann í grindarbita. Leyfilegt er að festa hlífðarpönnu við hann. | ||
6.2.7 | 6.2.7 | ||
Auka stuðarabitar að framan eru bannaðir, einungis upprunalegir stuðarabitar sem hæfa gerð ökutækis eru leyfðir. | Stuðarabitar að framan eru bannaðir. | ||
6.2.7.a | 6.2.7.a | ||
Allar styrkingar í stuðurum sem eru úr málmi eða hörðu plasti eru bannaðar fyrir framan framstykki. | Allar styrkingar í stuðurum sem eru úr málmi eða hörðu plasti eru bannaðar fyrir framan framstykki nema burðarvirki ökutækis sé þannig hannað að þær séu hluti af því. | ||
6.2.7.b | |||
Ef þörf er á styrkingu fyrir framan framstykki má einungis nota ál prófíl í stærðinni 60 mm x 30 mm með 3 millimetra efnisþykkt. | |||
6.2.7.b.i | |||
Prófíl efnið má skrúfa í grindarbita og skal prófíllinn vera lárétt á milli þeirra og má ekki fara út fyrir hliðar á grindarbita (sjá mynd 13 í viðauka A). | |||
6.2.8 | 6.2.8 | ||
Hvalbaksbreytingar eru bannaðar. | Hvalbaksbreytingar eru bannaðar. | ||
6.2.9 | 6.2.9 | ||
Læsingarbúnaður á hurðum skal vera óbreyttur. Tryggt skal að hurðir opnist ekki í akstri. | Læsingarbúnaður á hurðum skal vera óbreyttur. Tryggt skal að hurðir opnist ekki í akstri. | ||
6.2.10 | 6.2.10 | ||
Ökumannshurð skal vera með hurðaspjaldi eða annarri klæðningu. | Ökumannshurð skal vera með hurðaspjaldi eða annarri klæðningu. | ||
6.2.11 | 6.2.11 | ||
Upprunaleg húddlæsing skal fjarlægð og húddi skal lokað með þar til gerðum húddlæsingum. | Upprunaleg húddlæsing skal fjarlægð og húddi skal lokað með þar til gerðum húddlæsingum. | ||
6.2.12 | 6.2.12 | ||
Mælaborð og mælaborðseiningu má ekki fjarlægja. | Mælaborð og mælaborðseiningu má ekki fjarlægja. | ||
6.2.13 | 6.2.13 | ||
Hjólkoppa og útstæða hluti skal fjarlægja. | Hjólkoppa og útstæða hluti skal fjarlægja. | ||
6.2.14 | 6.2.14 | ||
Hlífðarpanna er leyfileg, en hún má ekki standa út fyrir fram eða afturhluta ökutækisins. | Hlífðarpanna er leyfileg, en hún má ekki standa út fyrir fram eða afturhluta ökutækisins. | ||
6.2.15 | 6.2.15 | ||
Ökutæki skal vera lokað. | Ökutæki skulu vera lokuð. | ||
6.2.16 | 6.2.16 | ||
Framrúða skal vera úr lamineruðu öryggisgleri eða lexan plasti og þá lágmark 5 millimetra þykk. | Framrúða skal vera úr lamineruðu öryggisgleri eða lexan plasti og þá lágmark 5 millimetra þykk. | ||
6.2.16.a | 6.2.16.a | ||
Leyfilegt er að setja net fyrir framan framrúðu ef það hindrar ekki útsýni ökumanns. | Leyfilegt er að setja net fyrir framan framrúðu ef það hindrar ekki útsýni ökumanns. | ||
6.2.16.b | 6.2.16.b | ||
Aðrar rúður skulu vera í ökutæki eða lágmark 2 millimetra þykkt lexan plast í þeirra stað. | Aðrar rúður skulu vera í ökutækinu eða lágmark 2 millimetra þykkt lexan plast í þeirra stað. | ||
6.2.17 | 6.2.17 | ||
Eldveggur milli ökumannsrýmis og vélarrýmis skal vera þéttur. | Eldveggur milli ökumannsrýmis og vélarrýmis skal vera þéttur. | ||
6.2.18 | 6.2.18 | ||
Vatnsrör og kælikerfi skulu vera óbreytt. | Vatnsrör og kælikerfi skulu vera óbreytt. | ||
6.2.19 | 6.2.19 | ||
Hjólabúnaður og fjöðrun skal vera óbreytt. | Hjólabúnaður og fjöðrun skal vera óbreytt. | ||
6.2.19.a | |||
Hemilt er að auka sporvídd ökutækis um allt að 5 cm með millileggjum (spacer) að hámarki 2,5 cm á hverju hjóli. | |||
6.2.20 | 6.2.20 | ||
Hemlar skulu vera óbreyttir með þeirri undantekningu þó að: | Hemlar skulu vera óbreyttir. | ||
6.2.20.a | 6.2.20.a | ||
stillanlegur bremsudeilir er leyfður. | Hemlarör og slöngur skulu vera heil og óskemmd. | ||
6.2.21 | 6.2.21 | ||
Hemlarör og slöngur skulu vera heil og óskemmd. | |||
6.2.22 | |||
Eldsneyti skal vera fáanlegt á almennri bensínstöð á Íslandi. | Eldsneyti skal vera fáanlegt á almennri bensínstöð á Íslandi. | ||
6.2.22.a | 6.2.21.a | ||
Íblöndunarefni eru bönnuð í eldsneyti. | Íblöndunarefni eru bönnuð í eldsneyti. | ||
6.2.22.b | 6.2.21.b | ||
Rafmagn er ekki leyfilegt sem orkugjafi ökutækis. | Rafmagn er ekki leyfilegt sem orkugjafi ökutækis. | ||
6.2.23 | 6.2.22 | ||
Eldsneytiskerfi skal vera óbreytt. | Eldsneytiskerfi skal vera óbreytt. | ||
6.2.23.a | 6.2.22.a | ||
Eldsneytislagnir skulu vera heilar og óskemmdar. | Eldsneytislagnir skulu vera heilar og óskemmdar. | ||
6.2.23 | |||
Rafgeymir og staðsetning hans skal vera óbreytt. | |||
6.2.24 | 6.2.24 | ||
Rafgeymir og staðsetning hans skal vera óbreytt. | Allar breytingar á vél eru bannaðar. | ||
6.2.25 | 6.2.25 | ||
Allar breytingar og viðbætur á vél og tengdum búnaði eru bannaðar. | Breyting á staðsetningu vélar er bönnuð. | ||
6.2.26 | 6.2.26 | ||
Breyting á staðsetningu vélar er bönnuð. | Upprunaleg gerð pústgreinar skal vera í ökutækinu. | ||
6.2.27 | 6.2.27 | ||
Upprunaleg gerð pústgreinar skal vera í ökutækinu. | Útblástursrör skal vera aftur fyrir ökutækið. | ||
6.2.28 | 6.2.28 | ||
Útblástursrör skal vera aftur fyrir ökutækið. | Loftinntak vélar skal vera í vélarrými. | ||
6.2.29 | 6.2.29 | ||
Loftinntak vélar skal vera í vélarrými. | Gírkassi skal vera af upprunalegri gerð. | ||
6.2.30 | 6.2.30 | ||
Gírkassi skal vera af upprunalegri gerð. | Allar driflæsingar eru bannaðar | ||
6.2.31 | 6.2.31 | ||
Driflæsingar eru bannaðar. | Eingöngu radial sumarhjólbarðar eru leyfðir | ||
6.2.32 | |||
Eingöngu radial sumarhjólbarðar eru leyfðir. | |||
6.2.32.a | 6.2.31.a | ||
Hjólbarðar merktir M/S (Mud/Snow) eru bannaðir nema annað sé tekið fram í sérreglum. | Hjólbarðar merktir M/S (Mud/Snow) eru bannaðir nema annað sé tekið fram í sérreglum. | ||
6.2.32.b | 6.2.31.b | ||
Hámarks breidd hjólbarða er 185 millimetrar. | Hámarks breidd hjólbarða er 185 millimetrar. | ||
6.2.32.c | 6.2.31.c | ||
Naglar og keðjur eru bannaðar. | Naglar og keðjur eru bannaðar. | ||
6.2.32.d | 6.2.31.d | ||
Rallyhjólbarðar eru bannaðir. | Rallyhjólbarðar eru bannaðir. | ||
6.2.32.e | 6.2.31.e | ||
Allur skurður á hjólbörðum er bannaður. | Allur skurður á dekkjum er bannaður. | ||
6.2.32.f | 6.2.31.f | ||
Slikkar og hrágúmmídekk eru bönnuð. | Slikkar og hrágúmmídekk eru bönnuð. | ||
6.2.32.g | 6.2.31.g | ||
Lágmarks treadware hjólbarða er 220. | Lágmarks treadware dekkja er 220. | ||
6.2.32.g.i | 6.2.31.g.i | ||
Gefi framleiðandi ekki upp treadware ákveður skoðunarmaður hvort hjólbarðar teljist gjaldgengir. | Gefi framleiðandi ekki upp treadware ákveður skoðunarmaður hvort dekk teljast gjaldgeng. | ||
GREIN 6.3 1400 FLOKKUR | GREIN 6.3 1400 FLOKKUR | ||
6.3.1 | 6.3.1 | ||
Allar reglur í grein 6.1 gilda um þennan flokk. | Allar reglur í grein 6.1 gilda um þennan flokk. | ||
6.3.2 | 6.3.2 | ||
Ökutæki með drif á einum öxli, slagrými vélar undir 1450 rúmsentimetrum og hámark 100 hestöfl. | Ökutæki með drif á einum öxli, slagrými vélar undir 1450 rúmsentimetrum og hámark 100 hestöfl. | ||
6.3.2.a | 6.3.2.a | ||
Slagrými og hestöfl uppgefin af framleiðanda gilda. | Slagrými og hestöfl uppgefin af framleiðanda gilda. | ||
6.3.3 | 6.3.3 | ||
Forþjappa og nítró er bannað. | Turbo og nitro er bannað. | ||
6.3.4 | 6.3.4 | ||
Lágmarksþyngd á ráslínu með ökumanni er 1000 kílógrömm. | Lágmarksþyngd á ráslínu með ökumanni er 1000 kílógrömm. | ||
6.3.5 | 6.3.5 | ||
