Reglur > Samanburður
Samanburður á
Keppnisgreinarreglur fyrir spyrnu 2022
(útgáfudagur 1.11.2022)
og
Keppnisgreinarreglur fyrir spyrnu 2024
(útgáfudagur 10.11.2023)
GREIN 1 ALMENNT | GREIN 1 ALMENNT | ||
GREIN 1.1 GILDISSVIÐ | GREIN 1.1 GILDISSVIÐ | ||
1.1.1 | 1.1.1 | ||
Reglur þessar gilda fyrir allar spyrnukeppnir. | Reglur þessar gilda fyrir allar spyrnukeppnir | ||
1.1.1.a | 1.1.1.a | ||
Keppnishaldara er heimilt að víkja frá keppnisfyrirkomulagi og flokkareglum í keppnum öðrum en Íslandsmeistarakeppnum. | Keppnishaldara er heimilt að víkja frá keppnisfyrirkomulagi og flokkareglum í keppnum öðrum en Íslandsmeistarakeppnum. | ||
1.1.2 | 1.1.2 | ||
Keppnir eru haldnar samkvæmt Reglubók FIA (e. International Sporting Code (ISC)), þessum keppnisgreinarreglum og sérreglum hverrar keppni. | Keppnir eru haldnar samkvæmt Reglubók FIA (e. International Sporting Code (ISC)), þessum keppnisgreinarreglum og sérreglum hverrar keppni. | ||
1.1.3 | 1.1.3 | ||
Gæti misræmis á þessum keppnisgreinarreglum og keppnisreglum- eða Reglubók FIA þá gilda reglur FIA. | Gæti misræmis á þessum keppnisgreinarreglum og keppnisreglum- eða Reglubók FIA þá gilda reglur FIA. | ||
GREIN 2 SKRÁNING | GREIN 2 SKRÁNING | ||
GREIN 2.1 KEPPENDUR OG ÖKUMENN | GREIN 2.1 KEPPENDUR OG ÖKUMENN | ||
2.1.1 | 2.1.1 | ||
Keppanda er heimilt að skrá sig mörgum sinnum í hvern flokk í hverri keppni. | Keppendum er heimilt að skrá sig mörgum sinnum í hvern flokk í hverri keppni. | ||
2.1.2 | 2.1.2 | ||
Ekki er heimilt að fleiri en einn ökumaður keppi á sama ökutæki í hverri keppni. | Ekki er heimilt að fleiri en einn ökumaður keppi á sama ökutæki í hverri keppni. | ||
2.1.2.a | 2.1.2.a | ||
Ökumaður má aðeins aka einu ökutæki í hverjum flokki. | Hver ökumaður má aðeins aka einu ökutæki í hverjum flokki. | ||
GREIN 2.2 ÖKUTÆKI | GREIN 2.2 ÖKUTÆKI | ||
2.2.1 | 2.2.1 | ||
Ökutæki má aðeins nota í einum flokk í hverri keppni. | Hvert ökutæki má aðeins nota í einum flokk í hverri keppni. | ||
2.2.2 | 2.2.2 | ||
Ökutæki skal uppfylla allar kröfur þess flokks sem það er notað í. | Ökutæki verður að uppfylla allar kröfur þess flokks sem það er notað í. | ||
2.2.3 | 2.2.3 | ||
Ekki er heimilt að skipta um ökutæki eftir að tímatökum er lokið. | Ekki er heimilt að skipta um ökutæki eftir að tímatökum er lokið | ||
2.2.3.a | 2.2.3.a | ||
Sé skipt um ökutæki í tímatökum gilda einungis þeir tímar sem settir eru á því ökutæki sem ökumaður ætlar að nota í keppninni. | Sé skipt um ökutæki í tímtökum gilda einungis þeir tímar sem settir eru á því ökutæki sem keppandi ætlar að nota í keppinni | ||
2.2.4 | 2.2.4 | ||
Keppnisstjórn er heimilt að færa ökumenn um flokk fram að ræsingu fyrstu ferðar í útslætti. | Keppnisstjórn er heimilt að færa keppendur um flokk fram að ræsingu fyrstu ferðar í útslætti. | ||
GREIN 3 KEPPNISFYRIRKOMULAG | GREIN 3 KEPPNISFYRIRKOMULAG | ||
GREIN 3.1 BRAUTIN | GREIN 3.1 BRAUTIN | ||
3.1.1 | 3.1.1 | ||
Kvartmíla. | Kvartmílubraut | ||
3.1.1.a | 3.1.1.a | ||
Brautin skal vera 1/4 úr mílu eða 402,336 metrar. | Brautin skal vera 1/4 úr mílu eða 402,336 metrar | ||
3.1.2 | 3.1.2 | ||
Áttungsmíla og götuspyrna. | Áttungsmíla / Götuspyrna | ||
3.1.2.a | 3.1.2.a | ||
Brautin skal vera 1/8 úr mílu eða 201,168 metrar. | Brautin skal vera 1/8 úr mílu eða 201,168 metrar | ||
3.1.3 | 3.1.3 | ||
Sandspyrna. | Sandspyrna | ||
3.1.3.a | 3.1.3.a | ||
Brautin skal vera 100 yardar eða 91,44 metrar. | Brautin skal vera 100 yardar eða 91,44 metrar | ||
3.1.4 | |||
Braut skal mæld frá Stage geisla að marklínu | |||
3.1.4 | 3.1.4 | ||
Brautin skal mæld frá Guard Beam geisla að marklínu. | Eftirfarandi er mælt með að sé til staðar á svæðinu | ||
3.1.4.a | |||
Klósett | |||
3.1.4.b | |||
Neyðarsturta | |||
3.1.4.c | |||
Vatnskranar | |||
3.1.4.d | |||
Rafmagn | |||
3.1.4.e | |||
Fjarskiptabúnaður (símar, talstöðvar osfrv.) | |||
3.1.4.f | |||
Stjórnstöð | |||
3.1.4.g | |||
Sjoppa / veitingar | |||
3.1.4.h | |||
Slökkvitæki | |||
3.1.4.i | |||
Verðlaunapallur | |||
3.1.4.j | |||
Hátalarakerfi | |||
3.1.4.k | |||
Aðstaða fyrir áhorfendur | |||
GREIN 3.2 KEPPNIN | GREIN 3.2 KEPPNIN | ||
3.2.1 | 3.2.1 | ||
Ökumaður þarf að fara eina tímatökuferð til að komast í uppröðun og hljóta stig ef við á. | Keppandi verður að fara eina tímatökuferð til að komast í uppröðun og hljóta stig ef við á. | ||
3.2.2 | 3.2.2 | ||
Í keppni mælist brautartími miðað við 1/1000 úr sek. | Í keppni mælist brautartími upp á 1/1000 úr sek. | ||
3.2.3 | 3.2.3 | ||
Ökumaður sem skráir sig í flokk sem ekki næst þátttaka í ekur tímatöku í þeim flokki sem gildir í útslátt og fær mætingarstig samanber gr. 3.5.1.c. | Keppandi sem skráir sig í flokk sem ekki næst þátttaka í ekur tímatöku í þeim flokki sem gildir í útslátt og fær mætingarstig sbr. gr. 3.5.1.c. | ||
3.2.3.a | 3.2.3.a | ||
Ökumaður má þá færa sig í annan flokk ef að ökutæki hans uppfyllir skilyrði flokksins. | Hann má þá færa sig í annan flokk sem hann er löglegur í. | ||
3.2.3.b | 3.2.3.b | ||
Ökumanni er heimilt að reyna við met í þeim flokki er hann skráði sig í, en það skal þá framkvæmt eftir að öll úrslit eru ráðin. | Honum er heimilt að reyna við met í þeim flokki er hann skráði sig í, en það skal þá framkvæmt eftir að öll úrslit eru ráðin. | ||
3.2.3.c | 3.2.3.c | ||
Tímar ökumanns í þeim flokki er hann keppir í gilda ekki til meta í fyrr skráða flokknum. | Tímar hans í þeim flokki er hann keppir í gilda ekki til meta í fyrr skráða flokknum. | ||
3.2.4 | 3.2.4 | ||
Að lokinni ferð skulu ökumenn yfirgefa brautina strax, á til baka braut og fara í pitt. Hámarkshraði á til baka braut er 35 km/klst. | Að lokinni ferð skulu keppendur yfirgefa brautina strax, á til baka braut og fara í pitt. Hámarkshraði á henni er 35 km. | ||
3.2.5 | 3.2.5 | ||
Falli ökumaður úr keppni vegna bilana eða annars heldur hann stigum og sæti úr þeim riðlum sem lokið er, og seinna sætinu á móti þeim ökumanni í riðlinum sem hann lauk ekki við. | Falli keppandi úr keppni vegna bilana eða annars heldur hann stigum og sæti úr þeim riðlum sem lokið er, og seinna sætinu á móti þeim keppanda í riðlinum sem hann lauk ekki við. | ||
3.2.6 | 3.2.6 | ||
Mæti mótaðili ekki á ráslínu á tilteknum tíma skal ökumaður ljúka sinni ferð. Komi mótaðili ekki í seinni ferð hefur ökumaður rétt til að ljúka ferðinni, aðeins ef um úrslit er að ræða um 1. og 2. sætið. | Mæti mótaðili ekki á ráslínu á tilteknum tíma skal keppandi ljúka sinni ferð. Komi mótaðili ekki í seinni ferð hefur keppandi rétt til að ljúka ferðinni, aðeins ef um úrslit er að ræða um 1. og 2. sætið. | ||
3.2.7 | 3.2.7 | ||
Sé um staka ferð að ræða telst ökumaður sigurvegari hafi hann stillt sér rétt upp fyrir eigin vélarafli og fengið merki um að fara af stað. | Sé um staka ferð að ræða telst keppandi sigurvegari hafi hann stillt sér rétt upp fyrir eigin vélarafli og fengið merki um að fara af stað. | ||
3.2.8 | 3.2.8 | ||
Öllum öðrum en keppnisstjórn er óheimilt að vera í stjórnstöð meðan á keppni stendur, nema keppnisstjórn heimili það s.s. fjölmiðlamönnum eða fólki sem kann að vera kvatt til sérstakra starfa þar. | Öllum öðrum en keppnisstjórn er óheimilt að vera í stjórnstöð meðan á keppni stendur, nema keppnisstjórn heimili það s.s. fjölmiðlamönnum eða fólki sem kann að vera kvatt til sérstakra starfa þar. | ||
