Reglur > Samanburður
Samanburður á
Reglur fyrir fjölmiðlafólk í aksturskeppnum
(útgáfudagur 1.1.2017)
og
Rally flokkur C (óbreyttir bílar án túrbínu) 2026
(útgáfudagur 20.10.2025)
| GREIN 1 SKILGREININGAR | 1 | ||
| Almennt | |||
| 1.1 | 1.1 | ||
| Reglur þessar gilda fyrir óbreytt ökutæki án forþjöppu. | Keppnishaldari ákveður hverjir það eru sem fá aðgang að keppni sem myndatöku- og fjölmiðlafólk. Skrá skal viðkomandi sérstaklega inn í gögn keppninnar. | ||
| 1.2 | 1.2 | ||
| Hæf ökutæki teljast þau sem skráð hafa verið sem venjulegar fólksbifreiðar hjá Samgöngustofu. | Gengið skal úr skugga um að þeir sem eru við myndatöku, eða er leyft að fara um lokuð keppnissvæði, séu klæddir í áberandi öryggisvesti. | ||
| 1.3 | 1.3 | ||
| Allar breytingar á ökutækjum sem ekki eru leyfðar samkvæmt reglum þessum eru bannaðar. | Fari myndatöku- og fjölmiðlafólk ekki eftir leiðbeiningum starfsfólks getur það átt von á því að verða vísað burt af keppnissvæðinu. | ||
| 1.4 | 2 | ||
| Kvaðir á keppendur vegna auglýsingasamnings | Leyfi til myndbirtingar | ||
| 1.4.1 | 2.1 | ||
| Keppnishöldurum er heimilt að semja um kostun á nafni á mótaröðinni í flokknum gegn auglýsingum á ökutækjum. Skal upplýst um slíka kostun á heimasíðunni akis.is í síðasta lagi 15. mars ár hvert. | Umsóknarferli | ||
| 1.4.2 | 2.1.1 | ||
| Keppendum er heimilt, gegn gjaldi, að hafna hugsanlegum kvöðum sem slík sala kann að fela í sér. Gjaldið skal reiknast sem tvöföld keppnisgjöld hverrar keppni. | Aðilar geta sótt um að fá leyfi til myndbirtingar fyrir ákveðið keppnistímabil. Umsóknir eiga að vera sendar til stjórnar AKÍS. | ||
| 1.4.3 | 2.1.2 | ||
| Kaupi keppandi sig frá þessum kvöðum hafnar hann jafnframt þeim verðlaunum sem samningurinn kann að kveða á um. Þó verða stig til Íslandsmeistara reiknuð óháð þessu, sem og verðlaun sem keppnishaldari veitir, t.d. bikar. | Umsókn skal gerð á umsóknareyðublaði á vef AKÍS og verður að uppfylla kröfur sem fram koma á því eyðublaði. Þar er tekið fram hvort um er að ræða ljósmyndir eða myndbönd ásamt því hvar efnið er birt. | ||
| 1.4.4 | 2.1.3 | ||
| Keppandi getur orðið Íslandsmeistari í flokknum þó hann kaupi sig frá þessum kvöðum. | AKÍS getur beðið umsækjendur að leggja fram frekari upplýsingar en þær sem eru í umsókn. | ||
| GREIN 2 VÉL | 2.1.4 | ||
| AKÍS er heimilt að ákveða gjald fyrir útgáfu leyfa til myndbirtingar og verða umsóknir um leyfi til myndbirtingar ekki veittar fyrr en gjaldið er að fullu greitt. | |||
| 2.1.5 | |||
| AKÍS hefur einhliða rétt til að samþykkja, hafna, afturkalla eða breyta leyfi til myndbirtingar að hluta eða öllu leyti. | |||
| 2.1 | 2.1.6 | ||
| Hámarks slagrými vélar ökutækis er 2.000 sm3 fyrir ökutæki með drifi á báðum öxlum, en 2.400 sm3 fyrir ökutæki með drifi á einum öxli. | Aðilar fá sérstakt skírteini til að bera á viðburðum ásamt sérmerktu vesti. Tryggingargjald greiðist fyrir vestið og ber að skila vestinu í lok keppnistímabils gegn endurgreiðslu tryggingargjalds. | ||
| 2.2 | 2.2 | ||
| Hámarks afl vélar er 160 hestöfl samkvæmt framleiðanda eða viðurkenndri aflmælingu AKÍS. | Gildistími og framsal | ||
| 2.2.1 | |||
| Samþykkt umsókn gildir út það keppnistímabilið er hún var samþykkt á. | |||
| 2.2.2 | |||
| Samþykkt umsókn er ekki framseljanleg til þriðja aðila og verða handhafar leyfis til myndbirtingar að tryggja að leyfi þeirra sé ekki notað af öðrum aðilum. | |||