Hámarksþyngd er 1300 kílógrömm. | Hámarksþyngd er 1300 kílógrömm. | ||
6.3.6 | 6.3.6 | ||
Upprunalegu útliti skal halda, það er, stuðurum, grilli, hurðum ofl. | Upprunalegu útliti skal halda, það er, stuðurum, grilli, hurðum ofl. | ||
6.3.6.a | 6.3.6.a | ||
Hjólbarðar skulu ekki standa út fyrir brettabrún. | Brettin skulu hylja alla hjólbreiddina. | ||
6.3.7 | 6.3.7 | ||
Burðarvirki skal vera óbreytt á milli fram og aftur demparaturna. | Burðarvirki skal vera óbreytt á milli fram og aftur demparaturna. | ||
6.3.7.a | 6.3.7.a | ||
Krumpusvæði fyrir framan demparaturna að framan og aftur fyrir turna að aftan verða að vera óbreytt nema breytingarnar teljist sambærilegar upprunalegri högun og séu gerðar með plötuefni með hámarks þykkt 1,5 millimetrar. Þetta á einnig við um vatnskassabita og framstykki (sjá mynd 1 í viðauka A). | Krumpusvæði fyrir framan demparaturna að framan og aftur fyrir turna að aftan verða að vera óbreytt nema breytingarnar teljist sambærilegar upprunalegri högun og séu gerðar með plötuefni með hámarks þykkt 1,5 millimetrar. Þetta á einnig við um vatnskassabita og framstykki (sjá mynd 1 í viðauka A). | ||
6.3.8 | 6.3.8 | ||
Auka stuðarabitar að framan eru bannaðir, einungis upprunalegir stuðarabitar sem hæfa gerð ökutækis eru leyfðir. | Stuðarabitar að framan eru bannaðir. | ||
6.3.8.a | 6.3.8.a | ||
Allar styrkingar í stuðurum sem eru úr málmi eða hörðu plasti eru bannaðar fyrir framan framstykki. | Allar styrkingar í stuðurum sem eru úr málmi eða hörðu plasti eru bannaðar fyrir framan framstykki nema burðarvirki ökutækis sé þannig hannað að þær séu hluti af því. | ||
6.3.8.b | |||
Ef þörf er á styrkingu fyrir framan framstykki má einungis nota ál prófíl í stærðinni 60 mm x 30 mm með 3 millimetra efnisþykkt. | |||
6.3.8.b.i | |||
Prófíl efnið má skrúfa í grindarbita og skal prófíllinn vera lárétt á milli þeirra og má ekki fara út fyrir hliðar á grindarbita (sjá mynd 13 í viðauka A). | |||
6.3.9 | 6.3.9 | ||
Hvalbaksbreytingar eru bannaðar. | Hvalbaksbreytingar eru bannaðar. | ||
6.3.10 | 6.3.10 | ||
Læsingarbúnaður á hurðum skal vera óbreyttur. Tryggt skal að hurðir opnist ekki í akstri. | Læsingarbúnaður á hurðum skal vera óbreyttur. Tryggt skal að hurðir opnist ekki í akstri. | ||
6.3.11 | 6.3.11 | ||
Ökumannshurð skal vera með hurðaspjaldi eða annarri klæðningu. | Ökumannshurð skal vera með hurðaspjaldi eða annarri klæðningu. | ||
6.3.12 | 6.3.12 | ||
Upprunaleg húddlæsing skal fjarlægð og húddi skal lokað með þar til gerðum húddlæsingum. | Upprunaleg húddlæsing skal fjarlægð og húddi skal lokað með þar til gerðum húddlæsingum. | ||
6.3.13 | 6.3.13 | ||
Mælaborð og mælaborðseiningu má ekki fjarlægja. | Mælaborð og mælaborðseiningu má ekki fjarlægja. | ||
6.3.14 | 6.3.14 | ||
Hjólkoppa og útstæða hluti skal fjarlægja. | Hjólkoppa og útstæða hluti skal fjarlægja. | ||
6.3.15 | 6.3.15 | ||
Hlífðarpanna er leyfileg, en hún má ekki standa út fyrir fram eða afturhluta ökutækisins. | Hlífðarpanna er leyfileg, en hún má ekki standa út fyrir fram eða afturhluta ökutækisins. | ||
6.3.16 | 6.3.16 | ||
Ökutæki skal vera lokað. | Ökutæki skulu vera lokuð. | ||
6.3.17 | 6.3.17 | ||
Framrúða skal vera úr lamineruðu öryggisgleri eða lexan plasti og þá lágmark 5 millimetra þykk. | Framrúða skal vera úr lamineruðu öryggisgleri eða lexan plasti og þá lágmark 5 millimetra þykk. | ||
6.3.17.a | 6.3.17.a | ||
Leyfilegt er að setja net fyrir framan framrúðu ef það hindrar ekki útsýni ökumanns. | Leyfilegt er að setja net fyrir framan framrúðu ef það hindrar ekki útsýni ökumanns. | ||
6.3.17.b | 6.3.17.b | ||
Aðrar rúður skulu vera í ökutækinu eða lágmark 2 millimetra þykkt lexan plast í þeirra stað. | Aðrar rúður skulu vera í ökutækinu eða lágmark 2 millimetra þykkt lexan plast í þeirra stað. | ||
6.3.18 | 6.3.18 | ||
Eldveggur milli ökumannsrýmis og vélarrýmis og rými fyrir bensíntank og vatnskassa skal vera eldtraust og þétt. | Eldveggur milli ökumannsrýmis og vélarrýmis og rými fyrir bensíntank og vatnskassa skal vera eldtraust og þétt. | ||
6.3.19 | 6.3.19 | ||
Vatnsrör og kælikerfi skulu vera óbreytt. | Vatnsrör og kælikerfi skulu vera óbreytt. | ||
6.3.20 | 6.3.20 | ||
Hjólabúnaður og fjöðrun skal vera óbreytt, en: | Hjólabúnaður og fjöðrun skal vera óbreytt. | ||
6.3.20.a | |||
heimilt er að setja stillanlega dempara og gorma sem skulu festast í upprunalegar festingar. | |||
6.3.21 | 6.3.21 | ||
Hemlar skulu vera óbreyttir. | Hemlar skulu vera óbreyttir. | ||
6.3.21.a | 6.3.21.a | ||
Hemlarör og slöngur skulu vera heil og óskemmd. | Hemlarör og slöngur skulu vera heil og óskemmd. | ||
6.3.22 | 6.3.22 | ||
Eldsneyti skal vera fáanlegt á almennri bensínstöð á Íslandi. | Eldsneyti skal vera fáanlegt á almennri bensínstöð á Íslandi. | ||
6.3.22.a | 6.3.22.a | ||
Íblöndunarefni eru bönnuð í eldsneyti. | Íblöndunarefni eru bönnuð í eldsneyti. | ||
6.3.22.b | 6.3.22.b | ||
Nitro er ekki leyfilegt sem orkugjafi ökutækis. | Nitro er ekki leyfilegt sem orkugjafi ökutækis. | ||
6.3.22.c | 6.3.22.c | ||
Rafmagn er ekki leyfilegt sem orkugjafi ökutækis. | Rafmagn er ekki leyfilegt sem orkugjafi ökutækis. | ||
6.3.23 | 6.3.23 | ||
Sé notaður annar en upprunalegur eldsneytisgeymir má hann ekki vera stærri en 25 lítra. | Sé notaður annar en upprunalegur eldsneytisgeymir má hann ekki vera stærri en 25 lítra. | ||
6.3.23.a | 6.3.23.a | ||
Eldsneytisgeymir skal vera tryggilega festur minnst 30 sentimetra frá ytra byrði. | Eldsneytisgeymir skal vera tryggilega festur minnst 30 sentimetra frá ytra byrði. | ||
6.3.23.b | 6.3.23.b | ||
Útöndun skal ná út fyrir ökutækið og niður fyrir tank. | Útöndun skal ná út fyrir ökutækið og niður fyrir tank. | ||
6.3.23.c | 6.3.23.c | ||
Eldsneyti má ekki leka út. | Eldsneyti má ekki leka út. | ||
6.3.23.d | 6.3.23.d | ||
Eldsneytisgeymi má ekki staðsetja í ökumannsrými. | Eldsneytisgeymi má ekki staðsetja í ökumannsrými. | ||
6.3.23.e | 6.3.23.e | ||
Einstreymisloki skal vera á öndun eldsneytisgeymis. | Einstreymisloki skal vera á öndun eldsneytisgeymis. | ||
6.3.24 | 6.3.24 | ||
Eldsneytislagnir skulu vera heilar og óskemmdar, þær skulu vera úr eir, stáli eða vírofnum slöngum sem þola bensín. | Eldsneytislagnir skulu vera heilar og óskemmdar, þær skulu vera úr eir, stáli eða vírofnum slöngum sem þola bensín. | ||
6.3.24.a | 6.3.24.a | ||
Öll samskeyti á eldsneytislögnum í ökumannsrými eru bönnuð. | Öll samskeyti á eldsneytislögnum í ökumannsrými eru bönnuð. | ||
6.3.25 | 6.3.25 | ||
Tegund, stærð og staðsetning rafgeymis er frjáls. | Tegund og stærð rafgeymis er frjáls. | ||
6.3.25.a | 6.3.25.a | ||
Rafgeymir skal tryggilega festur. | Hann skal tryggilega festur. | ||
6.3.25.b | 6.3.25.b | ||
Sé rafgeymir ekki á upprunalegum stað skal hann vera minnst 30 sentimetra frá ytra byrði og vel frá honum gengið þannig að hann leiði ekki út eða leki. | Ef hann er ekki á upprunalegum stað skal hann vera minnst 30 sentimetra frá ytra byrði og vel frá honum gengið þannig að hann leiði ekki út eða leki. | ||
6.3.25.c | 6.3.25.c | ||
Staðsetning er frjáls. | |||
6.3.25.d | |||
