Reglur > Samanburður
Samanburður á
Torfærureglur - Götubílar - Tæknilegar reglur 2023
(útgáfudagur 29.12.2022)
og
Torfærureglur - Götubílar - Tæknilegar reglur 2024
(útgáfudagur 23.1.2024)
1 | 1 | ||
ÖRYGGISBÚNAÐUR ÖKUMANNA | ÖRYGGISBÚNAÐUR ÖKUMANNA | ||
1.1 | 1.1 | ||
Keppnisgalli samþykktur af: | Keppnisgalli samþykktur af: | ||
- FIA 8856-2000 | - FIA 8856-2000 | ||
- SFI 3-2A/5 | - SFI 3-2A/5 | ||
1.1.1 | 1.1.1 | ||
Séu aðrir samþykktir FIA eða SFI gallar notaðir skal keppandi vera í eldvörðum fatnaði undir: | Séu aðrir samþykktir FIA eða SFI gallar notaðir skal keppandi vera í eldvörðum fatnaði undir: | ||
- Eldvarnarhetta | - Eldvarnarhetta | ||
- Eldvarnarhanskar | - Eldvarnarhanskar | ||
- Eldvarnarskór | - Eldvarnarskór | ||
- Eldvarnarsokkar | - Eldvarnarsokkar | ||
1.2 | 1.2 | ||
Lokaður keppnishjálmur samkvæmt eftirfarandi: | Lokaður keppnishjálmur samkvæmt eftirfarandi: | ||
- FIA 8858-2010 | - FIA 8858-2010 | ||
- FIA 8860-2010 | - FIA 8860-2010 | ||
- FIA 8859-2015 | - FIA 8859-2015 | ||
- SNELL SA & SAH 2010 | - SNELL SA & SAH 2010 (Rennur út 31.12.2023) | ||
- SNELL SA 2015 | - SNELL SA 2015 (Rennur út 31.12.2023 | ||
1.2.1 | |||
Smellulásar eru leyfðir en mælt er með þræddri ól. | Smellulásar eru leyfðir en mælt er með þræddri ól. | ||
1.3 | 1.3 | ||
Hlífðargler í hjálmi eða hlífðargleraugu. Mótorkross hjálmar eru bannaðir. | Hlífðargler í hjálmi eða hlífðargleraugu. Mótorkross hjálmar eru bannaðir. | ||
1.4 | 1.4 | ||
Hálsbúnaður sem uppfyllir SFI 38.1 eða FIA 8858-2010 er skylda (HANS Head and Neck Restraint Systems eða FHR Frontal Head Restraint). | Hálsbúnaður sem uppfyllir SFI 38.1 er skylda. (Head and Neck Restraint Systems) | ||
1.5 | 1.5 | ||
Eingöngu 3” breið FIA/SFI samþykkt belti með króklás (ekki stjörnulás) eru leyfileg. | Eingöngu 3” breið FIA/SFI samþykkt belti eru leyfileg. Öll belti skulu vera með króklás, stjörnulás er ekki leyfilegur. | ||
1.5.1 | 1.5.1 | ||
Heimilt að nota 3" breið belti sem sniðin eru fyrir HANS. | Beltin skulu vera óskemmd og hafa gilda dagsetningu frá framleiðanda. | ||
1.5.2 | 1.5.2 | ||
Beltin skulu vera óskemmd og hafa gilda dagsetningu frá framleiðanda. Heimilt er að nota belti sem falla út á árinu út keppnisárið. | Axlabelti skal festa í beinni línu frá öxlum eða niðurávið þannig að bak sætis og axlabeltis séu á milli 45- 90 gráður.<br>[mynd 22] | ||
1.5.3 | 1.5.3 | ||
Axlabelti skal festa í láréttri línu frá öxlum eða niður allt að 45 gráður. | Ef belti er fest með boltum skal að lágmarki nota 7/16 UNF (11mm) bolta. | ||
1.5.4 | 1.5.4 | ||
Ef belti er fest með boltum skal að lágmarki nota 7/16 UNF (11mm) bolta. | |||
1.5.5 | |||
Belti skulu ávallt vera tryggilega fest við veltibúr eða grind bílsins. | Belti skulu ávallt vera tryggilega fest við veltibúr eða grind bílsins. | ||
