Reglur > Samanburður
Samanburður á
Reglur fyrir fjölmiðlafólk í aksturskeppnum
(útgáfudagur 1.1.2017)
og
Keppnisgreinarreglur fyrir hermikappakstur 2026
(útgáfudagur 14.11.2025)
| GREIN 1 ALMENNT | 1 | ||
| Almennt | |||
| GREIN 1.1 GILDISSVIÐ | |||
| 1.1.1 | |||
| Reglur þessar gilda fyrir allar keppnir í hermikappakstri. | |||
| 1.1.1.a | |||
| Keppnishaldara er heimilt að víkja frá keppnisfyrirkomulagi og flokkareglum í keppnum öðrum en Íslandsmeistarakeppnum. | |||
| 1.1.2 | |||
| Keppnir eru haldnar samkvæmt Reglubók FIA (e. International Sporting Code (ISC)), þessum keppnisgreinareglum og sérreglum hverrar keppni. | |||
| 1.1.3 | 1.1 | ||
| Gæti misræmis á þessum keppnisgreinarreglum og Reglubók FIA þá gilda reglur FIA. | Keppnishaldari ákveður hverjir það eru sem fá aðgang að keppni sem myndatöku- og fjölmiðlafólk. Skrá skal viðkomandi sérstaklega inn í gögn keppninnar. | ||
| GREIN 2 SKRÁNING | 1.2 | ||
| Gengið skal úr skugga um að þeir sem eru við myndatöku, eða er leyft að fara um lokuð keppnissvæði, séu klæddir í áberandi öryggisvesti. | |||
| 1.3 | |||
| Fari myndatöku- og fjölmiðlafólk ekki eftir leiðbeiningum starfsfólks getur það átt von á því að verða vísað burt af keppnissvæðinu. | |||
| GREIN 2.1 KEPPENDUR OG ÖKUMENN | 2 | ||
| Leyfi til myndbirtingar | |||
| 2.1 | |||
| Umsóknarferli | |||
| 2.1.1 | 2.1.1 | ||
| Keppendur skrá sig einu sinni í allar keppnir íslandsmóts á hverju keppnistímabili. | Aðilar geta sótt um að fá leyfi til myndbirtingar fyrir ákveðið keppnistímabil. Umsóknir eiga að vera sendar til stjórnar AKÍS. | ||
| 2.1.2 | 2.1.2 | ||
| Skráður ökumaður skal sjálfur aka ökutæki sínu í keppni. | Umsókn skal gerð á umsóknareyðublaði á vef AKÍS og verður að uppfylla kröfur sem fram koma á því eyðublaði. Þar er tekið fram hvort um er að ræða ljósmyndir eða myndbönd ásamt því hvar efnið er birt. | ||
| 2.1.3 | 2.1.3 | ||
| Fyrstu 30 keppendur til að skrá sig og greiða á síðu AKÍS fá þátttökurétt. | AKÍS getur beðið umsækjendur að leggja fram frekari upplýsingar en þær sem eru í umsókn. | ||
| 2.1.4 | 2.1.4 | ||
| Sá má keppa sem verður að minnsta kosti 12 ára á árinu sem keppnin er haldin. | AKÍS er heimilt að ákveða gjald fyrir útgáfu leyfa til myndbirtingar og verða umsóknir um leyfi til myndbirtingar ekki veittar fyrr en gjaldið er að fullu greitt. | ||
| GREIN 3 KEPPNISFYRIRKOMULAG | |||
| GREIN 3.1 ALMENNT | |||
| 3.1.1 | |||
| Ræst er úr kyrrstöðu með stillingum iRacing. | |||
| 3.1.2 | |||
| Komi upp sú staða að iRacing þjónn krefjist ræsingar á ferð skal það gilda. | |||
| 3.1.2.a | |||
| Þegar ræst er á ferð er ökumanni ætlað að aka upphitunarhring á eftir öryggisbíl að ráslínu í réttri röð og ekki hraðar en ökutækið fyrir framan. Öryggisbíll mun aka í pitt að loknum upphitunarhring og ræsing fer fram þegar fremsta ökutæki fer yfir ráslínu. | |||
| 3.1.2.b | |||
| Sé þörf á að tala við ökumenn gerir keppnisstjóri það í gegnum hljóðrásir iRacing ef tæknilegar ástæður innan iRacing forritsins krefjast ekki endurræsingar. | |||
| 3.1.3 | |||
| Skylt er að virkja hljóðrásir í iRacing svo stjórnendur geti gefið fyrirmæli ef þörf er á. | |||
| 3.1.4 | |||
| Um hegðun ökumanna í brautarakstri gildir kafli IV viðauka L í Reglubók FIA um aksturshegðun á brautum. | |||
| 3.1.4.a | |||