Rafgeymir í farþegarými skal vera þurrgeymir. | Rafgeymir í farþegarými skal vera þurrgeymir. | ||
6.3.26 | 6.3.26 | ||
Breytingar og viðbætur á vél og tengdum búnaði eru bannaðar, en: | Allar breytingar á vél eru bannaðar. | ||
6.3.26.a | |||
tölvubreytingar eru leyfðar. | |||
6.3.27 | 6.3.27 | ||
Breyting á staðsetningu vélar er bönnuð. | Breyting á staðsetningu vélar er bönnuð. | ||
6.3.28 | 6.3.28 | ||
Útblástursrör skal vera aftur fyrir ökutækið. | Útblástursrör skal vera aftur fyrir ökutækið. | ||
6.3.29 | 6.3.29 | ||
Loftinntak vélar skal vera í vélarrými. | Loftinntak vélar skal vera í vélarrými. | ||
6.3.30 | 6.3.30 | ||
Gírkassi skal vera af upprunalegri gerð. | Gírkassi skal vera af upprunalegri gerð. | ||
6.3.31 | 6.3.31 | ||
Allar driflæsingar eru bannaðar | Allar driflæsingar eru bannaðar | ||
6.3.32 | 6.3.32 | ||
Um hjólbarða gildir eftirfarandi: | Hámarks breidd hjólbarða er 185 millimetrar. | ||
6.3.32.a | 6.3.32.a | ||
Hjólbarðar merktir M/S (Mud/Snow) eru bannaðir nema annað sé tekið fram í sérreglum. | Hjólbarðar merktir M/S (Mud/Snow) eru bannaðir nema annað sé tekið fram í sérreglum. | ||
6.3.32.b | 6.3.32.b | ||
Naglar og keðjur eru bannaðar. | Naglar og keðjur eru bannaðar. | ||
6.3.32.c | 6.3.32.c | ||
Rallyhjólbarðar eru bannaðir. | Rallyhjólbarðar eru bannaðir. | ||
6.3.32.d | 6.3.32.d | ||
Allur skurður á hjólbörðum er bannaður. | Allur skurður á dekkjum er bannaður. | ||
GREIN 6.4 2000 FLOKKUR | GREIN 6.4 2000 FLOKKUR | ||
6.4.1 | 6.4.1 | ||
Allar reglur í grein 6.1 gilda um þennan flokk. | Allar reglur í grein 6.1 gilda um þennan flokk. | ||
6.4.2 | 6.4.2 | ||
Ökutæki með drif á einum öxli og vél með slagrými undir 2080 rúmsentimetrum. | Ökutæki með drif á einum öxli og vél með slagrými undir 2080 rúmsentimetrum. | ||
6.4.2.a | 6.4.2.a | ||
Slagrými uppgefið af framleiðanda vélar gildir. | Slagrými uppgefið af framleiðanda vélar gildir. | ||
6.4.2.b | 6.4.2.b | ||
Sé notast við forþjöppu, nítró eða aðra aflauka skal margfalda slagrými með stuðlinum 1,3. Dæmi: 1600 sm3 x 1,3 = 2080 sm3. | Turbo, nitro eða aðrir aflgjafar margfalda 1,3 við rúmcentimetra véla. Dæmi: 1600ccm x 1,3 = 2080ccm. | ||
6.4.2.c | 6.4.2.c | ||
Slagrými Wankel vélar uppreiknast með stuðlinum 1,3 við flokkun ökutækis. | Slagrými Wankel vélar uppreiknast með stuðlinum 1,3 við flokkun ökutækisins. | ||
6.4.3 | 6.4.3 | ||
Hámarksþyngd er 1300 kílógrömm. | Hámarksþyngd er 1300 kílógrömm. | ||
6.4.4 | 6.4.4 | ||
Upprunalegu útliti skal halda, það er, stuðurum, grilli, hurðum ofl. | Upprunalegu útliti skal halda, það er, stuðurum, grilli, hurðum ofl. | ||
6.4.4.a | 6.4.4.a | ||
Hjólbarðar skulu ekki standa út fyrir brettabrún. | Brettin skulu hylja alla hjólbreiddina. | ||
6.4.4.b | 6.4.4.b | ||
Engir aukahlutir eru leyfilegir utan á ökutækinu nema brettaútvíkkanir sem má skrúfa eða punktsjóða á yfirbygginguna | |||
Engir aukahlutir eru leyfilegir utan á ökutæki nema brettaútvíkkanir sem má skrúfa eða punktsjóða á yfirbyggingu. | |||
6.4.5 | 6.4.5 | ||
Burðarvirki skal vera óbreytt á milli fram og aftur demparaturna. | Burðarvirki skal vera óbreytt á milli fram og aftur demparaturna. | ||
6.4.5.a | 6.4.5.a | ||
Krumpusvæði fyrir framan demparaturna að framan og aftur fyrir turna að aftan verða að vera óbreytt nema breytingarnar teljist sambærilegar upprunalegri högun og séu gerðar með plötuefni með hámarks þykkt 1,5 millimetrar. Þetta á einnig við um vatnskassabita og framstykki (sjá mynd 1 í viðauka A). Vatnskassabita má smíða úr hámark 1,5 mm plötuefni eða nota prófíl efni hámark 70 mm x 30 mm og 1.5 mm þykkt. Vatnskassabiti má ekki ná fram fyrir stuðarabita eða grindarenda, en það má festa hann í grindarbita. Leyfilegt er að festa hlífðarpönnu við vatnskassabita. | Krumpusvæði fyrir framan demparaturna að framan og aftur fyrir turna að aftan verða að vera óbreytt nema breytingarnar teljist sambærilegar upprunalegri högun og séu gerðar með plötuefni með hámarks þykkt 1,5 millimetrar. Þetta á einnig við um vatnskassabita og framstykki (sjá mynd 1 í viðauka A). Vatnskassabita má smíða úr hámark 1,5 mm plötuefni eða nota prófíl efni hámark 70 mm x 30 mm og 1.5 mm þykkt. Hann má ekki ná fram fyrir stuðarabita eða grindarenda, en það má festa hann í grindarbita. Leyfilegt er að festa hlífðarpönnu við hann. | ||
6.4.6 | 6.4.6 | ||
Stuðarabitar að framan eru bannaðir. | Stuðarabitar að framan eru bannaðir. | ||
6.4.6.a | 6.4.6.a | ||
Allar styrkingar í stuðurum sem eru úr málmi eða hörðu plasti eru bannaðar fyrir framan framstykki nema burðarvirki ökutækis sé þannig hannað að þær séu hluti af því. | Allar styrkingar í stuðurum sem eru úr málmi eða hörðu plasti eru bannaðar fyrir framan framstykki nema burðarvirki ökutækis sé þannig hannað að þær séu hluti af því. | ||
6.4.6.b | 6.4.6.b | ||
Ef þörf er á styrkingu fyrir framan framstykki má einungis nota ál prófíl í stærðinni 60 mm x 30 mm með 3 millimetra efnisþykkt. | Ef þörf er á styrkingu fyrir framan framstykki má einungis nota ál prófíl í stærðinni 60 mm x 30 mm með 3 millimetra efnisþykkt. | ||
6.4.6.b.i | 6.4.6.b.i | ||
Prófíl efnið má skrúfa í grindarbita og skal prófíllinn vera lárétt á milli þeirra og má ekki fara út fyrir hliðar á grindarbita (sjá mynd 13 í viðauka A). | Prófíl efnið má skrúfa í grindarbita og skal prófíllinn vera lárétt á milli þeirra og má ekki fara út fyrir hliðar á grindarbita (sjá mynd 13 í viðauka A). | ||
6.4.7 | 6.4.7 | ||
Hvalbaksbreytingar bannaðar. | Hvalbaksbreytingar bannaðar. | ||
6.4.8 | 6.4.8 | ||
Læsingarbúnaður á hurðum skal vera óbreyttur. Tryggt skal að hurðir opnist ekki í akstri. | Læsingarbúnaður á hurðum skal vera óbreyttur. Tryggt skal að hurðir opnist ekki í akstri. | ||
6.4.9 | 6.4.9 | ||
Ökumannshurð skal vera með hurðaspjaldi eða annarri klæðningu. | Ökumannshurð skal vera með hurðaspjaldi eða annarri klæðningu. | ||
6.4.10 | 6.4.10 | ||
Upprunaleg húddlæsing skal fjarlægð og húddi skal lokað með þar til gerðum húddlæsingum. | Upprunaleg húddlæsing skal fjarlægð og húddi skal lokað með þar til gerðum húddlæsingum. | ||
6.4.11 | 6.4.11 | ||
Mælaborð og mælaborðseiningu má ekki fjarlægja. | Mælaborð og mælaborðseiningu má ekki fjarlægja. | ||
6.4.12 | 6.4.12 | ||
Hjólkoppa og útstæða hluti skal fjarlægja. | Hjólkoppa og útstæða hluti skal fjarlægja. | ||
6.4.13 | 6.4.13 | ||
Hlífðarpanna er leyfileg, en hún má ekki standa út fyrir fram eða afturhluta ökutækis. | Hlífðarpanna er leyfileg, en hún má ekki standa út fyrir fram eða afturhluta ökutækis. | ||
6.4.14 | 6.4.14 | ||
Ökutæki skal vera lokað. | Ökutæki skulu vera lokuð. | ||
6.4.15 | 6.4.15 | ||
Framrúða skal vera úr lamineruðu öryggisgleri eða lexan plasti og þá lágmark 5 millimetra þykk. | Framrúða skal vera úr lamineruðu öryggisgleri eða lexan plasti og þá lágmark 5 millimetra þykk. | ||
6.4.15.a | 6.4.15.a | ||
Leyfilegt er að setja net fyrir framan framrúðu ef það hindrar ekki útsýni ökumanns. | Leyfilegt er að setja net fyrir framan framrúðu ef það hindrar ekki útsýni ökumanns. | ||
6.4.15.b | 6.4.15.b | ||