1.5.6 | 1.5.5 | ||
Bannað er að bora í veltibúr fyrir beltafestingum. | Bannað er að bora í veltibúr fyrir beltafestingum. | ||
1.5.7 | 1.5.6 | ||
Belti skulu hvergi liggja utan í einhverju sem getur valdið skemmdum á þeim. | Belti skulu hvergi liggja utan í einhverju sem getur valdið skemmdum á þeim. | ||
1.6 | 1.6 | ||
Skylt er að nota armólar eða glugganet. | Skylt er að nota armólar eða glugganet. | ||
1.6.1 | 1.6.1 | ||
Glugganet skulu vera FIA viðurkennd til akstursíþrótta. | Glugganet skulu vera FIA viðurkennd til akstursíþrótta. | ||
1.6.2 | 1.6.2 | ||
Armólar skulu festar neðan við olnboga og vera losanlegar með öryggisbelti. | Armólar skulu festar neðan við olnboga og vera losanlegar með öryggisbelti. | ||
2 | 2 | ||
TÆKNILEGAR UPPLÝSINGAR | TÆKNILEGAR UPPLY´SINGAR | ||
2.1 | 2.1 | ||
Ökutæki skal skráð hjá Samgöngustofu. | Ökutæki skal skráð hjá Samgöngustofu. | ||
2.1.1 | 2.1.1 | ||
Heimilt er að ökutæki sé tímabundið skráð úr umferð hjá Samgöngustofu. | Heimilt er að ökutæki sé tímabundið skráð úr umferð hjá Samgöngustofu. | ||
2.2 | 2.2 | ||
Þegar ökutæki er skráð í umferð hjá Samgöngustofu skal það hafa gilda skoðun og vátryggingu. | Þegar ökutæki er skráð í umferð hjá Samgöngustofu skal það hafa gilda skoðun og vátryggingu. | ||
2.3 | 2.3 | ||
Þegar ökutæki er skráð í umferð hjá Samgöngustofu skal það hafa tryggingarviðauka til keppna og æfinga. | Þegar ökutæki er skráð í umferð hjá Samgöngustofu skal það hafa tryggingarviðauka til keppna og æfinga. | ||
2.4 | 2.4 | ||
Ökutæki sem tímabundið er skráð úr umferð hjá Samgöngustofu skal hafa gildan tryggingarviðauka | Ökutæki sem tímabundið er skráð úr umferð hjá Samgöngustofu skal hafa gildan tryggingarviðauka | ||
eða ígildi hans | eða ígildi hans | ||
2.5 | 2.5 | ||
Prófílgrind skal vera í öllum tækjum að lágmarki tveir þriðju af hjólhafi bíls (lengd milli hjóla), eða úr | Prófílgrind skal vera í öllum tækjum að lágmarki tveir þriðju af hjólhafi bíls (lengd milli hjóla), eða úr | ||
fjöldaframleiddum bíl. | fjöldaframleiddum bíl. | ||
2.5.1 | 2.5.1 | ||
Prófílgrindin skal vera að lágmarki 40x80mm prófíll með 3mm veggþykkt | Prófílgrindin skal vera að lágmarki 40x80mm prófíll með 3mm veggþykkt | ||
2.6 | 2.6 | ||
Stýrisgangur skal vera beintengdur með stýrismaskínu. | Stýrisgangur skal vera beintengdur með stýrismaskínu. | ||
2.7 | 2.7 | ||
Æskilegt er að fjarlægja rúður og ljós úr tækjum á meðan keppni stendur. | Æskilegt er að fjarlægja rúður og ljós úr tækjum á meðan keppni stendur. | ||
3 | 3 | ||
DEKK | DEKK | ||
3.1 | 3.1 | ||
Bannað er að skera heila kubba úr dekkjum. | Bannað er að skera heila kubba úr dekkjum. | ||
3.2 | 3.2 | ||