| Ökumaður sem ver stöðu sína á beinum kafla eða fyrir bremsusvæði má nota alla brautarbreiddina við fyrstu stefnubreytingu að því gefnu að marktækur hluti þess ökutækis sem reynir að komast framúr honum sé ekki við hlið hans. Á meðan ökumaður verst með þessum hætti má hann ekki yfirgefa brautina án réttlætanlegrar ástæðu. | |||
| 3.1.4.b | |||
| Til að taka af allan vafa, nemi framhjól ökutækis sem reynir að komast framúr við afturhjól fremra ökutækisins telst það vera marktækur hluti. | |||
| 3.1.4.c | |||
| Ökumaður sem ver stöðu sína í beygju má halda aksturslínunni sé hann meira en hálfa bíllengd, í miðri beygju, fyrir framan þann sem reynir framúrakstur. | |||
| 3.1.5 | |||
| Ætli ökumenn sér að nota EXIT VEHICLE möguleikan í æfingu eða tímatöku, verða þeir að gera það utan brautar eða augljósrar aksturslínu. | |||
| 3.1.6 | |||
| Æfing á ræsingu eða önnur svipuð aksturshegðun er einungis leyfð á meðan æfingu stendur, og má aðeins framkvæma á lengsta beina kafla og úr aksturslínu. | |||
| 3.1.7 | |||
| Í lok hverrar aksturslotu ber ökumönnum að forðast árekstra og aka inn í pitt. | |||
| 3.1.7.a | |||
| Fagnaðar spól er leyfilegt en velja skal stað sem er ekki á miðri braut eða gæti valdið árekstri. | |||
| 3.1.8 | |||
| Verði meiriháttar árekstur við upphaf eða miðbik keppni hefur keppnisstjóri möguleika á að kalla út öryggisbíl til að hægja niður keppni þar til ökumenn sem atvik hafði áhrif á hafa látið laga skemmdir ökutækjanna og eru komnir aftast í röðina. | |||
| 3.1.9 | |||
| Ökumenn sem aka úr pitti eftir viðgerðir þegar öryggisbíll er í braut fara aftast í röðina á eftir öryggisbílnum, í þeirri röð sem þeir koma úr pittinum. | |||
| 3.1.9.a | |||
| Keppnisstjóri hefur heimild undir þessum kringumstæðum til að nota svokallaða “WAVEBY” reglu til þess að gera öllum hringuðum ökumönnum kleift að af-hringa sig og ná stöðu sinni aftast í röð. | |||
| 3.1.9.b | |||
| Ökumönnum ber að fylgjast vel með skipunum sem iRacing gefur á meðan öryggisbíll er í braut. | |||
| GREIN 3.2 KEPPNISUMHVERFI | |||
| 3.2.1 | |||
| Keppt er í iRacing ökuherminum. | |||
| 3.2.2 | |||
| Keppendur þurfa að vera í áskrift hjá iRacing og eiga þær brautir og ökutæki sem notuð eru í mótaröðinni. | |||
| 3.2.3 | |||
| Keppendur hafa kost á að keppa með eigin búnaði, láns eða leigubúnaði, allt eftir því hvað hentar hverjum og einum. | |||
| 3.2.3.a | |||
| Keppendum er heimilt að vera staðsettir hvar sem þeim hentar. | |||
| 3.2.3.b | |||
| Keppendur skulu nota stýri sem stjórntæki eða álíka búnað, ekki er heimilt að nota stýripinna. | |||
| 3.2.4 | |||
| Keppendur skulu nota iRacing aðgang með því nafni sem þeir eru skráðir undir til keppni. | |||
| 3.2.5 | |||
| Keppendur skulu vera skráðir í GT Akademíu deildina/League(Deild #4302) í iRacing þar sem hún er notuð til að halda utan um Íslandsmótið innan iRacing ökuhermisins. | |||
| 3.2.6 | |||
| Aðstoðar tækni ekki leyfð. Td, ökulínur, sjálfvirk kúpling, sjálfvirk gírskipting. | |||
| 3.2.6.a | 2.1.5 | ||
| “Anti-stall” og “Autostart” er leyft svo ökumaður þarf ekki að ræsa ökutæki sítt sjálfur. | AKÍS hefur einhliða rétt til að samþykkja, hafna, afturkalla eða breyta leyfi til myndbirtingar að hluta eða öllu leyti. | ||
| 3.2.7 | 2.1.6 | ||