Setja skal fínofið net fyrir bílstjórahurð ef rúðan er fjarlægð. | Setja skal fínofið net fyrir bílstjórahurð ef rúðan er fjarlægð. | ||
6.4.15.c | 6.4.15.c | ||
Aðrar rúður skulu vera í ökutækinu eða lágmark 2 millimetra þykkt lexan plast í þeirra stað. | Aðrar rúður skulu vera í ökutækinu eða lágmark 2 millimetra þykkt lexan plast í þeirra stað. | ||
6.4.16 | 6.4.16 | ||
Eldveggur milli ökumannsrýmis og vélarrýmis og rými fyrir bensíntank og vatnskassa skal vera eldtraust og þétt. | Eldveggur milli ökumannsrýmis og vélarrýmis og rými fyrir bensíntank og vatnskassa skal vera eldtraust og þétt. | ||
6.4.17 | 6.4.17 | ||
Vatnsrör að kælikerfi sem liggja í gegnum farþegarými eiga að vera ósamsett, olíuleiðslur skulu vera háþrýstislöngur | Vatnsrör að kælikerfi sem liggja í gegnum farþegarými eiga að vera ósamsett, olíuleiðslur skulu vera háþrýstislöngur | ||
6.4.18 | 6.4.18 | ||
Útfærsla hjólabúnaðar, svo sem demparar, gormar, fjaðrir og klafar er frjáls, svo lengi sem hún stenst öryggiskröfur. | Útfærsla hjólabúnaðar, svo sem demparar, gormar, fjaðrir og klafar er frjáls, svo lengi sem hún stenst öryggiskröfur. | ||
6.4.19 | 6.4.19 | ||
Eldsneyti er frjálst, með þeim takmörkunum þó að: | Eldsneyti er frjálst, með þeim takmörkunum þó að: | ||
6.4.19.a | 6.4.19.a | ||
Rafmagn er ekki leyfilegt sem orkugjafi ökutækis; | Rafmagn er ekki leyfilegt sem orkugjafi ökutækis; | ||
6.4.20 | 6.4.20 | ||
Sé notaður annar en upprunalegur eldsneytisgeymir má hann ekki vera stærri en 25 lítra. | Sé notaður annar en upprunalegur eldsneytisgeymir má hann ekki vera stærri en 25 lítra. | ||
6.4.20.a | 6.4.20.a | ||
Eldsneytisgeymir skal vera tryggilega festur minnst 30 sentimetra frá ytra byrði. | Eldsneytisgeymir skal vera tryggilega festur minnst 30 sentimetra frá ytra byrði. | ||
6.4.20.b | 6.4.20.b | ||
Útöndun skal ná út fyrir ökutækið og niður fyrir tank. | Útöndun skal ná út fyrir ökutækið og niður fyrir tank. | ||
6.4.20.c | 6.4.20.c | ||
Eldsneyti má ekki leka út. | Eldsneyti má ekki leka út. | ||
6.4.20.d | 6.4.20.d | ||
Eldsneytisgeymi má ekki staðsetja í ökumannsrými. | Eldsneytisgeymi má ekki staðsetja í ökumannsrými. | ||
6.4.20.e | 6.4.20.e | ||
Einstreymisloki skal vera á öndun eldsneytisgeymis. | Einstreymisloki skal vera á öndun eldsneytisgeymis. | ||
6.4.21 | 6.4.21 | ||
Eldsneytislagnir skulu vera heilar og óskemmdar, þær skulu vera úr eir, stáli eða vírofnum slöngum sem þola bensín. | Eldsneytislagnir skulu vera heilar og óskemmdar, þær skulu vera úr eir, stáli eða vírofnum slöngum sem þola bensín. | ||
6.4.21.a | 6.4.21.a | ||
Öll samskeyti á eldsneytislögnum í ökumannsrými eru bönnuð. | Öll samskeyti á eldsneytislögnum í ökumannsrými eru bönnuð. | ||
6.4.22 | 6.4.22 | ||
Tegund, stærð og staðsetning rafgeymis er frjáls. | Tegund og stærð rafgeymis er frjáls. | ||
6.4.22.a | 6.4.22.a | ||
Rafgeymir skal tryggilega festur. | Hann skal tryggilega festur. | ||
6.4.22.b | 6.4.22.b | ||
Ef rafgeymir er ekki á upprunalegum stað skal hann vera minnst 30 sentimetra frá ytra byrði og vel frá honum gengið þannig að hann leiði ekki út eða leki. | Ef hann er ekki á upprunalegum stað skal hann vera minnst 30 sentimetra frá ytra byrði og vel frá honum gengið þannig að hann leiði ekki út eða leki. | ||
6.4.22.c | 6.4.22.c | ||
Staðsetning er frjáls. | |||
6.4.22.d | |||
Rafgeymir í farþegarými skal vera þurrgeymir. | Rafgeymir í farþegarými skal vera þurrgeymir. | ||
6.4.23 | 6.4.23 | ||
Staðsetning vélar er frjáls svo framarlega að tryggilega sé frá henni gengið. | Staðsetning vélar er frjáls svo framarlega að tryggilega sé frá henni gengið. | ||
6.4.24 | 6.4.24 | ||
Útblástursrör skal vera aftur fyrir ökutækið. | Útblástursrör skal vera aftur fyrir ökutækið. | ||
6.4.25 | 6.4.25 | ||
Heimilt er að loftinntak vélar sé inni í ökumannsrými ef það er búið eldtraustum loftsíum. | Heimilt er að loftinntak vélar sé inni í ökumannsrými ef það er búið eldtraustum loftsíum. | ||
6.4.26 | 6.4.26 | ||
Eingöngu sumarhjólbarðar og slikkar eru leyfðir. | Eingöngu sumarhjólbarðar og slikkar eru leyfðir. | ||
6.4.26.a | 6.4.26.a | ||
Hjólbarðar merktir M/S (Mud/Snow) eru bannaðir nema annað sé tekið fram í sérreglum. | Hjólbarðar merktir M/S (Mud/Snow) eru bannaðir nema annað sé tekið fram í sérreglum. | ||
6.4.26.c | 6.4.26.c | ||
Naglar og keðjur eru bannaðar. | Naglar og keðjur eru bannaðar. | ||
6.4.26.d | 6.4.26.d | ||
Rallyhjólbarðar eru bannaðir. | Rallyhjólbarðar eru bannaðir. | ||
6.4.26.e | 6.4.26.e | ||
Allur skurður á hjólbörðum er bannaður. | Allur skurður á dekkjum er bannaður. | ||
GREIN 6.5 4WD NON TURBO | GREIN 6.5 4WD NON TURBO | ||
6.5.1 | 6.5.1 | ||
Allar reglur í grein 6.1 gilda um þennan flokk. | Allar reglur í grein 6.1 gilda um þennan flokk. | ||
6.5.2 | 6.5.2 | ||
Ökutæki með drif á tveimur öxlum (4x4). | Ökutæki með drif á tveimur öxlum og vél með slagrými undir 2500 rúmsentimetrum. | ||
6.5.2.a | 6.5.2.a | ||
Leyfilegt er að breyta framdrifnu eða afturdrifnu ökutæki í 4x4. | Slagrými uppgefið af framleiðanda vélar gildir. | ||
6.5.2.a.i | |||
Öll smíðavinna við breytingu í 4x4 skal vera vönduð og örugg. | |||
6.5.2.b | 6.5.2.b | ||
Drifrás skal öll vera frá sama framleiðanda og ökutækið. | Ökutæki skal vera framleitt orginal/upprunalega 4X4 af framleiðanda. | ||
6.5.2.c | |||
Vélbúnaður og drifrás skal vera frá sama framleiðanda og ökutækið. | |||
6.5.3 | 6.5.3 | ||
Slagrými vélar skal vera undir 2500 rúmsentimetrum. | Allir aflaukar bannaðir t.d Turbo og super charger nema samkvæmt grein 6.5.20.b. | ||
6.5.3.a | |||
Slagrými uppgefið af framleiðanda vélar gildir. | |||
6.5.3.b | |||
Vél skal vera frá sama framleiðanda og ökutæki. | |||
6.5.3.c | |||
Aflaukar eru bannaðir nema samkvæmt grein 6.5.20.b. | |||
6.5.4 | 6.5.4 | ||
Hámarksþyngd 1450 kílógrömm. | Hámarksþyngd 1450 kílógrömm. | ||
6.5.5 | 6.5.5 | ||
Upprunalegu útliti skal halda, það er, stuðurum, grilli, hurðum ofl. | Upprunalegu útliti skal halda, það er, stuðurum, grilli, hurðum ofl. | ||
6.5.5.a | 6.5.5.a | ||
Hjólbarðar skulu ekki standa út fyrir brettabrún. | Brettin skulu hylja alla hjólbreiddina. | ||
6.5.5.b | 6.5.5.b | ||
Engir aukahlutir eru leyfilegir utan á ökutæki nema brettaútvíkkanir sem má skrúfa eða punktsjóða á yfirbyggingu. | Engir aukahlutir eru leyfilegir utan á ökutækinu nema brettaútvíkkanir sem má skrúfa eða punktsjóða á yfirbygginguna | ||
6.5.6 | 6.5.6 | ||
Burðarvirki skal vera óbreytt á milli fram og aftur demparaturna. | Burðarvirki skal vera óbreytt á milli fram og aftur demparaturna. | ||
6.5.6.a | 6.5.6.a | ||