Hjólbarðar skulu vera löglegir og D.O.T merktir. | Hjólbarðar skulu vera löglegir og D.O.T merktir. | ||
3.3 | 3.3 | ||
Leyfilegt er að skera í dekk en ekki breiðari skurði en 10mm og skal þá brún yfir næsta skurð vera 10mm eða meira. | Leyfilegt er að skera í dekk en ekki breiðari skurði en 10mm og skal þá brún yfir næsta skurð vera 10mm eða meira. | ||
3.4 | 3.4 | ||
Keðjur, álspyrnur eða hver sá aukahlutur á dekk til að auka grip er ekki leyfður. | Keðjur, álspyrnur eða hver sá aukahlutur á dekk til að auka grip er ekki leyfður. | ||
4 | 4 | ||
ORKUGJAFI | ORKUGJAFI | ||
4.1 | 4.1 | ||
Eldsneyti skal vera bensín, diesel eða annar orkugjafi samþykktur í almennri umferð. | Eldsneyti skal vera bensín, diesel eða annar orkugjafi samþykktur í almennri umferð. | ||
5 | 5 | ||
NITROUS OXIDE - NÍTRÓ | NITROUS OXIDE - NÍTRÓ | ||
Noktun nítrókerfa er heimil ef farið er eftir þessum reglum: | Noktun nítrókerfa er heimil ef farið er eftir þessum reglum: | ||
5.1 | 5.1 | ||
Einungis fjöldaframleidd kerfi sem sett eru upp samkvæmt leiðbeiningum framleiðanda eru lögleg. | Einungis fjöldaframleidd kerfi sem sett eru upp samkvæmt leiðbeiningum framleiðanda eru lögleg. | ||
5.2 | 5.2 | ||
Nítró flaska skal tryggilega fest með tveimur stálfestingum að lágmarki 2,5x25mm og skulu ná utanum alla flöskuna. | Nítró flaska skal tryggilega fest með tveimur stálfestingum að lágmarki 2,5x25mm og skulu ná utanum alla flöskuna. | ||
5.3 | 5.3 | ||
Óheimilt er að staðsetja nítróflösku í vélarrúmi. | Óheimilt er að staðsetja nítróflösku í vélarrúmi. | ||
5.4 | 5.4 | ||
Stútur flöskunnar skal vísa frá ökumanni eða hafa hlíf frá tengingum hennar sem skulu að lágmarki vera úr 2mm stáli eða 4mm áli. | Stútur flöskunnar skal vísa frá ökumanni eða hafa hlíf frá tengingum hennar sem skulu að lágmarki vera úr 2mm stáli eða 4mm áli. | ||
5.5 | 5.5 | ||
Nítró flaskan skal staðsett með þeim hætti að hún verði ekki fyrir skemmdum eða höggi við veltu. | Nítró flaskan skal staðsett með þeim hætti að hún verði ekki fyrir skemmdum eða höggi við veltu. | ||
5.6 | 5.6 | ||
Allar nítróslöngur skulu vera hannaðar til að þola að lágmarki 3000psi. | Allar nítróslöngur skulu vera hannaðar til að þola að lágmarki 3000psi. | ||
5.7 | 5.7 | ||
Allar nítróslöngur skulu vera tryggilega festar. | Allar nítróslöngur skulu vera tryggilega festar. | ||
5.8 | 5.8 | ||
Kerfið má ekki ræsa í gegnum negatíva rafmagnstengingu. | Kerfið má ekki ræsa í gegnum negatíva rafmagnstengingu. | ||
5.9 | 5.9 | ||
Kerfið má ekki vera virkt nema straumur sé á kveikjukerfi. | Kerfið má ekki vera virkt nema straumur sé á kveikjukerfi. | ||
5.10 | 5.10 | ||
Kerfið verður að hafa sér rofa fyrir ökumann þar sem kyrfilega er merkt að kveikt sé á því NOS On/Off. | Kerfið verður að hafa sér rofa fyrir ökumann þar sem kyrfilega er merkt að kveikt sé á því NOS On/Off. | ||