3.2.9 | 3.2.9 | ||
Keppnisstjórn er ekki skylt að gefa upp stöðu eða brautartíma ökumanns nema í gegnum hátalarakerfið, ökumaður láti aðstoðarfólk sitt hlusta eftir upplýsingum. | Keppnisstjórn er ekki skylt að gefa upp stöðu eða brautartíma keppanda nema í gegnum hátalarakerfið, keppandi láti aðstoðarfólk sitt hlusta eftir upplýsingum. | ||
GREIN 3.3 PITTURINN | GREIN 3.3 PITTURINN | ||
3.3.1 | 3.3.1 | ||
Afmarka skal svæði fyrir pitt þar sem ökutæki skulu vera á milli ferða. | Afmarka skal svæði fyrir pitt þar sem ökutæki skulu vera á milli þess sem þau keppa. | ||
3.3.2 | 3.3.2 | ||
Pittsvæðið skal vera vel merkt og staðsett þannig að frá því sé auðvelt að komast á og af brautinni. | Pittsvæðið skal vera vel merkt og staðsett þannig að frá því sé auðvelt að komast á og af brautinni. | ||
3.3.3 | 3.3.3 | ||
Inn- og útkeyrsla af pittsvæði skal merkt með skýrum hætti. | Inn- og útkeyrsla af pittsvæði skal merkt með skýrum hætti. | ||
3.3.4 | 3.3.4 | ||
Pittur skal vera það stór að þar sé pláss fyrir ökutæki, keppendur, ökumenn, þjónustuliða, brautarstarfsmenn, gesti og svo framvegis. | Pittur skal vera það stór að þar sé pláss fyrir öll keppnistæki, alla keppendur, ökumenn, þjónustuliða, brautarstarfsmenn, gesti o.s.frv. | ||
3.3.5 | 3.3.5 | ||
Innan pittsins skal afmarka einn reit fyrir hvert ökutæki og þjónustulið þess sem það hefur til afnota. | Innan pittsins skal afmarka einn reit fyrir hvert ökutæki og þjónustulið þess sem það hefur til afnota. | ||
3.3.6 | 3.3.6 | ||
Ökumaður skal hafa dúk undir ökutæki þar sem það er staðsett í pittnum. | Keppandi skal hafa dúk undir ökutækinu þar sem það er staðsett í pittnum. | ||
3.3.6 | 3.3.6 | ||
Spól er stranglega bannað á pittsvæði. | Spól er stranglega bannað á pittsvæði. | ||
3.3.7 | 3.3.7 | ||
Á pittsvæði er 15 km/klst hámarkshraði og skal aka þar með fyllstu gát. | Á pittsvæði er 15 km/klst hámarkshraði og skal aka þar með fyllstu gát. | ||
GREIN 3.4 SKOÐUN | GREIN 3.4 SKOÐUN | ||
3.4.1 | 3.4.1 | ||
Ökumaður skal vera við ökutæki sitt meðan skoðun fer fram. Við skoðun skal keppnisgalli og allur persónulegur öryggisbúnaður vera til staðar. | Ökumaður skal vera við ökutæki sitt meðan skoðun fer fram. Við skoðun skal keppnisgalli og allur persónulegur öryggisbúnaður vera til staðar. | ||
3.4.2 | 3.4.2 | ||
Skoðunarmaður skal skoða ökutæki með hliðsjón af flokkaskráningu og færa viðkomandi ökutæki um flokk eða visa frá keppni uppfylli ökutæki ekki flokka- og öryggisreglur. | Skoðunarmaður skal skoða ökutæki með hliðsjón af flokkaskráningu og færa viðkomandi ökutæki um flokk eða visa frá keppni uppfylli ökutæki ekki flokka- og öryggisreglur. | ||
3.4.3 | 3.4.3 | ||
Óskráð ökutæki skulu vera með vottorð frá skoðunarstöð um bremsur og stýrisgang. | Óskráð ökutæki skulu vera með vottorð frá skoðunarstöð um bremsur og stýrisgang. | ||
GREIN 3.5 STIG TIL ÍSLANDSMEISTARA | 3.5 STIG TIL ÍSLANDSMEISTARA | ||
3.5.1 | 3.5.1 | ||
Sá ökumaður sem hlýtur flest stig samanlagt í keppnisflokki til Íslandsmeistara telst Íslandsmeistari ökumanna. | Útsláttur | ||
3.5.1.a | 3.5.1.a | ||
Allar keppnir gilda til stiga. | Keppnisstig: 1. sæti 90 stig / 2. sæti 70 stig / 3.-4. sæti 50 stig / 5.-8. sæti 30 stig / 9.-16. sæti 10 stig. | ||
3.5.1.a.i | |||
Þó dregst frá stigum sú keppni sem fæst stig gefur hjá þeim ökumönnum sem taka þátt í öllum keppnunum ef í móti eru fjórar keppnir eða fleiri. | |||
3.5.2 | 3.5.1.b | ||
Stig fyrir sæti í lokaaúrslitum þegar fyrirkomulag útsláttar er: | Tímatökustig: 1. Sæti 16 stig / 2. Sæti 15 stig / 3. Sæti 14 stig / 4. Sæti 13 stig / 5. Sæti 12 stig / 6. Sæti 11 stig / 7. Sæti 10 stig / 8. Sæti 9 stig / 9. Sæti 8 stig / 10. Sæti 7 stig / 11. Sæti 6 stig / 12. Sæti 5 stig / 13. Sæti 4 stig / 14. Sæti 3 stig / 15. Sæti 2 stig / 16. Sæti 1 stig. | ||
3.5.2.a | 3.5.1.c | ||
samkvæmt Progressive fyrirkomulagi: 1. sæti 90 stig / 2. sæti 70 stig / 3.-4. sæti 50 stig / 5.-8. sæti 30 stig / 9.-16. sæti 10 stig. | Mætingarstig: 10 stig | ||
3.5.2.b | 3.5.1.d | ||
samkvæmt Second chance fyrirkomulagi: 1. sæti 90 stig / 2. sæti 70 stig / 3. sæti 55 stig / 4. sæti 45 stig / 5.-6. sæti 35 stig / 7.-8. sæti 25 stig / 9.-12. sæti 15 stig / 13.-16. sæti 5 stig. | Mæting í allar keppnir: 31 stig | ||
3.5.3 | 3.5.1.e | ||
Stig fyrir sæti í tímatöku: 1. sæti 16 stig / 2. sæti 15 stig / 3. sæti 14 stig / 4. sæti 13 stig / 5. sæti 12 stig / 6. sæti 11 stig / 7. sæti 10 stig / 8. sæti 9 stig / 9. sæti 8 stig / 10. sæti 7 stig / 11. sæti 6 stig / 12. sæti 5 stig / 13. sæti 4 stig / 14. sæti 3 stig / 15. sæti 2 stig / 16. sæti 1 stig. | Íslandsmet: 5 stig | ||
3.5.4 | 3.5.2 | ||
Stig fyrir mætingu í keppni: 10 stig. | Second chance útsláttur | ||
3.5.5 | 3.5.2.a | ||
Stig fyrir mætingu í allar keppnir: 31 stig. | Keppnisstig: 1. sæti 90 stig / 2. sæti 70 stig / 3. sæti 55 stig / 4. sæti 45 stig / 5.-6. sæti 35 stig / 7.-8. sæti 25 stig / 9.-12. sæti 15 stig / 13.-16. sæti 5 stig / | ||
3.5.6 | 3.5.2.b | ||
Stig fyrir Íslandsmet: 5 stig. | Tímatökustig: 1. Sæti 16 stig / 2. Sæti 15 stig / 3. Sæti 14 stig / 4. Sæti 13 stig / 5. Sæti 12 stig / 6. Sæti 11 stig / 7. Sæti 10 stig / 8. Sæti 9 stig / 9. Sæti 8 stig / 10. Sæti 7 stig / 11. Sæti 6 stig / 12. Sæti 5 stig / 13. Sæti 4 stig / 14. Sæti 3 stig / 15. Sæti 2 stig / 16. Sæti 1 stig. | ||
3.5.7 | 3.5.2.c | ||
Stig til Íslandsmeistara er ekki hægt að taka með sér á milli flokka. | Mætingarstig: 10 stig | ||
3.5.8 | 3.5.2.d | ||
Sá keppandi sem hlýtur flest stig til Íslandsmeistara samanlagt á keppnistímabili telst Íslandsmeistari keppenda í hverri keppnisgrein. | Mæting í allar keppnir: 31 stig | ||
3.5.8.a | 3.5.2.e | ||
Keppandi fær samanlögð stig allt að þriggja stigahæstu ökumanna sinna úr hverri keppni, óháð keppnisflokkum. | Íslandsmet: 5 stig | ||
3.5.8.b | 3.5.3 | ||
Þær keppnisgreinar sem veittur er Íslandsmeistaratitill fyrir eru spyrna, götuspyrna og sandspyrna (samanber greinar 6.1, 6.2 og 6.3). | Stig til meistara er ekki hægt að taka með sér á milli flokka | ||
GREIN 4 ÍSLANDSMET | GREIN 4 ÍSLANDSMET | ||
4.1 | 4.1 | ||
Íslandsmet eru aðeins gild séu þau sett í ferð sem ekin er í tímatöku eða útslætti keppni. | Met eru aðeins gild séu þau sett í ferð sem keyrð er í tímatöku eða útslætti keppni | ||
4.2 | 4.2 | ||
Ökutæki sem setur nýtt met skal fært til flokkaskoðunar og standast hana athugasemdalaust svo metið teljist gilt. | Tæki sem setur nýtt met skal fært til flokkaskoðunar og standast hana athugasemdalaust svo metið teljist gilt | ||
4.3 | 4.3 | ||
Styðji ökumaður ekki nýtt met í keppni getur keppnisstjóri heimilað 2 stuðningsferðir í lok keppni. | Styðji keppandi ekki nýtt met í keppni getur keppnisstjóri heimilað 2 stuðningsferðir í lok keppni | ||
4.4 | 4.4 | ||