| 2.3 | 2.3 | ||
| Eftirtalið er frjálst: | Stig leyfa til myndbirtingar | ||
| 2.3.1 | 2.3.1 | ||
| Inngjafarbarkar, | AKÍS gefur út leyfi til myndbirtingar í tveimur mismunandi stigum. | ||
| 2.3.1.a | |||
| Leyfið er ætlað aðilum með reynslu og að verk þeirra hafi verið birt. Einnig er þetta ætlað atvinnumönnum sem birta efni reglulega í fjölmiðlum sem fjalla um akstur og | |||
| akstursíþróttir. | |||
| 2.3.1.b | |||
| Leyfið er ætlað byrjendum í myndatöku akstursíþrótta og er ólíklegt til að gefa aðgang að stærri viðburðum akstursíþrótta. Það er ætlað til notkunar hjá félögum og | |||
| er gott fyrsta skref til að öðlast reynslu í faginu. | |||
| 2.3.2 | 2.3.2 | ||
| vatnslás, | Aðilar með leyfi til myndbirtingar fá ekki sjálfkrafa aðgang á viðburð. Aðgangur og leyfi til myndatöku er ávallt ákvörðun keppnisstjórnar. Hins vegar geta þeir sem hafa hærra stig viðurkenningar almennt búist við að vera heimill aðgangur að fleiri viðburðum. | ||
| 2.3.3 | |||
| kerti, | |||
| 2.3.4 | |||
| kertaþræðir, | |||
| 2.3.5 | |||
| snúningstakmarkarar, | |||
| 2.3.6 | |||
| loftsíur, eldsneytissíur, | |||
| 2.3.7 | |||
| skvettibúnaður í olíupönnu | |||
| 2.3.8 | |||
| rafstýribúnaður og | |||
| 2.3.9 | |||
| útblásturskerfi, annað en pústgrein. | |||
| 2.4 | 2.4 | ||
| Heimilt er að skipta um vél og viðeigandi rafkerfi, en vélin verður að hafa verið til í samskonar módeli/boddýi ökutækis, og hafi þannig vél fengist í ökutæki innfluttu af umboði viðkomandi framleiðanda á Íslandi. | Afturköllun leyfis | ||
| 2.4.1 | |||
| AKÍS getur afturkallað eða breytt leyfi til myndbirtingar hvenær sem er vegna brota á ákvæðum þessara reglna eða annarra gefnum út af AKÍS. | |||
| 2.5 | 2.5 | ||
| Vél skal ekki vera úr nýrra módeli ökutækis nema leyft er að uppfæra vélar upp að 2.000 sm3 slagrými og 130 hö ef ökutæki eru þyngri en 1.300 kg. | Sýning leyfis | ||
| 2.5.1 | 2.5.1 | ||
| Vél verður að koma frá sama framleiðanda og ökutækið. | Þegar aðilar með leyfi til myndbirtingar eru að taka upp skulu þeir bera gilt skírteini með sýnilegum hætti og vera í vestinu sem AKÍS úthlutaði. | ||
| 2.5.2 | |||
| Dæmi 1: Heimilt er að taka 115 ha. vél úr Subaru Impreza árgerð 1997 og setja í staðinn 125 ha. vél úr 1999 árgerð Subaru Impreza. | |||
| 2.5.3 | |||
| Dæmi 2: Leyft er að setja 125 ha mótor í Subaru Legacy að því gefnu að hann sé a.m.k. 1.300 kg samkvæmt skráningarskírteini. | |||
| 2.6 | 2.6 | ||
| Heimilt er að skipta um mótorpúða en staðsetning og fjöldi skal vera óbreyttur. | Hættur og bótaréttur | ||
| 2.7 | |||
| Óheimilt er að bora út vél meira en 0,5 mm. | |||
| GREIN 3 STÝRISBÚNAÐUR | |||
| 3.1 | |||
| Fjarlægja skal stýrislás. | |||
| 3.2 | |||
| Heimilt er að skipta um stýrishjól. | |||
| GREIN 4 DRIFRÁS | |||
| 4.1 | |||
| Gírkassi / sjálfskipting skal vera óbreytt. | |||
| 4.2 | |||
| Heimilt er að skipta um gírkassa / sjálfskiptingu. | |||
| 4.2.1 | |||
| Gírkassi / sjálfskipting skal vera úr fjöldaframleiddu ökutæki sömu tegundar sem flutt hefur verið inn af umboði viðkomandi framleiðanda hérlendis. | |||
| 4.3 | |||
| Raðskiptibúnaður (sequential) er bannaður. | |||
| 4.4 | |||
| Gírkassar með beinskornum tannhjólum (dog-box) og/eða þétthlutfalla (close-ratio) gírsett eða gírkassar eru bönnuð. | |||