5.11 | 5.11 | ||
Kerfið má einungis vera virkt við botngjöf. | Kerfið má einungis vera virkt við botngjöf. | ||
5.12 | 5.12 | ||
Kerfið má einungis vera virkt yfir 2000 snúningum á motor (2000 rpm). | Kerfið má einungis vera virkt yfir 2000 snúningum á motor (2000 rpm). | ||
5.13 | 5.13 | ||
Lokuð ökutæki verða að hafa FIA/SFI samþykkt slökkvikerfi með minnst einum stút sem vísar að ökumanni og einum sem vísar að mótor. | Lokuð ökutæki verða að hafa FIA/SFI samþykkt slökkvikerfi með minnst einum stút sem vísar að ökumanni og einum sem vísar að mótor. | ||
5.14 | 5.14 | ||
FIA/SFI viðvörun merkt NOS, græn með hvítum stöfum, skal vera staðsett aftan á ökutæki með nítrókerfi. | FIA/SFI viðvörun merkt NOS, græn með hvítum stöfum, skal vera staðsett aftan á ökutæki með nítrókerfi. | ||
5.15 | 5.15 | ||
Flöskuhitari skal framleiddur af viðurkenndum aðila og frá honum gengið samkvæmt leiðbeiningum.<br>Allur opinn eldur er bannaður! | Flöskuhitari skal framleiddur af viðurkenndum aðila og frá honum gengið samkvæmt leiðbeiningum.<br>Allur opinn eldur er bannaður! | ||
5.16. | 5.16. | ||
Þrýstimælir fyrir nítró er skylda í bifreiðum með flöskuhitara. | Þrýstimælir fyrir nítró er skylda í bifreiðum með flöskuhitara. | ||
6 | 6 | ||
RAFKERFI | RAFKERFI | ||
6.1 | 6.1 | ||
Rafgeymir skal vera þurrgeymir og tryggilega festur að ofan og neðan. | Rafgeymir skal vera þurrgeymir og tryggilega festur að ofan og neðan. | ||
6.2 | 6.2 | ||
Plús á geymir skal vera með plasti eða öðrum efnum sem leiða ekki. | Plús á geymir skal vera með plasti eða öðrum efnum sem leiða ekki. | ||
6.3 | 6.3 | ||
Allir kaplar skulu tryggilega festir. | Allir kaplar skulu tryggilega festir. | ||
6.4 | 6.4 | ||
Höfuðrofi skal vera staðsettur þannig að ökumaður nái örugglega til hans þegar hann er spenntur í belti. | Höfuðrofi skal vera staðsettur þannig að ökumaður nái örugglega til hans þegar hann er spenntur í belti. | ||
6.5 | 6.5 | ||
Annar höfuðrofi eða vírtengdur ádrepari skal staðsettur aftan á ökutæki. | Annar höfuðrofi eða vírtengdur ádrepari skal staðsettur aftan á ökutæki. | ||
6.6 | 6.6 | ||
Ádrepari skal vera skilmerkilega merktur með bláum þríhyrningi með rauðri eldingu inn í honum. | Ádrepari skal vera skilmerkilega merktur með bláum þríhyrningi með rauðri eldingu inn í honum. | ||
6.7 | 6.7 | ||
Ekki skal vera hægt að ræsa sjálfskiptu tæki nema í P og N. | Ekki skal vera hægt að ræsa sjálfskiptu tæki nema í P og N. | ||
6.8 | 6.8 | ||
Beinskipt ökutæki skulu hafa startrofa tengdan við kúplingsfetil svo ekki sé hægt að starta nema stíga að fullu á fetilinn. | Beinskipt ökutæki skulu hafa startrofa tengdan við kúplingsfetil svo ekki sé hægt að starta nema stíga að fullu á fetilinn. | ||