Krumpusvæði fyrir framan demparaturna að framan og aftur fyrir turna að aftan verða að vera óbreytt nema breytingarnar teljist sambærilegar upprunalegri högun og séu gerðar með plötuefni með hámarks þykkt 1,5 millimetrar. Þetta á einnig við um vatnskassabita og framstykki (sjá mynd 1 í viðauka A). Vatnskassabita má smíða úr hámark 1,5 mm plötuefni eða nota prófíl efni hámark 70 mm x 30 mm og 1.5 mm þykkt. Vatnskassabiti má ekki ná fram fyrir stuðarabita eða grindarenda, en það má festa hann í grindarbita. Leyfilegt er að festa hlífðarpönnu við vatnskassabita. | Krumpusvæði fyrir framan demparaturna að framan og aftur fyrir turna að aftan verða að vera óbreytt nema breytingarnar teljist sambærilegar upprunalegri högun og séu gerðar með plötuefni með hámarks þykkt 1,5 millimetrar. Þetta á einnig við um vatnskassabita og framstykki (sjá mynd 1 í viðauka A). Vatnskassabita má smíða úr hámark 1,5 mm plötuefni eða nota prófíl efni hámark 70 mm x 30 mm og 1.5 mm þykkt. Hann má ekki ná fram fyrir stuðarabita eða grindarenda, en það má festa hann í grindarbita. Leyfilegt er að festa hlífðarpönnu við hann. | ||
6.5.7 | 6.5.7 | ||
Stuðarabitar að framan eru bannaðir. | Stuðarabitar að framan eru bannaðir. | ||
6.5.7.a | 6.5.7.a | ||
Allar styrkingar í stuðurum sem eru úr málmi eða hörðu plasti eru bannaðar fyrir framan framstykki nema burðarvirki ökutækis sé þannig hannað að þær séu hluti af því. | Allar styrkingar í stuðurum sem eru úr málmi eða hörðu plasti eru bannaðar fyrir framan framstykki nema burðarvirki ökutækis sé þannig hannað að þær séu hluti af því. | ||
6.5.7.b | 6.5.7.b | ||
Ef þörf er á styrkingu fyrir framan framstykki má einungis nota ál prófíl í stærðinni 60 mm x 30 mm með 3 millimetra efnisþykkt. | Ef þörf er á styrkingu fyrir framan framstykki má einungis nota ál prófíl í stærðinni 60 mm x 30 mm með 3 millimetra efnisþykkt. | ||
6.5.7.b.i | 6.5.7.b.i | ||
Prófíl efnið má skrúfa í grindarbita og skal prófíllinn vera lárétt á milli þeirra og má ekki fara út fyrir hliðar á grindarbita (sjá mynd 13 í viðauka A). | Prófíl efnið má skrúfa í grindarbita og skal prófíllinn vera lárétt á milli þeirra og má ekki fara út fyrir hliðar á grindarbita (sjá mynd 13 í viðauka A). | ||
6.5.8 | 6.5.8 | ||
Hvalbaksbreytingar eru bannaðar. | Hvalbaksbreytingar eru bannaðar. | ||
6.5.9 | 6.5.9 | ||
Læsingarbúnaður á hurðum skal vera óbreyttur. Tryggt skal að hurðir opnist ekki í akstri. | Læsingarbúnaður á hurðum skal vera óbreyttur. Tryggt skal að hurðir opnist ekki í akstri. | ||
6.5.10 | 6.5.10 | ||
Ökumannshurð skal vera með hurðaspjaldi eða annarri klæðningu. | Ökumannshurð skal vera með hurðaspjaldi eða annarri klæðningu. | ||
6.5.11 | 6.5.11 | ||
Upprunaleg húddlæsing skal fjarlægð og húddi skal lokað með þar til gerðum húddlæsingum. | Upprunaleg húddlæsing skal fjarlægð og húddi skal lokað með þar til gerðum húddlæsingum. | ||
6.5.12 | 6.5.12 | ||
Mælaborð og mælaborðseiningu má ekki fjarlægja. | Mælaborð og mælaborðseiningu má ekki fjarlægja. | ||
6.5.13 | 6.5.13 | ||
Hjólkoppa og útstætt skraut skal fjarlægja. | Hjólkoppa og útstætt skraut skal fjarlægja. | ||
6.5.14 | 6.5.14 | ||
Hlífðarpanna er leyfileg, en hún má ekki standa út fyrir fram eða afturhluta ökutækisins. | Hlífðarpanna er leyfileg, en hún má ekki standa út fyrir fram eða afturhluta ökutækisins. | ||
6.5.15 | 6.5.15 | ||
Ökutæki skal vera lokað. | Ökutæki skulu vera lokuð. | ||
6.5.16 | 6.5.16 | ||
Framrúða skal vera úr lamineruðu öryggisgleri eða lexan plasti og þá lágmark 5 millimetra þykk. | Framrúða skal vera úr lamineruðu öryggisgleri eða lexan plasti og þá lágmark 5 millimetra þykk. | ||
6.5.16.a | 6.5.16.a | ||
Leyfilegt er að setja net fyrir framan framrúðu ef það hindrar ekki útsýni ökumanns. | Leyfilegt er að setja net fyrir framan framrúðu ef það hindrar ekki útsýni ökumanns. | ||
6.5.16.b | 6.5.16.b | ||
Setja skal fínofið net fyrir bílstjórahurð ef rúðan er fjarlægð. | Setja skal fínofið net fyrir bílstjórahurð ef rúðan er fjarlægð. | ||
6.5.16.c | 6.5.16.c | ||
Aðrar rúður skulu vera í ökutækinu eða lágmark 2 millimetra þykkt lexan plast í þeirra stað. | Aðrar rúður skulu vera í ökutækinu eða lágmark 2 millimetra þykkt lexan plast í þeirra stað. | ||
6.5.17 | 6.5.17 | ||
Eldveggur milli ökumannsrýmis og vélarrýmis og rými fyrir bensíntank og vatnskassa skal vera eldtraust og þétt. | Eldveggur milli ökumannsrýmis og vélarrýmis og rými fyrir bensíntank og vatnskassa skal vera eldtraust og þétt. | ||
6.5.18 | 6.5.18 | ||
Vatnsrör að kælikerfi sem liggja í gegnum farþegarými eiga að vera ósamsett, olíuleiðslur skulu vera háþrýstislöngur | Vatnsrör að kælikerfi sem liggja í gegnum farþegarými eiga að vera ósamsett, olíuleiðslur skulu vera háþrýstislöngur | ||
6.5.19 | 6.5.19 | ||
Útfærsla hjólabúnaðar, svo sem demparar, gormar, fjaðrir og klafar er frjáls, svo framarlega sem hún stenst öryggiskröfur. | Útfærsla hjólabúnaðar, svo sem demparar, gormar, fjaðrir og klafar er frjáls, svo framarlega sem hún stenst öryggiskröfur. | ||
6.5.20 | 6.5.20 | ||
Eldsneyti skal vera fáanlegt á almennri bensínstöð á Íslandi. | Eldsneyti skal vera fáanlegt á almennri bensínstöð á Íslandi. | ||
6.5.20.a | 6.5.20.a | ||
Íblöndunarefni eru bönnuð í eldsneyti. | Íblöndunarefni eru bönnuð í eldsneyti. | ||
6.5.20.b | 6.5.20.b | ||
Nitró er leyfilegt á vélum 1800 rúmsentimetrum og minni. | Nitró er leyfilegt á vélum 1800 rúmsentimetrum og minni. | ||
6.5.20.c | 6.5.20.c | ||
Nitró er bannað á 1801 rúmsentimetrum og stærri. | Nitró er bannað á 1801 rúmsentimetrum og stærri. | ||
6.5.20.d | 6.5.20.d | ||
Rafmagn er ekki leyfilegur orkugjafi ökutækis. | Rafmagn er ekki leyfilegur orkugjafi ökutækis. | ||
6.5.21 | 6.5.21 | ||
Sé notaður annar en upprunalegur eldsneytisgeymir má hann ekki vera stærri en 25 lítra. | Sé notaður annar en upprunalegur eldsneytisgeymir má hann ekki vera stærri en 25 lítra. | ||
6.5.21.a | 6.5.21.a | ||
Eldsneytisgeymir skal vera tryggilega festur minnst 30 sentimetra frá ytra byrði. | Eldsneytisgeymir skal vera tryggilega festur minnst 30 sentimetra frá ytra byrði. | ||
6.5.21.b | 6.5.21.b | ||
Útöndun skal ná út fyrir ökutækið og niður fyrir tank. | Útöndun skal ná út fyrir ökutækið og niður fyrir tank. | ||
6.5.21.c | 6.5.21.c | ||
Eldsneyti má ekki leka út. | Eldsneyti má ekki leka út. | ||
6.5.21.d | 6.5.21.d | ||
Eldsneytisgeymi má ekki staðsetja í ökumannsrými. | Eldsneytisgeymi má ekki staðsetja í ökumannsrými. | ||
6.5.21.e | 6.5.21.e | ||
Einstreymisloki skal vera á öndun eldsneytisgeymis. | Einstreymisloki skal vera á öndun eldsneytisgeymis. | ||
6.5.22 | 6.5.22 | ||
Eldsneytislagnir skulu vera heilar og óskemmdar, þær skulu vera úr eir, stáli eða vírofnum slöngum sem þola bensín. | Eldsneytislagnir skulu vera heilar og óskemmdar, þær skulu vera úr eir, stáli eða vírofnum slöngum sem þola bensín. | ||
6.5.22.a | 6.5.22.a | ||
Öll samskeyti á eldsneytislögnum í ökumannsrými eru bönnuð. | Öll samskeyti á eldsneytislögnum í ökumannsrými eru bönnuð. | ||
6.5.23 | 6.5.23 | ||
Tegund, stærð og staðsetning rafgeymis er frjáls. | Tegund og stærð rafgeymis er frjáls. | ||
6.5.23.a | 6.5.23.a | ||
Rafgeymir skal tryggilega festur. | Hann skal tryggilega festur. | ||
6.5.23.b | 6.5.23.b | ||
Ef rafgeymir er ekki á upprunalegum stað skal hann vera minnst 30 sentimetra frá ytra byrði og vel frá honum gengið þannig að hann leiði ekki út eða leki. | Ef hann er ekki á upprunalegum stað skal hann vera minnst 30 sentimetra frá ytra byrði og vel frá honum gengið þannig að hann leiði ekki út eða leki. | ||
6.5.23.c | 6.5.23.c | ||
Staðsetning er frjáls. | |||