Stuðningstími skal vera 1% frá nýjum tíma. Fari ökumaður tvær ferðir undir gildandi meti og þær eru ekki innan við 1% frá hvorri annari þá gildir betri tíminn eða meiri hraðinn sem stuðningur við lélegri tímann og/eða minni hraðann. | Stuðningstími skal vera 1% frá nýjum tíma. Fari keppandi 2 ferðir undir gildandi meti og þær eru ekki innan við 1% frá hvorri annari þá gildir betri tíminn eða meiri hraðinn sem stuðningur við lélegri tímann og/eða minni hraðann | ||
4.5 | 4.5 | ||
Í sandspyrnu er stuðningstími 2% frá fyrra meti. | Í sandspyrnu er stuðningstími 2% frá fyrra meti | ||
4.6 | 4.6 | ||
Öll tímamet eru reiknuð miðað við 1/1000 úr sekúndu, en hraðamet miðað við 1/100 km/klst. | Öll met eru reiknuð upp á 1/1000 úr sek, en hraðamet upp á 1/100 Km/klst | ||
4.7 | 4.7 | ||
Séu tveir ökumenn jafnir upp á 1/1000 úr sekúndu í sömu keppni skráist metið á þann er mældist á meiri hraða í þeirri ferð er metið var sett. | Séu tveir keppendur jafnir upp á 1/1000 úr sek í sömu keppni skráist metið á þann er mældist á meiri hraða í þeirri ferð er metið var sett. Sé enn jafnt gildir metið sem var fyrr sett. | ||
4.7.1 | |||
Séu ökumenn enn jafnir gildir metið sem var fyrr sett. | |||
4.8 | 4.8 | ||
Sé íslandsmet jafnað skal sá eiga það er fyrr setti það. | Sé metið jafnað skal sá eiga það er fyrr setti það | ||
4.9 | 4.9 | ||
Séu tveir ökumenn jafnir með hraðamet þá á sá metið er fór á bestum tíma í viðkomandi ferð. | Ef tveir eru jafnir með hraðamet þá á sá metið er fór á bestum tíma í viðkomandi ferð | ||
4.10 | 4.10 | ||
Hraðamet eru óháð tímametum. | Hraðamet eru óháð tímametum | ||
4.11 | 4.11 | ||
Aðeins eitt tímamet og eitt hraðamet skal skráð fyrir hvern flokk við lok hverrar keppni. | Aðeins eitt tímamet og eitt hraðamet er skráð fyrir hvern flokk í lok hverrar keppni | ||
GREIN 5 ÖRYGGISMÁL | GREIN 5 ÖRYGGISMÁL | ||
GREIN 5.1 ALMENNT | GREIN 5.1 ALMENNT | ||
5.1.1 | 5.1.1 | ||
Keppandi/ökumaður ber ábyrgð á að vera rétt útbúinn samkvæmt reglum, jafnframt eru þeir á eigin ábyrgð í keppni og á keppnissvæði keppnishaldara. | Keppandi ber ábyrgð á að vera rétt útbúinn skv. reglum, jafnframt eru þeir á eigin ábyrgð í keppni og á keppnissvæði keppnishaldara. | ||
5.1.2 | 5.1.2 | ||
Ökumaður skal hafa keppnishjálm þegar ekið er í braut. | Allir ökumenn skulu hafa keppnishjálma þegar þeir keyra í braut | ||
5.1.3 | 5.1.3 | ||
Ökutæki og ökumenn ber skylda að uppfylla öll öryggisatriði sem koma fram í nýjustu útgáfu Specific Regulations for FIA Drag Racing (SECTON 14 - GENERAL REGULATIONS) sem má finna á heimasíðu FIA og tengil frá heimasíðu AKÍS. | Keppnistækjum og ökumönnum er skylt að uppfylla öll öryggisatriði sem koma fram í nýjustu útgáfu FIA drag racing technical regulations and race procedures kafla 8 (GENERAL REGULATIONS þær byrja á blaðsíðu 100 í reglunum) sem má finna á heimasíða AKÍS og FIA | ||
5.1.4 | 5.1.4 | ||
Reglur um öryggisatriði ná til kvartmílu, áttungsmílu, götuspyrnu og sandspyrnu. | Reglur um öryggisatriði ná til kvartmílu, áttungsmílu, götuspyrnu og sandspyrnu. | ||
5.1.4.a | 5.1.4.a | ||
Öryggiskröfur í sandspyrnu miðast út frá kvartmílutímum svohljóðandi: 6,49=13,49, 5,49=11,49 og 4,49=9,99 | Öryggiskröfur í sandspyrnu miðast út frá kvartmílutímum svohljóðandi: 6,49=13,49, 5,49=11,49 og 4,49=9,99 | ||
Ekki eru gerðar frekari öryggiskröfur í sandspyrnu en gerðar eru fyrir 8,50 sek. í kvartmílu. | Ekki eru gerðar frekari öryggiskröfur í sandspyrnu en gerðar eru fyrir 8.50sek í kvartmílu. | ||
5.1.4.b | 5.1.4.b | ||
Til samræmis við reglur sem gilda hjá NHRA, IHRA og UK Dragracing er óbreyttum ökutækjum frá framleiðanda þeirra (OEM), framleiddum árið 2008 eða síðar veitt undanþágu frá reglum um veltiboga/öryggisbúr. Þetta á ekki við um ökutæki með blæju eða T-topp. Ökutæki sem falla undir undanþáguna: | Undanþágu frá reglum um veltiboga fá bílar sem eru árgerð 2008 og nýrri. Það er í samræmi við reglur sem gilda hjá NHRA IHRA og UK Dragracing. Þessir bílar eru taldir nægjanlega öruggir frá framleiðanda til að mega aka niður í 9.99 sek. Þetta á ekki við um bíla með blæju og T-top. Þessir bílar verða að vera á DOT dekkjum og allur upprunalegur öryggisbúnaður verður að vera til staðar og virkur t.a.m. ABS og allir loftpúðar. | ||
5.1.4.b.i | |||
og eru framleidd á árunum 2008 til 2013 eru talin nægjanlega örugg frá framleiðanda til að mega aka niður í 10,00 sek. í kvartmílu eða 6,40 sek. í áttungsmílu og ekki hraðar en 135 mph (217 km/klst); | |||
5.1.4.b.ii | |||
og eru framleidd á árinu 2014 eða síðar eru talin nægjanlega örugg frá framleiðanda til að mega aka niður í 9,00 sek. í kvartmílu eða 5,65 sek. í áttungsmílu og ekki hraðar en 150 mph (241 km/klst); | |||
5.1.4.b.iii | |||
skulu vera á DOT merktum hjólbörðum, með óbreytta burðargrind, óbreytt gólf, óbreyttan eldvegg og skal allur upprunalegur öryggisbúnaður vera til staðar og virkur (til að mynda ABS og allir loftpúðar). | |||
5.1.5 | 5.1.5 | ||
Ökutæki sem þarf veltibúr samkvæmt spyrnureglum FIA skal hafa gilda AKÍS vottun á veltibúri, AKÍS vottuð veltibúr annara keppnisgreina gilda einnig að 8,50 sek. í kvartmílu. | Bílar sem þurfa veltibúr samkvæmt spyrnureglum FIA skulu hafa gilda AKÍS vottun á veltibúrinu, AKÍS vottuð veltibúr annara keppnisgreina gilda einnig að 8,50 sek í kvartmílu. | ||
5.1.5.a | 5.1.5.a | ||
Ökutæki sem aka hraðar en 8,50 sek. kvartmílu (5,35 í 1/8) þurfa AKÍS vottun samkvæmt viðeigandi SFI staðli og þá skal heiti staðalsins og leyfileg tímamörk skráð í skoðunarvottorð búrsins og á límmiða á veltibúrinu. | Bílar sem keyra hraðar en 8,50 sek kvartmílu (5,35 í 1/8) þurfa AKÍS vottun samkvæmt viðeigandi SFI staðli og þá skal heiti staðalsins og leyfileg tímamörk skráð í skoðunarvottorð búrsins og á límmiða á veltibúrinu. | ||
5.1.5.b | 5.1.5.b | ||
Sé ökutæki ekið undir þann tíma sem vottun veltibúrs/grindar segir til um: | Aki keppandi hraðar en vottun veltibúrs/grindar segir til um ber keppnishaldara að tilkynna keppandanum um brotið og skrá athugasemd í skoðunarskýrslu bílsins. Keppandi skal þá gera úrbætur og fá hraðari vottun fyrir næstu keppni eða aka hægar. | ||
5.1.5.b.i | |||
skal keppnishaldari tilkynna það til AKÍS; | |||
5.1.5.b.ii | |||
skal AKÍS tilkynna keppanda og ökumanni brotið og skrá athugasemd í skoðunarskýrslu ökutækis; | |||
5.1.5.b.iii | |||
skal gera úrbætur á ökutækinu og fá aukna vottun fyrir næstu keppni þess eða aka því hægar. | |||
5.1.5.c | 5.1.5.c | ||
Aki ökumaður meira en 0,200 sek hraðar en vottun veltibúrs/grindar leyfir varðar það brottvísun úr keppni. | Aki keppandi meira en 0,200 sek hraðar en vottun leyfir varðar það brottvísun úr keppni. | ||
GREIN 5.2 ÖRYGGISBÚNAÐUR VIÐ BRAUTINA | GREIN 5.2 ÖRYGGISBÚNAÐUR VIÐ BRAUTINA | ||
5.2.1 | 5.2.1 | ||
Slökkvitæki skulu staðsett við ráslínu, á pittsvæði og við enda brautarinnar. | Slökkvitæki skulu staðsetti í rásmarki, pitti og við enda brautarinnar | ||
5.2.2 | 5.2.2 | ||
Öryggisbíll með slökkvibúnaði og fyrstu hjálpar búnaði skal staðsettur við ráslínu. | Öryggisbíll með slökkvitækjum og fyrstu hjálpar búnaði skal staðsettur í rásmarki | ||
GREIN 5.3 ÖRYGGISFULLTRÚI | GREIN 5.3 ÖRYGGISFULLTRÚI | ||
5.3.1 | 5.5.1 | ||