| 4.5 | |||
| Tengslisdiskar eru frjálsir. | |||
| 4.6 | 2.6.1 | ||
| Drifhlutföll eru frjáls. | Hvort sem aðili er með leyfi AKÍS til myndbirtingar eða fær leyfi keppnishaldara til myndatöku skal hann ætíð: | ||
| 4.7 | 2.6.1.a | ||
| Driflæsing er leyfð á einum öxli. | hafa kynnt sér lög og reglur AKÍS er varðar keppnishald og samþykkir að fara eftir þeim | ||
| 4.8 | 2.6.1.b | ||
| Heimilt er að styrkja bita og aðrar festingar drifbúnaðar. | muna að hann er á eigin ábyrgð | ||
| GREIN 5 YFIRBYGGING | 2.6.1.c | ||
| gera sér grein fyrir að akstursíþróttir eru hættulegar | |||
| 2.6.1.d | |||
| fara eftir öllum tilmælum frá starfsfólki keppninnar að viðlagðri fyrirvaralausri brottvísun af keppnissvæðinu | |||
| 5.1 | 2.6.1.e | ||
| Útlit og lögun skal vera óbreytt miðað við upphaflegt útlit ökutækis. | halda AKÍS, keppnishaldara, keppnisstjóra, landeiganda eða starfsmönnum keppninnar skaðlausum vegna hugsanlegs tjóns sem hann kann að verða fyrir | ||
| 5.2 | 2.6.1.f | ||
| Styrking yfirbyggingar er frjáls. | afsala sér öllum hugsanlegum bóta- og/eða kröfurétti á hendur AKÍS, keppnishaldara, starfsmönnum keppninnar, keppendum eða landeiganda vegna mögulegs tjóns sem hann kann að verða fyrir í keppninni hvort heldur sem um er að ræða eigna- eða líkamstjón og hvernig sem því er valdið | ||
| 5.3 | 2.6.1.g | ||
| Óheimilt er að fjarlægja efni úr yfirbyggingu, né setja annað í staðinn, nema um jafnþungt efni sé að ræða. | virða friðhelgi einstaklinga sem lenda í slysum eða öðrum atvikum, hvort heldur er í eða utan keppni. Forðist að birta myndir af slysum eða öðrum viðkvæmum atvikum. | ||
| 5.4 | 2.7 | ||
| Sílsalistar og vindskeiðar eru frjálsar. | Hættusvæði | ||
| 5.5 | 2.7.1 | ||
| Rúður skulu vera upprunalegar. | Hvort sem aðili er með leyfi AKÍS til myndbirtingar eða fær leyfi keppnishaldara til myndatöku skal hann ætíð: | ||
| 5.6 | 2.7.1.a | ||
| Sé notuð yfirbygging (skel) ökutækis sem framleitt var með öflugri vél en leyfileg er samkvæmt reglum þessum, má skelin ekki vera léttari en framleiðsluþyngd. | fylgja reglum og reglugerðum í tengslum við viðburð og: | ||
| 5.6.1 | 2.7.1.a.i | ||
| Aðeins má nota yfirbygginguna (skelina) en ekki aðra hluti. | semja við keppnishaldara tímanlega til að ræða aðgengi ásamt því að mæta á kynningarfundi viðburðar | ||
| 5.6.2 | 2.7.1.a.ii | ||
| Dæmi: Subaru Impreza GT skel má ekki vera léttari en GL skel. | einungis vera þar sem heimilt er og ekki á bannsvæði | ||
| 5.7 | 2.7.1.a.iii | ||
| Aurhlífar skulu vera við öll hjól. | uppfylla allar reglur og reglugerðir AKÍS og keppnisstjórnar ásamt leiðbeiningum gefnum af starfsmönnum keppninnar | ||
| GREIN 6 UNDIRVAGN OG HJÓLABÚNAÐUR | 2.7.1.a.iv | ||
| haga sér í samræmi við öll skilti, hindranir og önnur leiðarmerki sem sýna hvar á og á ekki að vera | |||
| 2.7.1.b | |||
| vera ljóst að keppnistæki í keppni getur: | |||
| 6.1 | 2.7.1.b.i | ||
| Sporvídd og hjólhaf skal vera óbreytt. | skotið frá sér grjóti eða rusli | ||
| 6.1.1 | 2.7.1.b.ii | ||
| Skekkjumörk eru 40mm. | tekið óvænta stefnu og ekki fylgt nákvæmlega merktri eða ætlaðri leið | ||
| 6.2 | 2.7.1.b.iii | ||
| Festingar hjólabúnaðar skulu vera upprunalegar. | rekist á og losað hindranir eða aðra hluti í kringum það | ||
| 6.2.1 | 2.7.1.c | ||
| Spyrnur og stífur eru frjálsar. | vera meðvitaðir um eigið öryggi og: | ||