6.5.23.d | |||
Rafgeymir í farþegarými skal vera þurrgeymir. | Rafgeymir í farþegarými skal vera þurrgeymir. | ||
6.5.24 | 6.5.24 | ||
Staðsetning vélar er frjáls svo framarlega að tryggilega sé frá henni gengið. | Staðsetning vélar er frjáls svo framarlega að tryggilega sé frá henni gengið. | ||
6.5.25 | 6.5.25 | ||
Útblástursrör skal vera aftur fyrir ökutækið. | Útblástursrör skal vera aftur fyrir ökutækið. | ||
6.5.26 | 6.5.26 | ||
Heimilt er að loftinntak vélar sé inni í ökumannsrými ef það er búið eldtraustum loftsíum. | Heimilt er að loftinntak vélar sé inni í ökumannsrými ef það er búið eldtraustum loftsíum. | ||
6.5.27 | 6.5.27 | ||
Eingöngu radial sumarhjólbarðar og DOT slikkar eru leyfðir | Eingöngu radial sumarhjólbarðar og DOT slikkar eru leyfðir | ||
6.5.27.a | 6.5.27.a | ||
Allir hjólbarðar merktir M/S (Mud/Snow) bannaðir nema annað sé tekið fram í sérreglum. | Allir hjólbarðar merktir M/S (Mud/Snow) bannaðir nema annað sé tekið fram í sérreglum. | ||
6.5.27.b | 6.5.27.b | ||
Naglar og keðjur eru bannaðar. | Naglar og keðjur eru bannaðar. | ||
6.5.27.c | 6.5.27.c | ||
Rallyhjólbarðar eru bannaðir. | Rallyhjólbarðar eru bannaðir. | ||
6.5.27.d | 6.5.27.d | ||
Allur skurður á hjólbörðum er bannaður. | Allur skurður á dekkjum er bannaður. | ||
GREIN 6.6 OPINN FLOKKUR | GREIN 6.6 OPINN FLOKKUR | ||
6.6.1 | 6.6.1 | ||
Allar reglur í grein 6.1 gilda um þennan flokk. | Allar reglur í grein 6.1 gilda um þennan flokk. | ||
6.6.2 | 6.6.2 | ||
Hámarksþyngd ökutækis án ökumanns á ráslínu er 1500 kg (með fullan eldsneytistank, rúðupiss fullt, olíu á vél og kælivökvar). | Ökutæki sem vega allt að 1500 kg á ráslínu með ökumanni. | ||
6.6.3 | 6.6.2.a | ||
Sérsmíðuð ökutæki falla í þennan flokk. | Sérsmíðuð ökutæki falla í þennan flokk. | ||
6.6.3 | |||
Allar breytingar á ökutækinu eru leyfilegar svo framarlega sem þær standast þessar flokksreglur og öryggiskröfur. | |||
6.6.4 | 6.6.4 | ||
Allar breytingar á ökutækinu eru leyfilegar svo framarlega sem þær standast þessar flokksreglur og öryggiskröfur. | Krumpusvæði fyrir framan demparaturna að framan og aftur fyrir turna að aftan verða að vera óbreytt nema breytingarnar teljist sambærilegar upprunalegri högun og séu gerðar með plötuefni með hámarks þykkt 1,5 millimetrar. Þetta á einnig við um vatnskassabita og framstykki (sjá mynd 1 í viðauka A). Vatnskassabita má smíða úr hámark 1,5 mm plötuefni eða nota prófíl efni hámark 70 mm x 30 mm og 1.5 mm þykkt. Hann má ekki ná fram fyrir stuðarabita eða grindarenda, en það má festa hann í grindarbita. Leyfilegt er að festa hlífðarpönnu við hann. | ||
6.6.5 | 6.6.5 | ||
Krumpusvæði fyrir framan demparaturna að framan og aftur fyrir turna að aftan verða að vera óbreytt nema breytingarnar teljist sambærilegar upprunalegri högun og séu gerðar með plötuefni með hámarks þykkt 1,5 millimetrar. Þetta á einnig við um vatnskassabita og framstykki (sjá mynd 1 í viðauka A). Vatnskassabita má smíða úr hámark 1,5 mm plötuefni eða nota prófíl efni hámark 70 mm x 30 mm og 1.5 mm þykkt. Vatnskassabiti má ekki ná fram fyrir stuðarabita eða grindarenda, en það má festa hann í grindarbita. Leyfilegt er að festa hlífðarpönnu við vatnskassabita. | |||
6.6.6 | |||
Stuðarabitar að framan eru bannaðir. | Stuðarabitar að framan eru bannaðir. | ||
6.6.6.a | 6.6.5.a | ||
Allar styrkingar í stuðurum sem eru úr málmi eða hörðu plasti eru bannaðar fyrir framan framstykki nema burðarvirki ökutækis sé þannig hannað að þær séu hluti af því. | Allar styrkingar í stuðurum sem eru úr málmi eða hörðu plasti eru bannaðar fyrir framan framstykki nema burðarvirki ökutækis sé þannig hannað að þær séu hluti af því. | ||
6.6.6.b | 6.6.5.b | ||
Ef þörf er á styrkingu fyrir framan framstykki má einungis nota ál prófíl í stærðinni 60 mm x 30 mm með 3 millimetra efnisþykkt. | Ef þörf er á styrkingu fyrir framan framstykki má einungis nota ál prófíl í stærðinni 60 mm x 30 mm með 3 millimetra efnisþykkt. | ||
6.6.6.b.i | 6.6.5.b.i | ||
Prófíl efnið má skrúfa í grindarbita og skal prófíllinn vera lárétt á milli þeirra og má ekki fara út fyrir hliðar á grindarbita (sjá mynd 13 í viðauka A). | Prófíl efnið má skrúfa í grindarbita og skal prófíllinn vera lárétt á milli þeirra og má ekki fara út fyrir hliðar á grindarbita (sjá mynd 13 í viðauka A). | ||
6.6.7 | 6.6.6 | ||
Tryggt skal að hurðir opnist ekki í akstri og þær sé hægt að opna utan frá og innan úr ökutækinu. | Tryggt skal að hurðir opnist ekki í akstri og þær sé hægt að opna utan frá og innan úr ökutækinu. | ||
6.6.8 | 6.6.7 | ||
Ökumannshurð skal vera með hurðaspjaldi eða annarri klæðningu. | Ökumannshurð skal vera með hurðaspjaldi eða annarri klæðningu. | ||
6.6.9 | 6.6.8 | ||
Upprunaleg húddlæsing skal fjarlægð og húddi skal lokað með þar til gerðum húddlæsingum. | Upprunaleg húddlæsing skal fjarlægð og húddi skal lokað með þar til gerðum húddlæsingum. | ||
6.6.10 | 6.6.9 | ||
Hjólkoppa og útstætt skraut skal fjarlægja. | Hjólkoppa og útstætt skraut skal fjarlægja. | ||
6.6.11 | 6.6.10 | ||
Hlífðarpanna er leyfileg, en hún má ekki standa út fyrir fram eða afturhluta ökutækisins. | Hlífðarpanna er leyfileg, en hún má ekki standa út fyrir fram eða afturhluta ökutækisins. | ||
6.6.12 | 6.6.11 | ||
Framrúða skal vera úr lamineruðu öryggisgleri eða lexan plasti og þá lágmark 5 millimetra þykk. | Framrúða skal vera úr lamineruðu öryggisgleri eða lexan plasti og þá lágmark 5 millimetra þykk. | ||
6.6.12.a | 6.6.11.a | ||
Leyfilegt er að setja net fyrir framan framrúðu ef það hindrar ekki útsýni ökumanns. | Leyfilegt er að setja net fyrir framan framrúðu ef það hindrar ekki útsýni ökumanns. | ||
6.6.12.b | 6.6.11.b | ||
Setja skal fínofið net fyrir bílstjórahurð ef rúðan er fjarlægð. | Setja skal fínofið net fyrir bílstjórahurð ef rúðan er fjarlægð. | ||
6.6.12.c | 6.6.11.c | ||
Aðrar rúður skulu vera í ökutækinu eða lágmark 2 millimetra þykkt lexan plast í þeirra stað. | Aðrar rúður skulu vera í ökutækinu eða lágmark 2 millimetra þykkt lexan plast í þeirra stað. | ||
6.6.12.d | 6.6.11.d | ||
Sé um grind eða buggy að ræða má vera fínofið net í stað framrúðu. | Sé um grind eða buggy að ræða má vera fínofið net í stað framrúðu. | ||
6.6.12.e | 6.6.11.e | ||
Í grind eða buggy skal vera fínofið net eða rúður til að loka ökumannsrými. | Í grind eða buggy skal vera fínofið net eða rúður til að loka ökumannsrými. | ||
6.6.13 | 6.6.12 | ||
Eldveggur milli ökumannsrýmis og vélarrýmis og rými fyrir bensíntank og vatnskassa skal vera eldtraust og þétt. | Eldveggur milli ökumannsrýmis og vélarrýmis og rými fyrir bensíntank og vatnskassa skal vera eldtraust og þétt. | ||
6.6.14 | 6.6.13 | ||
Vatnsrör að kælikerfi sem liggja í gegnum ökumannsrými eiga að vera ósamsett, olíuleiðslur skulu vera háþrýstislöngur | Vatnsrör að kælikerfi sem liggja í gegnum ökumannsrými eiga að vera ósamsett, olíuleiðslur skulu vera háþrýstislöngur | ||
6.6.15 | 6.6.14 | ||
Útfærsla hjólabúnaðar, svo sem demparar, gormar, fjaðrir og klafar er frjáls, svo framarlega sem hún stenst öryggiskröfur. | Útfærsla hjólabúnaðar, svo sem demparar, gormar, fjaðrir og klafar er frjáls, svo framarlega sem hún stenst öryggiskröfur. | ||