7 | 7 | ||
ÖKUMANNSRÝMI | ÖKUMANNSRY´MI | ||
7.1 | 7.1 | ||
Hvalbakur eða sambærileg hlið sem skilur ökumann frá mótor, olíu og vatnskælum er skylda til að varna því að óæskilegir vökvar fari i ökumannsrými. | Hvalbakur eða sambærileg hlið sem skilur ökumann frá mótor, olíu og vatnskælum er skylda til að varna því að óæskilegir vökvar fari i ökumannsry´mi. | ||
7.2 | 7.2 | ||
Ef loftinntak er í ökumannsrými skal það snúa frá ökumanni. | Ef loftinntak er í ökumannsry´mi skal það snúa frá ökumanni. | ||
7.3 | 7.3 | ||
Í götubílum skal farþegasæti vera við hlið ökumannssætis. Gerð farþegasætis er frjáls en skal vera í venjulegri stærð. | Í götubílum skal farþegasæti vera við hlið ökumannssætis. Gerð farþegasætis er frjáls en skal vera í venjulegri stærð. | ||
7.4 | 7.4 | ||
Baksýnisspegill er skylda. | Baksy´nisspegill er skylda. | ||
8 | 8 | ||
ÖKUMANNSSÆTI | ÖKUMANNSSÆTI | ||
8.1 | 8.1 | ||
Sæti skal vera keppnisstóll og vera með götum fyrir 5 punkta belti. | Sæti skal vera keppnisstóll og vera með götum fyrir 5 punkta belti. | ||
8.2 | 8.2 | ||
Sæti skal tryggilega fest og bak sætis verður að hvíla á þverstífu veltibúrs eða fest á sambærilegan hátt. | Sæti skal tryggilega fest og bak sætis verður að hvíla á þverstífu veltibúrs eða fest á sambærilegan hátt. | ||
8.3 | 8.3 | ||
Sæti á sleða er ekki leyfileg. | Sæti á sleða er ekki leyfileg. | ||
8.4 | 8.4 | ||
Sætisbak skal vera nægilega hátt til þess að hylja 2/3 af hjálmi ökumanns. | Sætisbak skal vera nægilega hátt til þess að hylja 2/3 af hjálmi ökumanns. | ||
8.5 | 8.5 | ||
Hliðarstuðningur fyrir hjálm skal festur á sæti eða á festingar aftan við sæti. Lágmarks þykkt skal vera 3mm álplata eða 3mm stálplata. | Hliðarstuðningur fyrir hjálm skal festur á sæti eða á festingar aftan við sæti. Lágmarks þykkt skal vera 3mm álplata eða 3mm stálplata. | ||
8.6 | 8.6 | ||
Hliðarstuðningur skal vísa fram um minnst 20cm frá sætisbaki og skal vísa ekki minna en 75° og þannig að ekki sé hætta á að hlífin skemmi hjálm við venjulega noktun. | Hliðarstuðningur skal vísa fram um minnst 20cm frá sætisbaki og skal vísa ekki minna en 75° og þannig að ekki sé hætta á að hlífin skemmi hjálm við venjulega noktun. | ||
8.7 | 8.7 | ||
Fjarlægð frá hjálmi að hlíf má ekki vera meiri en 10 cm. | Fjarlægð frá hjálmi að hlíf má ekki vera meiri en 10 cm. | ||
8.8 | 8.8 | ||
Hlífin verður að vera soðin föst eða boltuð með minnst 2x M8 boltum á hvorri hlið. | Hlífin verður að vera soðin föst eða boltuð með minnst 2x M8 boltum á hvorri hlið. | ||
8.9 | 8.9 | ||
Notast má við samþykkt FIA/SFI sæti með stuðningi fyrir hjálm i stað hliðarhlífar. | Notast má við samþykkt FIA/SFI sæti með stuðningi fyrir hjálm i stað hliðarhlífar. | ||
8.10 | 8.10 | ||