| 6.2.2 | 2.7.1.c.i | ||
| Fóðringar í spyrnum og stífum eru frjálsar. | standa frekar en að leggjast eða setjast niður | ||
| 6.3 | 2.7.1.c.ii | ||
| Fjöðrun er frjáls en notast skal við upphaflega festipunkta hennar. | standa þar sem auðvelt er að færa sig ef óhapp verður og forðast að standa framan varnargarða, ræsi, veggi og þess háttar | ||
| 6.3.1 | 2.7.1.c.iii | ||
| Skekkjumörk eru 25 mm. | vera í öryggisvesti því sem AKÍS úthlutaði | ||
| 6.4 | 2.7.1.c.iv | ||
| Hemlar skulu vera af sömu stærð og gerð og upprunalega. | að vera utan öryggissvæðis keppnisbrauta (enska: run-off area, safety zone). Ef það er ekki hægt, að vera á bakvið hlut sem er líklegur til að stöðva keppnistækið | ||
| 6.4.1 | 2.7.1.c.v | ||
| Heimilt er að setja diska og annan viðeigandi búnað að aftan í stað skála. | aldrei stíga inn á brautina eða annars staðar þar sem keppnistæki er á ferðinni | ||
| 6.4.2 | 2.7.1.c.vi | ||
| Hemlavökvi er frjáls | ekki standa á svæðum þar sem keppnistæki getur eða eru líkleg til að geta farið út úr braut, það er hemlunarsvæði, utanverðar beygjur og þess háttar | ||
| 6.4.3 | 2.7.1.c.vii | ||
| Efni í klossum og skóm er frjálst. | ekki valda öðrum hættu | ||
| 6.5 | 2.7.1.c.viii | ||
| Stærð og gerð felga er frjáls. | að hindra ekki sýn á merki og önnur atriði sem hafa verið sett til að tryggja öryggi viðburðarins | ||
| 6.6 | 2.7.1.d | ||
| Stærð og gerð hjólbarða er frjáls. | gera sér grein fyrir því að sjónsviðið er takmarkað þegar myndavél eða önnur tæki eru notuð og tryggja að: | ||
| GREIN 7 ELDSNEYTISKERFI | 2.7.1.d.i | ||
| vera vakandi | |||
| 2.7.1.d.ii | |||
| vera meðvitaður um umhverfi sitt og takmörkunum á sjónsviði og heyrn | |||
| 7.1 | 2.7.1.d.iii | ||
| Eldsneytistank er heimilt að staðsetja að vild utan ökumannsrýmis. | þeir hafa skýra sjónlínu til keppnistækja og þeirrar hættu sem skapast getur | ||
| 7.1.1 | 2.7.1.e | ||
| Stærð, tegund og gerð eldsneytistanks er frjáls. | vera kurteis og sýna nærstöddum tillitssemi og virðingu | ||
| 7.1.2 | 2.8 | ||
| Sé eldsneytistankur í farangursrými ökutækis skal vera fullnægjandi eldveggur milli þess og ökumannsrýmis. | Leyfi til myndbirtingar | ||
| 7.2 | 2.8.1 | ||
| Tegund, gerð og staðsetning eldsneytisdælu er frjáls. | Aðilar með leyfi til myndbirtingar geta fengið aðgang að svæðum sem yfirleitt eru ekki í boði fyrir almenning. Eins og áður hefur komið fram tryggir leyfi til myndbirtingar þó ekki aðgang að viðburði þar sem keppnisstjórn hefur heimild til að ákvarða aðgengi. | ||
| GREIN 8 ANNAÐ | 2.9 | ||
| Samþykki | |||
| 2.9.1 | |||
| Aðilar með leyfi til myndbirtingar gera sér grein fyrir því að ávallt er krafist upplýsts samþykkis. Það er því á ábyrgð þessara aðila að tryggja fullt samþykki frá öllum aðilum (og hugsanlega forráðamanni ef einstaklingur er undir 18 ára aldri) áður en efnið er birt opinberlega. | |||
| 8.1 | 2.9.2 | ||
| Rafkerfi er frjálst. | Aðilar með leyfi til myndbirtingar ættu að huga vandlega að efni sem dreifa á í atvinnuskyni svo það sé ekki: | ||
| 8.2 | 2.9.2.a | ||
| Innréttingu má fjarlægja að undanskildu mælaborði. | óeðlilegt eða uppáþrengjandi | ||
| 8.3 | 2.9.2.b | ||
| Rúðuupphalarar í framhurðum skulu vera til staðar og virka. | ósæmilegt | ||
| 8.4 | 2.9.2.c | ||
| Fjarlægja skal alla loftpúða úr ökumannsrými. | ærumeiðandi | ||