6.6.16 | 6.6.15 | ||
Drifskaftsbremsur eru bannaðar. | Drifskaftsbremsur eru bannaðar. | ||
6.6.17 | 6.6.16 | ||
Eldsneyti er frjálst. | Eldsneyti er frjálst. | ||
6.6.17.a | 6.6.16.a | ||
Rafknúin ökutæki eru leyfð, svo lengi sem það stenst skoðun og öryggisfulltrúi heimili að rafknúin ökutæki taki þátt í keppni. Sjá reglur FIA um öryggiskröfur fyrir rafknúin ökutæki. | Rafknúin ökutæki eru leyfð, svo lengi sem það stenst skoðun og öryggisfulltrúi heimili að rafmagns ökutæki taki þátt í keppni. Sjá reglur FIA um öryggiskröfur fyrir rafknúin ökutæki. | ||
6.6.18 | 6.6.17 | ||
Sé notaður annar en upprunalegur eldsneytisgeymir má hann ekki vera stærri en 25 lítra. | Sé notaður annar en upprunalegur eldsneytisgeymir má hann ekki vera stærri en 25 lítra. | ||
6.6.18.a | 6.6.17.a | ||
Eldsneytisgeymir skal vera tryggilega festur minnst 30 sentimetra frá ytra byrði. | Eldsneytisgeymir skal vera tryggilega festur minnst 30 sentimetra frá ytra byrði. | ||
6.6.18.b | 6.6.17.b | ||
Útöndun skal ná út fyrir ökutækið og niður fyrir tank. | Útöndun skal ná út fyrir ökutækið og niður fyrir tank. | ||
6.6.18.c | 6.6.17.c | ||
Eldsneyti má ekki leka út. | Eldsneyti má ekki leka út. | ||
6.6.18.d | 6.6.17.d | ||
Eldsneytisgeymi má ekki staðsetja í ökumannsrými. | Eldsneytisgeymi má ekki staðsetja í ökumannsrými. | ||
6.6.18.e | 6.6.17.e | ||
Einstreymisloki skal vera á öndun eldsneytisgeymis. | Einstreymisloki skal vera á öndun eldsneytisgeymis. | ||
6.6.19 | 6.6.18 | ||
Eldsneytislagnir skulu vera heilar og óskemmdar, þær skulu vera úr eir, stáli eða vírofnum slöngum sem þola bensín. | Eldsneytislagnir skulu vera heilar og óskemmdar, þær skulu vera úr eir, stáli eða vírofnum slöngum sem þola bensín. | ||
6.6.19.a | 6.6.18.a | ||
Öll samskeyti á eldsneytislögnum í ökumannsrými eru bönnuð. | Öll samskeyti á eldsneytislögnum í ökumannsrými eru bönnuð. | ||
6.6.20 | 6.6.19 | ||
Tegund, stærð og staðsetning rafgeymis er frjáls. | Tegund og stærð rafgeymis er frjáls. | ||
6.6.19.a | |||
Hann skal tryggilega festur. | |||
6.6.20.a | 6.6.19.b | ||
Rafgeymir skal tryggilega festur. | Ef hann er ekki á upprunalegum stað skal hann vera minnst 30 sentimetra frá ytra byrði og vel frá honum gengið þannig að hann leiði ekki út eða leki. | ||
6.6.20.b | 6.6.19.c | ||
Ef rafgeymir er ekki á upprunalegum stað skal hann vera minnst 30 sentimetra frá ytra byrði og vel frá honum gengið þannig að hann leiði ekki út eða leki. | Staðsetning er frjáls. | ||
6.6.20.c | 6.6.19.d | ||
Rafgeymir í farþegarými skal vera þurrgeymir. | Rafgeymir í farþegarými skal vera þurrgeymir. | ||
6.6.21 | 6.6.20 | ||
Staðsetning vélar er frjáls svo framarlega að tryggilega sé frá henni gengið. | Staðsetning vélar er frjáls svo framarlega að tryggilega sé frá henni gengið. | ||
6.6.22 | 6.6.21 | ||
Útblástursrör er frjálst en skal vera undan ökutæki. | Útblástursrör er frjálst en skal vera undan ökutæki. | ||
6.6.23 | 6.6.22 | ||
Heimilt er að loftinntak vélar sé inni í ökumannsrými ef það er búið eldtraustum loftsíum. | Heimilt er að loftinntak vélar sé inni í ökumannsrými ef það er búið eldtraustum loftsíum. | ||
6.6.24 | 6.6.23 | ||
Eingöngu sumarhjólbarðar og slikkar eru leyfðir. | Eingöngu sumarhjólbarðar og slikkar eru leyfðir. | ||
6.6.24.a | 6.6.23.a | ||
Allir hjólbarðar merktir M/S (Mud/Snow) eru bannaðir. | Allir hjólbarðar merktir M/S (Mud/Snow) eru bannaðir. | ||
6.6.24.b | 6.6.23.b | ||
Hámarks hæð hjólbarða er 31” (78cm). | Hámarks hæð hjólbarða er 31” (78cm). | ||
6.6.24.c | 6.6.23.c | ||
Naglar og keðjur eru bannaðar. | Naglar og keðjur bannaðar. | ||
6.6.24.d | 6.6.23.d | ||
Rallyhjólbarðar bannaðir. | Rallyhjólbarðar bannaðir. | ||
6.6.24.e | 6.6.23.e | ||
Allur skurður á hjólbörðum bannaður. | Allur skurður á dekkjum bannaður. | ||
6.6.25 | 6.6.24 | ||
Smíðuð ökutæki verða að uppfylla eftirfarandi skilyrði: | Smíðuð ökutæki verða að uppfylla eftirfarandi skilyrði: | ||
6.6.25.a | 6.6.24.a | ||
Vera smíðuð þannig að þau nái lágmarks stærð og málum í kringum ökumann eins og sést á mynd 9 og 10 í viðauka A; | Vera smíðuð þannig að þau nái lágmarks stærð og málum í kringum ökumann eins og sést á mynd 9 og 10 í viðauka A; | ||
6.6.25.b | 6.6.24.b | ||
Vera með hliðarvörn eins og sést á mynd 9 og 10 í viðauka A. | Vera með hliðarvörn eins og sést á mynd 9 og 10 í viðauka A. | ||
6.6.25.c | 6.6.24.c | ||
Hafa net í öllum gluggum/opum eins og sést á mynd 11 í viðauka A. | Hafa net í öllum gluggum/opum eins og sést á mynd 11 í viðauka A. | ||
6.6.25.d | 6.6.24.d | ||
Hliðarnet verða vera opnanleg að innan og utan. | Hliðarnet verða vera opnanleg að innan og utan. | ||
6.6.25.e | 6.6.24.e | ||
Hafa quick release á stýri frá viðurkenndum framleiðendum (dæmi sýnd á mynd 12 í viðauka A). | Hafa quick release á stýri frá viðurkenndum framleiðendum (dæmi sýnd á mynd 12 í viðauka A). | ||
6.6.26 | 6.6.25 | ||
Skylda er að vera með lokaðan hjálm með gleri í smíðuðu ökutæki. | Skylda er að vera með lokaðan hjálm með gleri í smíðuðu ökutæki. | ||
GREIN 6.7 UNGLINGAFLOKKUR | GREIN 6.7 UNGLINGAFLOKKUR | ||
Heimilt er að bjóða upp á sérstakan kvennaflokk og skal þá taka á móti skráningum í hann undir heitinu "UNGLINGAFLOKKUR KVENNA". | |||
6.7.1 | 6.7.1 | ||
Allar reglur í grein 6.1 gilda um þennan flokk. | Allar reglur í grein 6.1 gilda um þennan flokk. | ||
6.7.2 | 6.7.2 | ||
Ökutæki með drif á einum öxli og vél með slagrými undir 1050 rúmsentimetrum og hámark 75 hestöfl. | Ökutæki með drif á einum öxli og vél með slagrými undir 1050 rúmsentimetrum og hámark 75 hestöfl. | ||
6.7.2.a | 6.7.2.a | ||
Slagrými og hestöfl uppgefin af framleiðanda gilda. | Slagrými og hestöfl uppgefin af framleiðanda gilda. | ||
6.7.3 | 6.7.3 | ||
Forþjöppur eru bannaðar. | Turbo er bannað. | ||
6.7.4 | 6.7.4 | ||
Þyngd ökutækis með ökumanni á ráslínu skal vera: | Hámarksþyngd er 1300 kílógrömm. | ||
6.7.4.a | |||
að lágmarki 850 kílógrömm; | |||
6.7.4.b | |||
að hámarki 1300 kílógrömm. | |||
6.7.5 | 6.7.5 | ||
Upprunalegu útliti skal halda, það er, stuðurum, grilli, hurðum ofl. | Upprunalegu útliti skal halda, það er, stuðurum, grilli, hurðum ofl. | ||
6.7.5.a | 6.7.5.a | ||
Hjólbarðar skulu ekki standa út fyrir brettabrún. | Brettin skulu hylja alla hjólbreiddina. | ||
6.7.6 | 6.7.6 | ||
Burðarvirki skal vera óbreytt á milli fram og aftur demparaturna. | Burðarvirki skal vera óbreytt á milli fram og aftur demparaturna. | ||
6.7.6.a | 6.7.6.a | ||
Krumpusvæði fyrir framan demparaturna að framan og aftur fyrir turna að aftan verða að vera óbreytt nema breytingarnar teljist sambærilegar upprunalegri högun og séu gerðar með plötuefni með hámarks þykkt 1,5 millimetrar. Þetta á einnig við um vatnskassabita og framstykki (sjá mynd 1 í viðauka A) | Krumpusvæði fyrir framan demparaturna að framan og aftur fyrir turna að aftan verða að vera óbreytt nema breytingarnar teljist sambærilegar upprunalegri högun og séu gerðar með plötuefni með hámarks þykkt 1,5 millimetrar. Þetta á einnig við um vatnskassabita og framstykki (sjá mynd 1 í viðauka A) | ||