Fjarlægð frá efsta punkti hjálms og upp í veltibúr skal að lágmarki vera 10 cm. | Fjarlægð frá efsta punkti hjálms og upp í veltibúr skal að lágmarki vera 10 cm. | ||
9 | 9 | ||
VELTIBÚR | VELTIBÚR | ||
9.1 | 9.1 | ||
Öll keppnistæki skulu hafa að lágmarki sex punkta veltibúr og grindar eða burðarvirkistengt. | Öll keppnistæki skulu hafa að lágmarki sex punkta veltibúr og grindar eða burðarvirkistengt. | ||
9.2 | 9.2 | ||
Veltibúr skal hannað þannig að það verji ökumann úr öllum áttum. | Veltibúr skal hannað þannig að það verji ökumann úr öllum áttum. | ||
9.3 | 9.3 | ||
Heil og óskemmd heildregin stálrör með að lágmarki 350 N/mm2 eru skylda. Einnig má nota Docol R8 (eða sambærileg) rör með saum. | Heil og óskemmd heildregin stálrör með að lágmarki 350 N/mm2 eru skylda. | ||
9.4 | 9.4 | ||
Ál, ryðfrítt stál eða Chromemoly stál er ekki leyft. | Ál, ryðfrítt stál eða Chromemoly stál er ekki leyft. | ||
9.5 | 9.5 | ||
Lágmarks stærð röra skal vera 2,5x45mm eða 2x50mm. | Lágmarks stærð röra skal vera 2,5x45mm eða 2x50mm. | ||
9.6 | 9.6 | ||
Engin beygja á röri í búrinu má vera minna en 3x sverleiki. | Engin beygja á röri í búrinu má vera minna en 3x sverleiki. | ||
9.7 | 9.7 | ||
Allar suður skulu vera hágæða suður og ekki má slípa yfirborð þeirra. | Allar suður skulu vera hágæða suður og ekki má slípa yfirborð þeirra. | ||
9.8 | 9.8 | ||
Lágmarkskröfur í hönnun veltibúrs (sjá nánar á “demo“ teikningu).<br>[mynd 23] | Lágmarkskröfur í hönnun veltibúrs (sjá nánar á “demo“ teikningu).<br>[mynd 23] | ||
9.8.1 | 9.8.1 | ||
Heill aðalbogi frá annari hlið ökutækis að hinni hlið þess. | Heill aðalbogi frá annari hlið ökutækis að hinni hlið þess. | ||
9.8.2 | 9.8.2 | ||
Aðalbogi skal vera staðsettur innan 75 – 105 gráður(+/- 15 gráður lóðrétt). | Aðalbogi skal vera staðsettur innan 75 – 105 gráður(+/- 15 gráður lóðrétt). | ||
9.8.3 | 9.8.3 | ||
Heill frambogi frá annari hlið ökutækis að hinni hlið eða heilir hliðarborgar sem tengja aðalboga og framboga saman. | Heill frambogi frá annari hlið ökutækis að hinni hlið eða heilir hliðarborgar sem tengja aðalboga og framboga saman. | ||
9.8.4 | 9.8.4 | ||
Stífur frá aðalboga að ofan og í afturhorn bifreiðar með að lágmarki 40-80 gráðu horni. | Stífur frá aðalboga að ofan og í afturhorn bifreiðar með að lágmarki 40-80 gráðu horni. | ||
9.8.5 | 9.8.5 | ||
Kross í aðalboga eða í afturstífum. (Ökutæki smíðuð eftir 01.01.2006 skulu hafa þennan kross í aðalboga). | Kross í aðalboga eða í afturstífum. (Ökutæki smíðuð eftir 01.01.2006 skulu hafa þennan kross í aðalboga). | ||
9.8.6 | 9.8.6 | ||
Ef veltibúr er breiðara en 100 cm, skal staðsetja lóðrétt rör frá miðju aðalboga og niður í kross í aðalboga. | Ef veltibúr er breiðara en 100 cm, skal staðsetja lóðrétt rör frá miðju aðalboga og niður í kross í aðalboga. | ||