Öryggisfulltrúi ber ábyrgð á að framkvæmd keppni stefni ekki áhorfendum, starfsmönnum, keppendum, ökumönnum eða tengdum aðilum í hættu. | Öryggisfulltrúi ber ábyrgð á að framkvæmd keppni stefni ekki áhorfendum, starfsmönnum, keppendum eða tengdum aðilum í hættu. | ||
5.3.2 | 5.5.2 | ||
Öryggisfulltrúi hefur heimild til að stöðva keppni eða einstaka keppendur eða ökumenn, telji hann | Öryggisfulltrúi hefur heimild til að stöðva keppni eða einstaka keppendur eða ökumenn, telji hann | ||
þörf á því. | þörf á því. | ||
5.3.3 | 5.5.3 | ||
Verði slys á fólki ber öryggisfulltrúa að gera skýrslu til AKÍS um atvikið, lýsa aðstæðum og meta mögulegar orsakir. | Verði slys á fólki ber öryggisfulltrúa að gera skýrslu til AKÍS um atvikið, lýsa aðstæðum og meta mögulegar orsakir. | ||
5.3.4 | 5.5.4 | ||
Öryggisfulltrúa er heimilt að taka ökutæki sem aðild á að óhappi til frekari skoðunar áður en keppandi fær aðgang að því aftur. | Öryggisfulltrúa er heimilt að taka ökutæki sem aðild á að óhappi til frekari skoðunar áður en keppandi fær aðgang að því aftur. | ||
5.3.4.a | 5.5.4.a | ||
Slík skoðun má fara fram eftir að keppni lýkur. | Slík skoðun má fara fram eftir að keppni lýkur. | ||
GREIN 6 KEPPNISFLOKKAR | GREIN 6 KEPPNISFLOKKAR | ||
GREIN 6.1 SPYRNA | GREIN 6.1 SPYRNA | ||
6.1.1 | 6.1.1 | ||
DS flokkur (DS) | DS flokkur (DS) | ||
6.1.1.a | 6.1.1.a | ||
Ekin er áttungsmíla. | Vegalengd sem keyrð er áttungsmíla | ||
6.1.1.b | 6.1.1.b | ||
Uppröðun samkvæmt Progressive ladder fyrirkomulagi. | Uppröðun skv. Progressive ladder fyrirkomulagi | ||
6.1.1.c | 6.1.1.c | ||
Ræst er á jöfnu með Pro tree ljósum. | Ræst er á jöfnu með Pro tree ljósum | ||
6.1.1.d | 6.1.1.d | ||
Eingöngu fyrir hurðabíla (door slammer). | Eingöngu fyrir hurðabíla (door slammer) | ||
6.1.1.e | 6.1.1.e | ||
Allar tjúnningar og breytingar leyfðar. | Allar tjúnningar og breytingar leyfðar. | ||
6.1.2 | 6.1.2 | ||
OF flokkur (OF) | OF flokkur (OF) | ||
6.1.2.a | 6.1.2.a | ||
Ekin er áttungsmíla. | Vegalengd sem keyrð er áttungsmíla | ||
6.1.2.b | 6.1.2.b | ||
Uppröðun samkvæmt Progressive ladder fyrirkomulagi. | Uppröðun skv. Progressive ladder fyrirkomulagi | ||
6.1.2.c | 6.1.2.c | ||
Tímamark er reiknaður kennitími ökutækis. | Tímamark er reiknaður kennitími ökutækis. | ||
6.1.2.d | 6.1.2.d | ||
Ræst er með mismun á kennitíma með Full tree ljósum. | Ræst er með mismun á kennitíma með Full tree ljósum | ||
6.1.2.e | 6.1.2.e | ||
Allar vélar og vélastillingar eru leyfilegar. | Allar vélar og vélastillingar eru leyfilegar. | ||
6.1.2.e.i | 6.1.2.e.i | ||
Allir gírkassar og skiptingar eru leyfilegar. | Allir gírkassar og skiptingar eru leyfilegar. | ||
6.1.2.e.ii | 6.1.2.e.ii | ||
Allir aflaukar eru leyfilegir. | Allir aflaukar eru leyfilegir. | ||
6.1.2.f | 6.1.2.f | ||
Allt bensín og alkóhól er leyfilegt. | Allt bensín og alkóhól er leyfilegt. | ||
6.1.2.f.i | 6.1.2.f.i | ||
Nitro er leyfilegt. | Nitro er leyfilegt. | ||
6.1.2.g | |||
Allar breytingar leyfilegar. | |||
6.1.2.h | 6.1.2.h | ||
Kennitími: | Kennitími: | ||
6.1.2.h.i | 6.1.2.h.i | ||
Ökutæki fær kennitíma í fyrstu keppni sem ökutækið tekur þátt. | Ökutæki fær kennitíma í fyrstu keppni sem ökutækið tekur þátt. | ||
6.1.2.h.ii | 6.1.2.h.ii | ||
Eftir það heldur það sama kennitíma svo framarlega að ekki sé skipt um mótor og þyngd haldist innan skekkjumarka +/- 50 pund. | Eftir það heldur það sama kennitíma svo framarlega að ekki sé skipt um mótor og þyngd haldist innan skekkjumarka upp á +- 50lb | ||
6.1.2.h.iii | 6.1.2.h.iii | ||
Ákvarðaður er kennitími fyrir hvert keppnistæki sem tekur mið af þyngd, slagrými og reiknuðum aflstuðli fyrir hverja kúbiktommu vélar. Aflstuðull er fundinn með eftirfarandi reikniformúlu: (2,5 – (slagrými / 1000)) Hestöfl eru fundin með eftirfarandi reikniformúlu: (aflstuðull * slagrými) = ((2,5 – (slagrými / 1000)) eða (NA er 2,3( slagrými /920) * slagrými) Kennitími eru fundinn með eftirfarandi reikniformúlu: (þyngd / hestöfl) ^ (1/3) * 3,67. | Ákvarðaður er kennitími fyrir hvert keppnistæki sem tekur mið af þyngd, slagrými og reiknuðum aflstuðli fyrir hverja kúbiktommu vélar. Aflstuðull er fundinn með eftirfarandi reikniformúlu: (2,5 – (slagrými / 1000)) Hestöfl eru fundin með eftirfarandi reikniformúlu: (aflstuðull * slagrými) = ((2,5 – (slagrými / 1000)) eða (NA er 2,3( slagrými /920) * slagrými) Kennitími eru fundinn með eftirfarandi reikniformúlu: (þyngd / hestöfl) ^ (1/3) * 3,67 | ||
6.1.2.h.iv | 6.1.2.h.iv | ||
Reiknivél fyrir kennitíma má finna hér: http://foo.is/calc/of-index-2021tillaga.html . | Reiknivél fyrir index má finna hér: http://foo.is/calc/of-index-2018tillaga.html | ||
6.1.2.h.v | 6.1.2.h.v | ||
Fari keppnistæki meira en 0,100 sek niður fyrir reiknaðan kennitíma í keppni þá lækkar kennitíminn í næstu ferð um þann tíma sem er umfram 0,100 sek. Kennitími lækkar varanlega í hvert sinn sem farið er undir 0,100 sek undir kennitíma. | Fari keppnistæki meira en 0,100 sek niður fyrir reiknaðan kennitíma í keppni þá lækkar kennitíminn í næstu ferð um þann tíma sem er umfram 0,100 sek. Kennitími lækkar varanlega í hvert sinn sem farið er undir 0,100 sek undir kennitíma: | ||
6.1.3 | 6.1.3 | ||
J flokkur (JS JM JM/A) Junior Dragster flokkur (Sjá Specific Regulations for FIA Drag Racing - Section 1) | J flokkur (JS JM JM/A) Junior Dragster flokkur (Sjá Specific Regulations for FIA Drag Racing - Section 1) | ||
6.1.3.a | 6.1.3.a | ||
Ekin er áttungsmíla. | Vegalengd sem keyrð er áttungsmíla | ||
6.1.3.b | 6.1.3.b | ||
Uppröðun samkvæmt second chance fyrirkomulagi. | Uppröðun skv. second chance fyrirkomulagi | ||
6.1.3.c | 6.1.3.c | ||
Aldursmark í flokknum er 12 ára á árinu til 18 ára á árinu. | Aldursmark í flokknum er 12 ára á árinu til 18 ára á árinu. | ||
6.1.3.d | 6.1.3.d | ||
Tímamark er valinn kennitími ökumanns þó ekki undir sett lágmark miðað við aldur. | Tímamark er valinn kennitími keppanda þó ekki undir sett lágmark m.v. aldur | ||
6.1.3.e | 6.1.3.e | ||
Sé ekið undir kennitíma/tímamark tapast ferð. | Ef keyrt er undir kennitíma/tímamark tapast ferð | ||
6.1.4 | 6.1.4 | ||
K flokkur | T flokkur | ||
6.1.4.a | 6.1.4.a | ||
Ekin er kvartmíla. | Keppnishaldari velur vegalengd sem keyrð er | ||
6.1.4.b | 6.1.4.b | ||
Uppröðun samkvæmt second chance fyrirkomulagi. | Uppröðun skv. second chance fyrirkomulagi | ||
6.1.4.c | 6.1.4.c | ||
Ræst er á jöfnu með Full tree ljósum. | T/G flokkur | ||
6.1.4.d | 6.1.4.c.i | ||
Sé ekið undir tímamark tapast ferð. | Tímamark er í flokknum; kvartmíla: 13,90 sek.; áttungsmíla: 8,70 sek. | ||
6.1.4.e | 6.1.4.c.ii | ||
Hjálpartæki: Throttle stop og álíka búnaður er bannaður í öllum flokkum nema K/X. | Ræst er á jöfnu með Full tree ljósum | ||
6.1.4.f | 6.1.4.c.iii | ||
K/G flokkur | Ef keyrt er undir tímamark tapast ferð | ||
6.1.4.f.i | 6.1.4.c.iv | ||
Tímamark í flokknum er 13,90 sek. | Hjálpartæki: Throttle stop og álíka búnaður er bannaður | ||
6.1.4.g | 6.1.4.d | ||
K/F flokkur | T/F flokkur | ||
6.1.4.g.i | 6.1.4.d.i | ||
Tímamark í flokknum er 12,90 sek. | Tímamark er í flokknum; kvartmíla: 12,90 sek.; áttungsmíla: 8,10 sek. | ||
6.1.4.g.ii | 6.1.4.d.ii | ||
Aki ökumaður sem hefur undanþágu vegna aldurs meira en 0,05 sekúndum fljótar en kennitími flokkins varðar það brottvísun úr keppni. | Ræst er á jöfnu með Full tree ljósum | ||