6.7.7 | 6.7.7 | ||
Auka stuðarabitar að framan eru bannaðir, einungis upprunalegir stuðarabitar sem hæfa gerð ökutækis eru leyfðir. | Stuðarabitar að framan eru bannaðir. | ||
6.7.7.a | 6.7.7.a | ||
Allar styrkingar í stuðurum sem eru úr málmi eða hörðu plasti eru bannaðar fyrir framan framstykki. | Allar styrkingar í stuðurum sem eru úr málmi eða hörðu plasti eru bannaðar fyrir framan framstykki nema burðarvirki ökutækis sé þannig hannað að þær séu hluti af því. | ||
6.7.7.b | |||
Ef þörf er á styrkingu fyrir framan framstykki má einungis nota ál prófíl í stærðinni 60 mm x 30 mm með 3 millimetra efnisþykkt. | |||
6.7.7.b.i | |||
Prófíl efnið má skrúfa í grindarbita og skal prófíllinn vera lárétt á milli þeirra og má ekki fara út fyrir hliðar á grindarbita (sjá mynd 13 í viðauka A). | |||
6.7.8 | 6.7.8 | ||
Hvalbaksbreytingar eru bannaðar. | Hvalbaksbreytingar eru bannaðar. | ||
6.7.9 | 6.7.9 | ||
Læsingarbúnaður á hurðum skal vera óbreyttur. Tryggt skal að hurðir opnist ekki í akstri. | Læsingarbúnaður á hurðum skal vera óbreyttur. Tryggt skal að hurðir opnist ekki í akstri. | ||
6.7.10 | 6.7.10 | ||
Ökumannshurð skal vera með hurðaspjaldi eða annarri klæðningu. | Ökumannshurð skal vera með hurðaspjaldi eða annarri klæðningu. | ||
6.7.11 | 6.7.11 | ||
Upprunaleg húddlæsing skal fjarlægð og húddi skal lokað með þar til gerðum húddlæsingum. | Upprunaleg húddlæsing skal fjarlægð og húddi skal lokað með þar til gerðum húddlæsingum. | ||
6.7.12 | 6.7.12 | ||
Mælaborð og mælaborðseiningu má ekki fjarlægja. | Mælaborð og mælaborðseiningu má ekki fjarlægja. | ||
6.7.13 | 6.7.13 | ||
Hjólkoppa og útstæða hluti skal fjarlægja. | Hjólkoppa og útstæða hluti skal fjarlægja. | ||
6.7.14 | 6.7.14 | ||
Hlífðarpanna er leyfileg, en hún má ekki standa út fyrir fram eða afturhluta ökutækisins. | Hlífðarpanna er leyfileg, en hún má ekki standa út fyrir fram eða afturhluta ökutækisins. | ||
6.7.15 | 6.7.15 | ||
Ökutæki skal vera lokað. | Ökutæki skulu vera lokuð. | ||
6.7.16 | 6.7.16 | ||
Framrúða skal vera úr lamineruðu öryggisgleri eða lexan plasti og þá lágmark 5 millimetra þykk. | Framrúða skal vera úr lamineruðu öryggisgleri eða lexan plasti og þá lágmark 5 millimetra þykk. | ||
6.7.16.a | 6.7.16.a | ||
Leyfilegt er að setja net fyrir framan framrúðu ef það hindrar ekki útsýni ökumanns. | Leyfilegt er að setja net fyrir framan framrúðu ef það hindrar ekki útsýni ökumanns. | ||
6.7.16.b | 6.7.16.b | ||
Aðrar rúður skulu vera í ökutækinu eða lágmark 2 millimetra þykkt lexan plast í þeirra stað. | Aðrar rúður skulu vera í ökutækinu eða lágmark 2 millimetra þykkt lexan plast í þeirra stað. | ||
6.7.17 | 6.7.17 | ||
Eldveggur milli ökumannsrýmis og vélarrýmis skal vera þéttur. | Eldveggur milli ökumannsrýmis og vélarrýmis skal vera þéttur. | ||
6.7.18 | 6.7.18 | ||
Vatnsrör og kælikerfi skulu vera óbreytt. | Vatnsrör og kælikerfi skulu vera óbreytt. | ||
6.7.19 | 6.7.19 | ||
Hjólabúnaður og fjöðrun skal vera óbreytt. | Hjólabúnaður og fjöðrun skal vera óbreytt. | ||
6.7.19.a | |||
Hemilt er að auka sporvídd ökutækis um allt að 5 cm með millileggjum (spacer) að hámarki 2,5 cm á hverju hjóli. | |||
6.7.20 | 6.7.20 | ||
Hemlar skulu vera óbreyttir með þeirri undantekningu þó að: | Hemlar skulu vera óbreyttir. | ||
6.7.20.a | 6.7.20.a | ||
stillanlegur bremsudeilir er leyfður. | Hemlarör og slöngur skulu vera heil og óskemmd. | ||
6.7.21 | 6.7.21 | ||
Hemlarör og slöngur skulu vera heil og óskemmd. | |||
6.7.22 | |||
Eldsneyti skal vera fáanlegt á almennri bensínstöð á Íslandi. | Eldsneyti skal vera fáanlegt á almennri bensínstöð á Íslandi. | ||
6.7.22.a | 6.7.21.a | ||
Íblöndunarefni eru bönnuð í eldsneyti. | Íblöndunarefni eru bönnuð í eldsneyti. | ||
6.7.22.b | 6.7.21.b | ||
Nitro er ekki leyfilegt sem orkugjafi ökutækis. | Nitro er ekki leyfilegt sem orkugjafi ökutækis. | ||
6.7.22.c | 6.7.21.c | ||
Rafmagn er ekki leyfilegt sem orkugjafi ökutækis. | Rafmagn er ekki leyfilegt sem orkugjafi ökutækis. | ||
6.7.23 | 6.7.22 | ||
Eldsneytiskerfi skal vera óbreytt. | Eldsneytiskerfi skal vera óbreytt. | ||
6.7.23.a | 6.7.22.a | ||
Eldsneytislagnir skulu vera heilar og óskemmdar. | Eldsneytislagnir skulu vera heilar og óskemmdar. | ||
6.7.24 | 6.7.23 | ||
Rafgeymir og staðsetning hans skal vera óbreytt. | Rafgeymir og staðsetning hans skal vera óbreytt. | ||
6.7.24 | |||
Allar breytingar á vél eru bannaðar. | |||
6.7.25 | 6.7.25 | ||
Allar breytingar og viðbætur á vél og tengdum búnaði eru bannaðar. | Breyting á staðsetningu vélar er bönnuð. | ||
6.7.26 | 6.7.26 | ||
Breyting á staðsetningu vélar er bönnuð. | Upprunaleg gerð pústgreinar skal vera í ökutækinu. | ||
6.7.27 | 6.7.27 | ||
Upprunaleg gerð pústgreinar skal vera í ökutækinu. | Útblástursrör skal vera aftur fyrir ökutækið. | ||
6.7.28 | 6.7.28 | ||
Útblástursrör skal vera aftur fyrir ökutækið. | Loftinntak vélar skal vera í vélarrými. | ||
6.7.29 | 6.7.29 | ||
Loftinntak vélar skal vera í vélarrými. | |||
6.7.30 | |||
Gírkassi skal vera af upprunalegri gerð. | Gírkassi skal vera af upprunalegri gerð. | ||
6.7.31 | 6.7.30 | ||
Allar driflæsingar eru bannaðar | Allar driflæsingar eru bannaðar | ||
6.7.32 | 6.7.31 | ||
Eingöngu radial sumarhjólbarðar eru leyfðir | Eingöngu radial sumarhjólbarðar eru leyfðir | ||
6.7.32.a | 6.7.31.a | ||
Allir hjólbarðar merktir M/S (Mud/Snow) eru bannaðir nema annað sé tekið fram í sérreglum. | Allir hjólbarðar merktir M/S (Mud/Snow) eru bannaðir nema annað sé tekið fram í sérreglum. | ||
6.7.32.b | 6.7.31.b | ||
Hámarks breidd hjólbarða er 185 millimetrar. | Hámarks breidd dekkja er 185 millimetrar. | ||
6.7.32.c | 6.7.31.c | ||
Naglar og keðjur eru bannaðar. | Naglar og keðjur eru bannaðar. | ||
6.7.32.d | 6.7.31.d | ||
Rallyhjólbarðar eru bannaðir. | Rallyhjólbarðar eru bannaðir. | ||
6.7.32.e | 6.7.31.e | ||
Allur skurður á hjólbörðum er bannaður. | Allur skurður á dekkjum er bannaður. | ||
6.7.32.f | 6.7.31.f | ||
Slikkar og hrágúmmídekk eru bönnuð. | Slikkar og hrágúmmídekk eru bönnuð. | ||
6.7.32.g | 6.7.31.g | ||
Lágmarks treadware hjólbarða er 220. | Lágmarks treadware dekkja er 220. | ||
6.7.32.g.i | |||
Gefi framleiðandi ekki upp treadware ákveður skoðunarmaður hvort hjólbarðar teljist gjaldgengir. | |||
7 VIÐAUKI A | 6.7.31.g.i | ||
Gefi framleiðandi ekki upp treadware ákveður skoðunarmaður hvort dekk teljast gjaldgeng. | |||
7.1 | |||
[mynd 9] | |||
7.2 | |||
[mynd 10] | |||
7.3 | |||
[mynd 11] | |||
7.4 | |||
[mynd 12] | |||
7.5 | |||
[mynd 13] | |||
7.6 | |||
[mynd 14] | |||
8 VIÐAUKI B | |||
Útdráttur um líklegar refsingar við brot á keppnisreglum.<br> | |||
Þessi listi er ekki tæmandi og er aðeins ætlaður til að gefa hugmynd um líklegar eða mögulegar refsingar við broti á reglum. Sé misræmi á milli þessa lista og reglna þá gilda reglurnar. | |||
Dómnefnd keppni ákveður um mál sem eru ekki tekin fyrir í reglum og ákveður refsingar í samræmi við keppnisreglur og eða sérreglum fyrir keppni.<br> | |||
<br> | |||
[mynd 15] | |||