9.8.7 | 9.8.7 | ||
“V“ eða “X“ rör í top veltibúrs. | “V“ eða “X“ rör í top veltibúrs. | ||
9.8.8 | 9.8.8 | ||
Rör sem tengir hægri og vinstri hlið aðalboga saman, staðsett eins neðarlega og kostur er á í grind eða burðavirki. | Rör sem tengir hægri og vinstri hlið aðalboga saman, staðsett eins neðarlega og kostur er á í grind eða burðavirki. | ||
9.8.9 | 9.8.9 | ||
Rör sem tengir saman framaðalboga, eins neðarlega og kostur er að framan og við miðju í aðalboga. | Rör sem tengir saman framaðalboga, eins neðarlega og kostur er að framan og við miðju í aðalboga. | ||
9.8.10 | 9.8.10 | ||
Lágmarksbreidd veltibúrs er 100cm. | Lágmarksbreidd veltibúrs er 100cm. | ||
9.8.11 | 9.8.11 | ||
Lágmarksfjarlægð frá miðju bílstjórasæti og að ytri brún veltibúrs er 40cm (mælt í axlarhæð). | Lágmarksfjarlægð frá miðju bílstjórasæti og að ytri brún veltibúrs er 40cm (mælt í axlarhæð). | ||
10 | 10 | ||
ÞAKPLATA | ÞAKPLATA | ||
10.1 | 10.1 | ||
Öll keppnistæki skulu hafa plötu festa yfir topp veltibúrs. | Öll keppnistæki skulu hafa plötu festa yfir topp veltibúrs. | ||
10.2 | 10.2 | ||
1mm stálplata soðin á búrið, 2mm stálplata boltuð með M8 boltum með ekki meira en 50cm bili eða 3mm ál plötu boltaða með M8 boltum með ekki meira en 50cm bili. | 1mm stálplata soðin á búrið, 2mm stálplata boltuð með M8 boltum með ekki meira en 50cm bili eða 3mm ál plötu boltaða með M8 boltum með ekki meira en 50cm bili. | ||
10.3 | 10.3 | ||
Ef platan er boltuð þá skulu festingar soðnar í búrið. | Ef platan er boltuð þá skulu festingar soðnar í búrið. | ||
10.4 | 10.4 | ||
Ekki má bora í veltibúr. | Ekki má bora í veltibúr. | ||
10.5 | 10.5 | ||
Lágmarksstærð þakplötu er 0,75m2.<br>[mynd 24] | Lágmarksstærð þakplötu er 0,75m2.<br>[mynd 24] | ||
11 | 11 | ||
DRÁTTARAUGU | DRÁTTARAUGU | ||
11.1 | 11.1 | ||
Dráttaraugu skulu vera að framan og aftan og með minnst 35mm gati. | Dráttaraugu skulu vera að framan og aftan og með minnst 35mm gati. | ||
11.2 | 11.2 | ||
Einnig skal vera gert ráð fyrir að hægt sé að hífa ökutæki að ofan og má það vera í gegnum veltibúr. | Einnig skal vera gert ráð fyrir að hægt sé að hífa ökutæki að ofan og má það vera í gegnum veltibúr. | ||
11.3 | 11.3 | ||
Dráttaraugu skulu vera auðkennd með skærum lit. | Dráttaraugu skulu vera auðkennd með skærum lit. | ||
12 | 12 | ||
AUKAHLUTIR | AUKAHLUTIR | ||
12.1 | |||
Allir aukahlutir (slökkvitæki, fánar, vindskeiðar og þess háttar) skulu tryggilega festir og þannig frá þeim gengið að þeir geti ekki valdið ökumanni, starfsmönnum eða áhorfendum hættu. | Allir aukahlutir (slökkvitæki, fánar, vindskeiðar og þess háttar) skulu tryggilega festir og þannig frá þeim gengið að þeir geti ekki valdið ökumanni, starfsmönnum eða áhorfendum hættu. | ||