6.1.4.h | 6.1.4.d.iii | ||
K/E flokkur | Ef keyrt er undir tímamark tapast ferð | ||
6.1.4.h.i | 6.1.4.d.iv | ||
Tímamark í flokknum er 11,90 sek. | Hjálpartæki: Throttle stop og álíka búnaður er bannaður | ||
6.1.4.i | 6.1.4.e | ||
K/D flokkur | T/E flokkur | ||
6.1.4.i.i | 6.1.4.e.i | ||
Tímamark í flokknum er 10,90 sek. | Tímamark er í flokknum; kvartmíla: 11,90 sek.; áttungsmíla: 7,50 sek. | ||
6.1.4.j | 6.1.4.e.ii | ||
K/C flokkur | Ræst er á jöfnu með Full tree ljósum | ||
6.1.4.j.i | 6.1.4.e.iii | ||
Tímamark í flokknum er 9,90 sek. | Ef keyrt er undir tímamark tapast ferð. | ||
6.1.4.k | 6.1.4.e.iv | ||
K/B flokkur | Hjálpartæki: Throttle stop og álíka búnaður er bannaður | ||
6.1.4.k.i | 6.1.4.f | ||
Tímamark í flokknum er 8,90 sek. | T/D flokkur | ||
6.1.4.l | 6.1.4.f.i | ||
K/A flokkur | Tímamark er í flokknum; kvartmíla: 10,90 sek.; áttungsmíla: 6,90 sek. | ||
6.1.4.l.i | 6.1.4.f.ii | ||
Tímamark í flokknum er 7,90 sek. | Ræst er á jöfnu með Full/Pro tree ljósum | ||
6.1.4.m | 6.1.4.f.iii | ||
K/X flokkur | Ef keyrt er undir tímamark tapast ferð. | ||
6.1.4.m.i | 6.1.4.f.iv | ||
Ekkert tímamark er í flokknum. | Hjálpartæki: Throttle stop og álíka búnaður er bannaður | ||
6.1.4.g | |||
T/C flokkur | |||
6.1.5 | 6.1.4.g.i | ||
A flokkur | Tímamark er í flokknum; kvartmíla: 9,90 sek.; áttungsmíla: 6,30 sek. | ||
6.1.5.a | 6.1.4.g.ii | ||
Ekin er áttungsmíla. | Ræst er á jöfnu með Full/Pro tree ljósum | ||
6.1.5.b | 6.1.4.g.iii | ||
Uppröðun samkvæmt second chance fyrirkomulagi. | Ef keyrt er undir tímamark tapast ferð. | ||
6.1.5.c | 6.1.4.g.iv | ||
Ræst er á jöfnu með Pro tree ljósum. | Hjálpartæki: Throttle stop og álíka búnaður er bannaður | ||
6.1.5.d | 6.1.4.h | ||
Sé ekið undir tímamark tapast ferð. | T/B flokkur | ||
6.1.5.e | 6.1.4.h.i | ||
Hjálpartæki: Throttle stop og álíka búnaður er bannaður. | Tímamark er í flokknum; kvartmíla: 8,90 sek.; áttungsmíla: 5,70 sek. | ||
6.1.5.f | 6.1.4.h.ii | ||
A/G flokkur | Ræst er á jöfnu með Full/Pro tree ljósum | ||
6.1.5.f.i | 6.1.4.h.iii | ||
Tímamark í flokknum er 8,70 sek. | Ef keyrt er undir tímamark tapast ferð. | ||
6.1.5.g | 6.1.4.h.iv | ||
A/F flokkur | Hjálpartæki: Throttle stop og álíka búnaður er bannaður | ||
6.1.5.g.i | 6.1.4.i | ||
Tímamark í flokknum er 8,10 sek. | T/A flokkur | ||
6.1.5.g.ii | 6.1.4.i.i | ||
Tímamark er valinn kennitími keppanda. | |||
Aki ökumaður sem hefur undanþágu vegna aldurs meira en 0,03 sekúndum fljótar en kennitími flokksins varðar það brottvísun úr keppni. | |||
6.1.5.h | 6.1.4.i.ii | ||
A/E flokkur | Ræst með mismun á kennitíma með Full tree ljósum | ||
6.1.5.h.i | 6.1.4.i.iii | ||
Tímamark í flokknum er 7,50 sek. | Ef keyrt er undir valinn kennitíma tapast ferð. | ||
6.1.5.i | 6.1.4.i.iv | ||
A/D flokkur | Allar breytingar leyfilegar. | ||
6.1.5.i.i | |||
Tímamark í flokknum er 6,90 sek. | |||
6.1.5.j | GREIN 6.2 GÖTUSPYRNA | ||
A/C flokkur | |||
6.1.5.j.i | |||
Tímamark í flokknum er 6,30 sek. | |||
6.1.5.k | 6.2.a | ||
A/B flokkur | Vegalengd sem keyrð er áttungsmíla | ||
6.1.5.k.i | |||
Tímamark í flokknum er 5,70 sek. | |||
6.1.5.l | 6.2.b | ||
A/A flokkur | Uppröðun skv. Second chance fyrirkomulagi | ||
6.1.5.l.i | 6.2.c | ||
Tímamark í flokknum er 5,10 sek. | Ræst er á jöfnu með Pro tree ljósum | ||
GREIN 6.2 GÖTUSPYRNA | |||
Þessari grein og undirgreinum hennar verður ekki breytt fyrr en eftir keppnistímabilið 2026. | |||
6.2.1 | 6.2.1 | ||
Reglur sem gilda fyrir alla flokka. | Bílar 4cyl (4) | ||
6.2.1.a | 6.2.1.a | ||
Ekin er áttungsmíla. | Bílar með hámark 4 stokka vél eða Wänkel vél og drif á einum ás. | ||
6.2.1.b | 6.2.1.b | ||
Uppröðun samkvæmt Second chance fyrirkomulagi. | Ökutæki skal vera á númerum og fullskoðað af viðurkenndri skoðunarstöð og skal geta staðist slíka skoðun á keppnisstað. | ||
6.2.1.c | 6.2.1.c | ||
Ræst er á jöfnu með Pro tree ljósum. | Hjólbarðar skulu vera götulöglegir og DOT merktir. | ||
6.2.1.d | 6.2.1.d | ||
Allir boddyhlutir skulu vera á ökutæki, bannað er að fjarlægja þá að skoðun lokinni. | Hjólbarðar framan/aftan skulu vera sömu gerðar þ.e. radial/radial eða diagonal/diagonal | ||
6.2.2 | 6.2.2 | ||
Bílar 4cyl (4) | Bílar 6cyl (6) | ||
6.2.2.a | 6.2.2.a | ||
Ökutæki með hámark 4 stokka vél eða Wänkel vél og drif á einum ás. | Bílar með hámark 6 stokka vél og drif á einum ás. | ||
6.2.2.a.i | |||
Ökutæki skal vera knúið bruna/sprengihreyfli. | |||
6.2.2.a.ii | |||
Ökutæki skal byggt á upprunalegri óbreyttri burðargrind (undirvagni) að framan og aftan. Breyta má fjöðrun og hjólspyrnum. | |||
6.2.2.b | 6.2.2.b | ||
Ökutæki skal vera skráð á númerum, fullskoðað af viðurkenndri skoðunarstöð og skal geta staðist slíka skoðun á keppnisstað - að undanskildum hjólbörðum og pústi. | Ökutæki skal vera á númerum og fullskoðað af viðurkenndri skoðunarstöð og skal geta staðist slíka skoðun á keppnisstað. | ||
6.2.2.c | 6.2.2.c | ||
Hjólbarðar skulu vera DOT merktir. | Hjólbarðar skulu vera götulöglegir og DOT merktir. | ||
6.2.2.c.i | 6.2.2.d | ||
Hjólbarðar skulu ekki standa út fyrir brettabrún. | Hjólbarðar framan/aftan skulu vera sömu gerðar þ.e. radial/radial eða diagonal/diagonal | ||
6.2.2.c.ii | |||
Hjólbarðar framan/aftan skulu vera samkvæmt umferðalögum um hjólbarðagerðir það er radial/radial eða diagonal/diagonal. | |||
6.2.3 | 6.2.3 | ||
Bílar 6cyl (6) | Bílar 8cyl+ (8+) | ||
6.2.3.a | 6.2.3.a | ||
Ökutæki með hámark 6 stokka vél og drif á einum ás. | Bílar með 8 til 12 strokka vél og drif á einum ás. | ||
6.2.3.a.i | |||
Ökutæki skal vera knúið bruna/sprengihreyfli. | |||
6.2.3.a.ii | |||
Ökutæki skal byggt á upprunalegri óbreyttri burðargrind (undirvagni) að framan og aftan. Breyta má fjöðrun og hjólspyrnum. | |||
6.2.3.b | 6.2.3.b | ||
Ökutæki skal vera skráð á númerum, fullskoðað af viðurkenndri skoðunarstöð og skal geta staðist slíka skoðun á keppnisstað - að undanskildum hjólbörðum og pústi. | Ökutæki skal vera á númerum og fullskoðað af viðurkenndri skoðunarstöð og skal | ||
geta staðist slíka skoðun á keppnisstað, að dekkjum undanskildum. | |||
6.2.3.c | 6.2.3.c | ||
Hjólbarðar skulu vera DOT merktir. | Allir hjólbarðar leyfðir. | ||
6.2.3.c.i | 6.2.3.c | ||
Hjólbarðar skulu ekki standa út fyrir brettabrún. | Hjólbarðar framan/aftan skulu vera sömu gerðar þ.e. radial/radial eða diagonal/diagonal | ||
6.2.3.c.ii | |||
Hjólbarðar framan/aftan skulu vera samkvæmt umferðalögum um hjólbarðagerðir það er radial/radial eða diagonal/diagonal. | |||
6.2.4 | 6.2.4 | ||
Bílar 8cyl+ (8+) | Bílar 8cyl (8) | ||
6.2.4.a | 6.2.4.a | ||
Ökutæki með 8 til 12 strokka vél og drif á einum ás. | Bílar með hámark 8 strokka vél og drif á einum ás. | ||
6.2.4.a.i | |||
Ökutæki skal vera knúið bruna/sprengihreyfli. | |||
6.2.4.b | 6.2.4.b | ||
Ökutæki skal vera skráð á númerum, fullskoðað af viðurkenndri skoðunarstöð og skal geta staðist slíka skoðun á keppnisstað - að undanskildum hjólbörðum og pústi. | Ökutæki skal vera á númerum og fullskoðað af viðurkenndri skoðunarstöð og skal geta staðist slíka skoðun á keppnisstað. | ||
6.2.4.c | 6.2.4.c | ||
Hjólbarðar skulu vera DOT merktir. (DOT slikkar leyfðir) | Hjólbarðar skulu vera götulöglegir og DOT merktir. | ||
6.2.4.c.i | |||
Hjólbarðar skulu ekki standa út fyrir brettabrún. | |||
6.2.4.c.ii | |||
Hjólbarðar framan/aftan skulu vera samkvæmt umferðalögum um hjólbarðagerðir það er radial/radial eða diagonal/diagonal. | |||
6.2.4.c.iii | 6.2.4.d | ||
Hámarkshæð hjólbarða er 29". | Hjólbarðar framan/aftan skulu vera sömu gerðar þ.e. radial/radial eða diagonal/diagonal | ||
6.2.5 | 6.2.4.e | ||
Bílar 8cyl (8) | Allir aflaukar (poweradder) bannaðir. Þ.e. blásarar, túrbínur, nítró o.þ.h. | ||
6.2.5.a | |||
Ökutæki með hámark 8 strokka vél og drif á einum ás. | |||
6.2.5.a.i | 6.2.4.f | ||
Ökutæki skal vera knúið bruna/sprengihreyfli. | Eingöngu eru leyfð dekk sem ætluð eru fyrir götunotkun. | ||
6.2.5.a.ii | 6.2.4.f.i | ||
Ökutæki skal byggt á upprunalegri óbreyttri burðargrind (undirvagni) að framan og aftan. Breyta má fjöðrun og hjólspyrnum. | Slikkar bannaðir, bæði diagonal og radial. | ||
6.2.5.b | 6.2.4.f.ii | ||
Ökutæki skal vera skráð á númerum, fullskoðað af viðurkenndri skoðunarstöð og skal geta staðist slíka skoðun á keppnisstað - að undanskildu pústi. | Dæmi um dekk sem eru bönnuð: | ||
6.2.5.c | 6.2.4.f.iii | ||
Hjólbarðar skulu vera götulöglegir og DOT merktir. | Mickey Thompson ET Street SS | ||
6.2.5.c.i | 6.2.4.f.iv | ||
Hjólbarðar skulu ekki standa út fyrir brettabrún. | Toyo R888 | ||
6.2.5.c.ii | 6.2.4.f.v | ||
Hjólbarðar framan/aftan skulu vera samkvæmt umferðalögum um hjólbarðagerðir það er radial/radial eða diagonal/diagonal. | Önnur sambærileg dekk. | ||
6.2.5.c.iii | 6.2.5 | ||
Eingöngu eru leyfðir hjólbarðar sem ætlaðir eru eða eru viðurkenndir á skýran hátt frá framleiðanda fyrir götunotkun til dæmis hjólbarðar sem bera viðurkenninguna frá framleiðanda (D.O.T. approved for street use / eða sambærileg staðfesting). | Bílar 4x4 (X) | ||
6.2.5.c.iv | 6.2.5.a | ||
Slitmörk hjólbarða (1.6mm að lágmarki) og munstur hjólbarða skal standast skoðun þegar keppni hefst. | Bílar með drif á tveimur ásum. | ||
6.2.5.c.v | 6.2.5.b | ||
Hjólbarðar sem eru munsturslausir ( of slitnir ) eru bannaðir. | Ökutæki skal vera á númerum og fullskoðað af viðurkenndri skoðunarstöð og skal geta staðist slíka skoðun á keppnisstað. | ||
6.2.5.c.vi | 6.2.5.c | ||
Hjólbarðar sem eru DOT merktir en eingöngu með langraufað munstur eru bannaðir. | Hjólbarðar skulu vera götulöglegir og DOT merktir. | ||
6.2.5.d | 6.2.5.d | ||
Allir aflaukar (poweradder) eru bannaðir. Þ.e. blásarar, túrbínur, nítró o.þ.h. | Hjólbarðar framan/aftan skulu vera sömu gerðar þ.e. radial/radial eða diagonal/diagonal | ||
6.2.6 | 6.2.6 | ||
Bílar 4x4 (X) | Jeppaflokkur (J) | ||
6.2.6.a | 6.2.6.a | ||
Ökutæki með drif á tveimur ásum að undanskildum jeppum og pallbílum. | Jeppar og pallbílar. | ||
6.2.6.a.i | |||
Ökutæki skal vera knúið bruna/sprengihreyfli. | |||
6.2.6.a.ii | |||
Ökutæki skal byggt á upprunalegri óbreyttri burðargrind (undirvagni) að framan og aftan. Breyta má fjöðrun og hjólspyrnum. | |||
6.2.6.b | 6.2.6.b | ||
Ökutæki skal vera skráð á númerum, fullskoðað af viðurkenndri skoðunarstöð og skal geta staðist slíka skoðun á keppnisstað - að undanskildum hjólbörðum og pústi. | Ökutæki skal vera á númerum og fullskoðað af viðurkenndri skoðunarstöð. | ||
6.2.6.b.i | |||
Ökutæki skal geta staðist slíka skoðun á keppnisstað. | |||
6.2.6.c | 6.2.6.c | ||
Hjólbarðar skulu vera DOT merktir. | Hjólbarðar skulu vera götulöglegir og DOT merktir. | ||
6.2.6.c.i | 6.2.6.d | ||
Hjólbarðar skulu ekki standa út fyrir brettabrún. | Hjólbarðar framan/aftan skulu vera sömu gerðar þ.e. radial/radial eða diagonal/diagonal | ||
6.2.6.c.ii | 6.2.6.e | ||
Hjólbarðar framan/aftan skulu vera samkvæmt umferðalögum um hjólbarðagerðir það er radial/radial eða diagonal/diagonal. | Virkt fjórhjóladrif skal vera til staðar í bílum skráðum undir 2000 kg. | ||
6.2.7 | 6.2.7 | ||
Jeppar (J) | Rafmagnsbílar (EV) | ||
6.2.7.a | 6.2.7.a | ||
Ökutæki sem eru jeppar og pallbílar. | Bæði fyrir EV og Hybrid bíla. | ||
6.2.7.a.i | |||
Ökutæki skal vera knúið bruna/sprengihreyfli. | |||
6.2.7.a.ii | |||
Ökutæki skal byggt á upprunalegri óbreyttri burðargrind (undirvagni) að framan og aftan. Breyta má fjöðrun og hjólspyrnum. | |||
6.2.7.a.iii | |||
Ökutæki (skráð undir 2.000 kg.) skal hafa virkt fjórhjóladrif til staðar. | |||
6.2.7.b | 6.2.7.b | ||
Ökutæki skal vera skráð á númerum, fullskoðað af viðurkenndri skoðunarstöð og skal geta staðist slíka skoðun á keppnisstað - að undanskildum hjólbörðum og pústi. | Drifrásir leyfðar á einum eða tveimur ásum | ||
6.2.7.c | 6.2.7.c | ||
Hjólbarðar skulu vera DOT merktir. | Ökutæki skal vera á númerum og fullskoðað af viðurkenndri skoðunarstöð og skal geta staðist slíka skoðun á keppnisstað. | ||
6.2.7.c.i | 6.2.7.d | ||
Hjólbarðar skulu ekki standa út fyrir brettabrún. | Hjólbarðar skulu vera götulöglegir og DOT merktir. | ||
6.2.7.c.ii | 6.2.7.d.i | ||
Hjólbarðar framan/aftan skulu vera samkvæmt umferðalögum um hjólbarðagerðir það er radial/radial eða diagonal/diagonal. | Hjólbarðar að framan/aftan skulu vera sömu gerðar þ.e. radial/radial eða diagonal/diagonal. | ||
6.2.8 | 6.2.8 | ||
Rafmagnsbílar (EV) | HB flokkur (HB) | ||
6.2.8.a | 6.2.8.a | ||
Ökutæki með drif á einum eða tveimur ásum. | Eingöngu fyrir hurðabíla (Door Slammer) | ||
6.2.8.a.i | |||
Ökutæki skal vera rafknúið, að fullu eða að hluta (EV / Hybrid). | |||
6.2.8.a.ii | |||
Ökutæki skal byggt á upprunalegri óbreyttri burðargrind (undirvagni) að framan og aftan. Breyta má fjöðrun og hjólspyrnum. | |||
6.2.8.b | 6.2.8.b | ||
Ökutæki skal vera á númerum og fullskoðað af viðurkenndri skoðunarstöð og skal geta staðist slíka skoðun á keppnisstað - að undanskildum hjólbörðum og pústi. | Allar tjúnningar og breytingar leyfðar. | ||
6.2.8.c | |||
Hjólbarðar skulu vera DOT merktir. | |||
6.2.8.c.i | |||
Hjólbarðar skulu ekki standa út fyrir brettabrún. | |||
6.2.8.c.ii | |||
Hjólbarðar framan/aftan skulu vera samkvæmt umferðalögum um hjólbarðagerðir það er radial/radial eða diagonal/diagonal. | |||
6.2.9 | 6.2.9 | ||
Super Street (SS) | Opinn flokkur (OF) | ||
6.2.9.a | 6.2.9.a | ||
Ökutæki skal vera knúið bruna/sprengihreyfli. | Allar vélar og vélastillingar eru leyfilegar. | ||
6.2.9.a.i | 6.2.9.a.i | ||
Allar breytingar eru leyfilegar. | Allir gírkassar og skiptingar eru leyfilegar. | ||
6.2.9.a.ii | 6.2.9.a.ii | ||
Allir aflaukar eru leyfilegir. | Allir aflaukar eru leyfilegir. | ||
6.2.9.b | 6.2.9.b | ||
Ökutæki skal vera skráð á númerum, fullskoðað af viðurkenndri skoðunarstöð og skal geta staðist slíka skoðun á keppnisstað - að undanskyldum hjólbörðum og pústi. | Allt bensín og alkóhól er leyfilegt. | ||
6.2.9.c | |||
Allir hjólbarðar eru leyfilegir. | |||
6.2.10 | |||
Unglingaflokkur (U) | |||
6.2.10.a | |||
Í flokkum má sá keppa sem verður að minnsta kosti 15 ára á árinu þar til sá verður 17 ára á árinu. | |||
6.2.10.b | |||
Ökutæki með drif á einum eða tveimur ásum. | |||
6.2.10.b.i | |||
Ökutæki skal vera knúið bruna/sprengihreyfli. | |||
6.2.10.b.ii | |||
Ökutæki skal byggt á upprunalegri óbreyttri burðargrind (undirvagni) að framan og aftan. Breyta má fjöðrun og hjólspyrnum. | |||
6.2.10.c | |||
Ökutæki skal vera skráð á númerum, fullskoðað af viðurkenndri skoðunarstöð og skal geta staðist slíka skoðun á keppnisstað - að undanskildum hjólbörðum og pústi. | |||
6.2.10.d | |||
Hjólbarðar skulu vera DOT merktir. | |||
6.2.10.d.i | |||
Hjólbarðar skulu ekki standa út fyrir brettabrún. | |||
6.2.10.d.ii | |||
Hjólbarðar framan/aftan skulu vera samkvæmt umferðalögum um hjólbarðagerðir það er radial/radial eða diagonal/diagonal. | |||
6.2.10.e | |||
Kennitími í flokknum er 8,10 sek. | |||
6.2.10.e.i | |||
Aki ökumaður meira en 0,03 sekúndum fljótar en kennitími sbr. 6.2.10.e varðar það brottvísun úr keppni. | |||
6.2.11 | |||
Outlaw hurðabílar (OH) | |||
6.2.11.a | |||
Ökutæki sem skilgreint er sem hurðabíll (Door Slammer, Pro Mod). | |||
6.2.11.a.i | |||
Ökutæki skal vera knúið bruna/sprengihreyfli. | |||
6.2.11.a.ii | |||
Allar breytingar eru leyfilegar. | |||
6.2.11.a.iii | |||
Allir aflaukar eru leyfilegir. | |||
6.2.11.b | |||
Óskráð ökutæki. | |||
6.2.11.c | |||
Allir hjólbarðar eru leyfilegir. | |||
6.2.12 | |||
Outlaw grindarbílar (OG) | |||
6.2.12.a | |||
Ökutæki sem skilgreint er sem grindarbíll (Dragster). | |||
6.2.12.a.i | 6.2.9.b.i | ||
Ökutæki skal vera knúið bruna/sprengihreyfli. | Nitro er leyfilegt. | ||
6.2.12.a.ii | |||
Allar breytingar eru leyfilegar. | |||
6.2.12.a.iii | |||
Allir aflaukar eru leyfilegir. | |||
6.2.12.b | |||
Óskráð ökutæki. | |||
6.2.12.c | 6.2.9.c | ||
Allir hjólbarðar eru leyfilegir. | Allar breytingar leyfilegar. | ||
GREIN 6.3 SANDSPYRNA | GREIN 6.3 SANDSPYRNA | ||
6.3.1 | 6.3.1 | ||
Fólksbílar (F) | Fólksbílar (F) | ||
6.3.1.a | 6.3.1.a | ||
Fjöldaframleidd fólksbifreið með drif á einum ás. | Fjöldaframleidd fólksbifreið með drif á einum ás. | ||
6.3.1.b | 6.3.1.b | ||
Ótakmarkaðar breytingar á vél. | Ótakmarkaðar breytingar á vél | ||
6.3.1.c | 6.3.1.c | ||
Allir boddýhlutir skulu vera á ökutæki, upprunalegur eldveggur á upprunalegum stað. | Allir boddýhlutir skulu vera á ökutæki, upprunalegur eldveggur á upprunalegum stað. | ||
6.3.1.d | 6.3.1.d | ||
Innrétting skal vera til staðar nema í ökutæki með veltibúr eða boga. | Innrétting skal vera til staðar nema í bílum með veltibúr eða boga. | ||
6.3.1.e | 6.3.1.e | ||
Heimilt er að breyta hjólskálum. | Óheimilt er að breyta hjólskálum. (többa) | ||
6.3.1.f | 6.3.1.f | ||
Hæðarmunur fremst og aftast á sílsa má ekki vera meiri en 10cm. | Hæðarmunur fremst og aftast á sílsa má ekki vera meiri en 10cm. | ||
6.3.1.g | 6.3.1.g | ||
Hjólbarðar skulu ekki standa út fyrir brettabrún. | Hjólbarðar skulu ekki standa út fyrir óbreytta brettabrún. | ||
6.3.1.g.i | 6.3.1.g.i | ||
Hámarkshæð hjólbarða er 33". | Hámarks dekkjastærð 33". | ||
6.3.1.g.ii | 6.3.1.g.ii | ||
Skófludekk eru bönnuð. | Skófludekk eru bönnuð. | ||
6.3.2 | 6.3.2 | ||
Útbúnir fólksbílar (ÚF) | Útbúnir Fólksbílar (ÚF) | ||
6.3.2.a | 6.3.2.a | ||
Fjöldaframleidd fólksbifreið með drif á einum ás. | Fjöldaframleidd fólksbifreið með drif á einum ás. | ||
6.3.2.b | 6.3.2.b | ||
Ótakmarkaðar breytingar á vél. | Ótakmarkaðar breytingar á vél. | ||
6.3.2.c | 6.3.2.c | ||
Allir boddýhlutir skulu vera á ökutæki, upprunalegur eldveggur á upprunalegum stað. | Allir boddýhlutir skulu vera á ökutæki, upprunalegur eldveggur á upprunalegum stað. | ||
6.3.2.d | 6.3.2.d | ||
Innrétting skal vera til staðar nema í ökutæki með veltibúr eða boga. | Innrétting skal vera til staðar nema í bílum með veltibúr eða boga. | ||
6.3.2.e | 6.3.2.e | ||
Skófludekk (eða ausudekk) skylda. | Skófludekk (eða ausudekk) skylda. | ||
6.3.3 | 6.3.3 | ||
Buggybílar (B) | Buggybílar (B) | ||
6.3.3.a | 6.3.3.a | ||
Buggybílar með fjöðrun á öllum hjólum. | Buggybílar með fjöðrun á öllum hjólum. | ||
6.3.3.b | 6.3.3.b | ||
Hámarks vélarstærð 3000 cc. | Hámarks vélarstærð 3000cc. | ||
6.3.3.c | 6.3.3.c | ||
Hámarksþyngd 1.300 kg. | Hámarksþyngd 850kg | ||
6.3.4 | 6.3.4 | ||
Jeppar (J) | Jeppar (J) | ||
6.3.4.a | 6.3.4.a | ||
Fjöldaframleidd bifreið með drif á tveim ásum öxultengt við vél. | Fjöldaframleidd bifreið með drif á tveim ásum öxultengt við vél. | ||
6.3.4.b | 6.3.4.b | ||
Ótakmarkaðar breytingar á vél. | Ótakmarkaðar breytingar á vél . | ||
6.3.4.c | 6.3.4.c | ||
Óheimilt er að fjarlægja bretti, vélarhlíf, stuðara, framstykki og ljós. | Óheimilt er að fjarlægja bretti, vélarhlíf, stuðara, framstykki og ljós | ||
6.3.4.d | 6.3.4.d | ||
Stýri skal vera tengt með vélrænum hætti, tjakkstýri með vökvarótor bannað, hjálpartjakkar leyfðir. | Stýri skalvera tengt með vélrænum hætti, tjakkstýrir með vökvarótor bannað, hjálpartjakkar leyfðir. | ||
6.3.4.e | 6.3.4.e | ||
Hjólbarðar skulu ekki standa út fyrir brettakanta. | Hjólbarðar skulu ekki standa út fyrir brettakanta. | ||
6.3.4.f | 6.3.4.f | ||
Hjólbarðar skulu vera viðurkenndir og DOT merktir. | Hjólbarðar skulu vera viðurkenndir og DOT merktir, auka má mynstur en ekki fjarlægja kubba. | ||
6.3.5 | 6.3.5 | ||
Útbúnir jeppar (ÚJ) | Útbúnir jeppar (ÚJ) | ||
6.3.5.a | 6.3.5.a | ||
Ökutæki með drif á tveim ásum, öxultengt við vél. | Ökutæki með drif á tveim ásum, öxultengt við vél. | ||
6.3.5.b | 6.3.5.b | ||
Vél skal vera bílvél, ótakmarkaðar breytingar. | Vél skal vera bílvél, ótakmarkaðar breytingar. | ||
6.3.5.c | 6.3.5.c | ||
Óheimilt er að fjarlægja hluti af eða úr ökutæki í keppni. | Óheimilt er að fjarlægja hluti af eða úr ökutækjum í keppni. | ||
6.3.5.d | 6.3.5.d | ||
Skófludekk (eða ausudekk) skylda á a.m.k. einum ás. | Skófludekk (eða ausudekk) skylda á a.m.k. einum ás. | ||
6.3.6 | 6.3.6 | ||
Sérsmíðuð ökutæki (S) | Sérsmíðuð Ökutæki. (S) | ||
6.3.6.a | 6.3.6.a | ||
Fjöldaframleidd ökutæki með drif á einum ás. | Fjöldaframleidd ökutæki með drif á einum ás. | ||
6.3.6.b | 6.3.6.b | ||
Vél skal vera bílvél, ótakmarkaðar breytingar. | Vél skal vera bílvél, ótakmarkaðar breytingar. | ||
6.3.6.c | 6.3.6.c | ||
Endursmíða má hluta ökutækis úr öðrum efnum en upprunalega. | Endursmíða má hluta ökutækis úr öðrum efnum en upprunalega. | ||
6.3.6.d | 6.3.6.d | ||
Skylt er að hafa alla boddýhluti á ökutæki. | Skylt er að hafa alla boddýhluti á ökutæki. | ||
6.3.6.e | 6.3.6.e | ||
Skófludekk (eða ausudekk) skylda. | Skófludekk (eða ausudekk) skylda. | ||
6.3.7 | 6.3.7 | ||
Opinn flokkur (O) | Opinn flokkur (O) | ||
6.3.7.a | 6.3.7.a | ||
Sérsmíðuð ökutæki sem ekki komast í aðra flokka. | Sérsmíðuð tæki sem ekki komast í aðra flokka. | ||
6.3.7.b | 6.3.7.b | ||
Ótakmarkaðar breytingar leyfðar á vél. | Ótakmarkaðar breytingar leyfðar á vél. | ||
6.3.7.c | 6.3.7.c | ||
Skófludekk (eða ausudekk) skylda. | Skófludekk (eða ausudekk) skylda. | ||
GREIN 6.4 ALLT FLOKKUR | GREIN 6.4 ALLT FLOKKUR | ||
6.4.1 | 6.4.1 | ||
Allt flokkur er ekinn eftir að úrslit liggja fyrir í öllum flokkum tilheyrandi keppni. | Skráning í allt flokk fer fram eftir að úrslit liggja fyrir í öllum öðrum flokkum | ||
6.4.1.a | |||
Einungis skráðum ökumanni er heimil þátttaka. | |||
6.4.1.a.i | |||
Ökumaður er skráður sjálfkrafa í flokkinn. | |||
6.4.1.a.ii | |||
Ökumaður sem ekki hyggst taka þátt í flokknum skal tilkynna það til keppnisstjóra. | |||
6.4.1.b | |||
Einungis skráðu ökutæki er heimilt að aka í flokknum. | |||
6.4.1.b.i | |||
Allar breytingar eru leyfðar á ökutæki | |||
6.4.1.b.ii | |||
Allir hjólbarðar eru leyfilegir. | |||
6.4.2 | 6.4.2 | ||
Raðað er upp í flokkinn eftir öllum tímum tilheyrandi keppni. | Raðað er upp í allt flokk eftir tímum út tímatöku | ||
6.4.3 | 6.4.3 | ||
Sá sem hefur lægri brautartíma hefur brautarval. | Úrslit ráðast í einni ferð | ||
6.4.4 | 6.4.4 | ||
Úrslit ráðast í einni ferð. | Sá sem hefur lægri brautartíma hefur brautarval | ||
6.4.5 | 6.4.5 | ||
Veitt eru verðlaun fyrir fyrsta sæti eingöngu. | Aðeins er keppt til fyrstu verðlauna. | ||
6.4.6 | |||
Öll ökutæki sem skráð voru til keppni geta skráð sig í allt flokk | |||
6.4.5.a | 6.4.6.a | ||
Ekki eru veitt stig til Íslandsmeistara í flokknum. | Allar breytingar eru leyfðar á ökutækjum. | ||
GREIN 7 REFSINGAR | GREIN 7 REFSINGAR | ||
7.1 | 7.1 | ||
Fari hjól ökutækis yfir mið/hliðarlínur spyrnubrautar varðar það brottvísun úr keppni, nema í upphitun. | Fari hjól keppnistækis yfir mið/hliðarlínur spyrnubrautar varðar það brottvísun úr keppni, nema í upphitun. | ||
7.2 | 7.2 | ||
Snerti hjól ökutækis hliðarlínur sandspyrnubrautar fær hann aðvörun og tapar ferð. Fari hjól yfir eða snertir ítrekað hliðarlínur varðar það brottvísun úr keppni. | Snerti hjól keppnistækis hliðarlínur sandspyrnubrautar fær hann aðvörun og tapar ferð. Fari hjól yfir eða snertir ítrekað hliðarlínur varðar það brottvísun úr keppni. | ||
7.3 | 7.3 | ||
Þjófstarti ökumaður tapar hann ferðinni. | Þjófstarti ökumaður tapar hann ferðinni. | ||
7.4 | 7.4 | ||
Bannað er að viðlagðri brottvísun að aka yfir ráslínu logi rauð ljós á ljósatrénu. | Bannað er að viðlagðri brottvísun að aka yfir ráslínu logi rauð ljós á ljósatrénu. | ||
7.5 | 7.5 | ||
Heimilt er að útiloka báða ökumenn í sömu ferð úr keppni samkvæmt eftirfarandi: | Heimilt er að útiloka báða keppendur í sömu ferð úr keppni skv. eftirfarandi: | ||
7.5 | |||
Sé ökumaður dæmdur úr keppni fyrir eitthvað af framantöldu áður en útsláttur hefst er ekki hægt að setja hann í keppni aftur. | |||
7.5.1 | 7.5.1 | ||
þjófstarti ökumaður og andstæðingur hans fer yfir brautarmörk er það seinna brotið sem gildir sem útilokun, sá sem þjófstartaði heldur áfram; | Þjófstarti ökumaður og mótherji fer yfir brautarmörk er það seinna brotið sem gildir sem útilokun, sá sem þjófstartaði heldur áfram. | ||
7.5.2 | 7.5.2 | ||
fari einhver hluti hjólbarða alveg yfir markalínu, þá hefur ökutæki farið út fyrir brautarmörk. Fari báðir ökumenn yfir brautarmörk skulu báðir dæmdir úr keppni. Þar sem margar línur ákveða brautarmörk skal sú lína gilda sem næst er braut viðkomandi ökutækis; | Fari einhver hluti hjólbarða alveg yfir markalínu, þá hefur ökutæki farið út fyrir brautarmörk. Fari báðir ökumenn yfir brautarmörk skulu báðir dæmdir úr keppni. Þar sem margar línur ákveða brautarmörk skal sú lína gilda sem næst er braut viðkomandi ökutækis | ||
7.5.3 | 7.5.3 | ||
sé úrskurðað að ökumaður hafi hemlað ógætilega og misst stjórn á ökutækinu, farið út fyrir brautarmörk og snert vegrið skal hann dæmdur frá keppni. Sama gildir þó ökumaður sé komin yfir endalínu. | Sé úrskurðað að ökumaður hafi hemlað ógætilega og misst stjórn á ökutækinu, farið út fyrir brautarmörk og snert vegrið skal hann dæmdur frá keppni. Sama gildir þó ökumaður sé komin yfir endalínu. | ||
7.5.4 | |||
Fari ökumaður viljandi yfir brautarmörk til að yfirgefa braut, til að afstýra árekstri eða hann rekst á rusl á brautinni skoðast ekki ástæða til brottvísunar. Eftirfarandi getur varðað brottvísun, sektum og/eða banni: | |||
7.5.5 | |||
Árekstur við vegrið eða einhvern annan útbúnað á braut (gúmmíkeilur eru brautarmerkingar og teljast ekki útbúnaður á braut). | |||
7.6 | 7.6 | ||
Árekstur við vegrið eða einhvern annan útbúnað á braut (gúmmíkeilur eru brautarmerkingar og teljast ekki útbúnaður á braut) getur varðað brottvísun, sektum og/eða banni. | Sé ökumaður dæmdur úr keppni fyrir eitthvað af framantöldu áður en útsláttur hefst er ekki hægt að setja hann í keppni aftur. | ||
7.7 | 7.7 | ||
Fari ökumaður viljandi yfir brautarmörk til að yfirgefa braut, til að afstýra árekstri eða hann rekst á rusl á brautinni skoðast það ekki ástæða til brottvísunar. | Í flokkum með tímamörkum gilda eftirfarandi reglur. | ||
7.8 | 7.7.1 | ||
Í flokkum með tímamörkum gilda eftirfarandi reglur: | Sé farið undir uppgefnum kennitíma í útslætti tapar keppandi þeirri ferð, þó eru eftirtaldar undantekningar: | ||
7.8.1 | 7.7.1.a | ||
aki ökumaður undir kennitíma/tímamark í útslætti tapar hann þeirri ferð, þó eru eftirtaldar undantekningar: | Þjófstarti andstæðingur eða fer yfir brautarmörk. | ||
7.8.1.a | 7.7.1.b | ||
þjófstarti andstæðingur eða fer yfir brautarmörk; | Þegar um eitt ökutæki er að ræða. | ||
7.8.1.b | 7.7.1.c | ||
þegar um eitt ökutæki er að ræða; | Fari báðir keppendur undir kennitíma, þá vinnur sá er minna fer undir. | ||
7.8.1.c | 7.7.1.d | ||
fari báðir ökumenn undir kennitíma, þá vinnur sá er minna fer undir; | Fari báðir keppendur jafnmikið undir kennitíma. uppá 1/1000 úr sek. er sá sigurvegari sem hefur betri viðbragðstíma. | ||
7.8.1.d | |||
fari báðir ökumenn jafnmikið undir kennitíma miðað við 1/1000 úr sek. sigrar sá sem hefur betri viðbragðstíma í ferðinni. | |||
GREIN 8 ANNAÐ | GREIN 8 ANNAÐ | ||
8.1 | 8.1 | ||
Einungis ökumanni er heimilt að aka ökutæki. Við gangsetningu ökutækis skal ökumaður eða aðstoðarmaður staðsettur í ökumannssæti. Sé verið að ýta eða draga skal haga sér eins og um akstur væri að ræða. | Einungis keppanda er heimilt að aka keppnistæki. Við gangsetningu ökutækis skal keppandi eða aðstoðarmaður staðsettur í ökumannssæti. Sé verið að ýta eða draga skal haga sér eins og um akstur væri að ræða. | ||
8.2 | 8.2 | ||
Ökumaður má hafa tvo aðstoðarmenn við brautina, en fleiri í pitt. | Hver keppandi má hafa tvo aðstoðarmenn við brautina, en fleiri í pitt. | ||
8.3 | 8.3 | ||
Nota má ýtuslá staðsetta þannig að ekki sé mögulegt að aka uppá afturhjól. | Nota má ýtuslá staðsetta þannig að ekki sé mögulegt að aka uppá afturhjól. | ||
8.4 | 8.4 | ||
Notkun á talstöðvum milli ökumanns og aðstoðarliðs leyfð. Fjarskiptatæki má aldrei nota til upplýsingaöflunar eða stjórnunar á keppnisbúnaði. | Notkun á talstöðvum milli ökumanns og aðstoðarliðs leyfð. Fjarskiptatæki má aldrei nota til upplýsingaöflunar eða stjórnunar á keppnisbúnaði. | ||
8.5 | 8.5 | ||
Ökumanni er skylt að vera til aðstoðar við skoðun ökutækis síns og vera tiltækur við ökutæki sitt á meðan á keppni stendur. | Keppanda er skylt að vera til aðstoðar við skoðun ökutækis síns og vera tiltækur við keppnistæki sitt á meðan á keppni stendur. | ||
8.6 | 8.6 | ||
Aðstoðarlið skal gæta fyllstu varúðar á keppnissvæði. Stuttbuxur og berir fætur bannaðir, skór eru skylda. Keppandi/ökumaður ber ábyrgð á aðstoðarliði sínu. | Aðstoðarlið skal gæta fyllstu varúðar á keppnissvæði. Stuttbuxur og berir fætur bannaðir, skór eru skylda. Keppandi ber ábyrgð á aðstoðarliði sínu. | ||