| Skemmdir á ökutækjum eru hafðar á raunverulegustu stillingu. | Aðilar fá sérstakt skírteini til að bera á viðburðum ásamt sérmerktu vesti. Tryggingargjald greiðist fyrir vestið og ber að skila vestinu í lok keppnistímabils gegn endurgreiðslu tryggingargjalds. | ||
| 3.2.8 | 2.2 | ||
| Ætli ökumenn að virkja hraðatakmarkara (e. pit limiter) þurfa þeir að gera það sjálfir áður en ekið er inn í pitt. | Gildistími og framsal | ||
| GREIN 3.3 TÆKNILEGT UMHVERFI | 2.2.1 | ||
| Samþykkt umsókn gildir út það keppnistímabilið er hún var samþykkt á. | |||
| 2.2.2 | |||
| Samþykkt umsókn er ekki framseljanleg til þriðja aðila og verða handhafar leyfis til myndbirtingar að tryggja að leyfi þeirra sé ekki notað af öðrum aðilum. | |||
| 3.3.1 | 2.3 | ||
| iRacing forritið mun að mestu leyti sjá um tæknilega keppnisstjórn og refsar fyrir útafakstur, þjófstart, árekstra og fleira. Þetta munu teljast gildir staðreyndadómar. | Stig leyfa til myndbirtingar | ||
| 3.3.2 | 2.3.1 | ||
| Komi upp sú staða í keppni að allir ökumenn missi samband við netþjón iRacing er keppnistjóra heimilt að ljúka keppni ef 67% keppninnar hefur þegar verið ekin. Að öðrum kosti skal endurræsa keppnina með 15 mínútna keppnistíma eftir á klukkunni. | AKÍS gefur út leyfi til myndbirtingar í tveimur mismunandi stigum. | ||
| GREIN 3.4 REFSINGAR | 2.3.1.a | ||
| Leyfið er ætlað aðilum með reynslu og að verk þeirra hafi verið birt. Einnig er þetta ætlað atvinnumönnum sem birta efni reglulega í fjölmiðlum sem fjalla um akstur og | |||
| akstursíþróttir. | |||
| 2.3.1.b | |||
| Leyfið er ætlað byrjendum í myndatöku akstursíþrótta og er ólíklegt til að gefa aðgang að stærri viðburðum akstursíþrótta. Það er ætlað til notkunar hjá félögum og | |||
| er gott fyrsta skref til að öðlast reynslu í faginu. | |||
| 3.4.1 | 2.3.2 | ||
| Atvikastig/Incident points (sem iRacing forritið dæmir á ökumenn): | Aðilar með leyfi til myndbirtingar fá ekki sjálfkrafa aðgang á viðburð. Aðgangur og leyfi til myndatöku er ávallt ákvörðun keppnisstjórnar. Hins vegar geta þeir sem hafa hærra stig viðurkenningar almennt búist við að vera heimill aðgangur að fleiri viðburðum. | ||
| 3.4.1.a | 2.4 | ||
| Létt snerting við annað ökutæki (e. Light contact with another driver) x 0 | Afturköllun leyfis | ||
| 3.4.1.b | 2.4.1 | ||
| Dekk útaf braut (e. Wheels off the racing surface) x1 | AKÍS getur afturkallað eða breytt leyfi til myndbirtingar hvenær sem er vegna brota á ákvæðum þessara reglna eða annarra gefnum út af AKÍS. | ||
| 3.4.1.c | 2.5 | ||
| Missa stjórn (e. Loss of control) x2 | Sýning leyfis | ||
| 3.4.1.d | 2.5.1 | ||
| Snerting við hluti í braut (e. Contact with other object) x2 | Þegar aðilar með leyfi til myndbirtingar eru að taka upp skulu þeir bera gilt skírteini með sýnilegum hætti og vera í vestinu sem AKÍS úthlutaði. | ||
| 3.4.1.e | 2.6 | ||
| Mikil snerting við annað ökutæki (e. Heavy contact with another driver) x4 | Hættur og bótaréttur | ||
| 3.4.2 | 2.6.1 | ||
| Þegar ökumaður hefur fengið 15 atvikastig eða fleiri ber honum að stoppa í pitti. | Hvort sem aðili er með leyfi AKÍS til myndbirtingar eða fær leyfi keppnishaldara til myndatöku skal hann ætíð: | ||
| 3.4.2.a | 2.6.1.a | ||
| Fyrir hver auka 7 stig eftir það er annað stopp í pitti. | hafa kynnt sér lög og reglur AKÍS er varðar keppnishald og samþykkir að fara eftir þeim | ||
| 3.4.3 | 2.6.1.b | ||
| Fyrir of hraðan akstur ökutækis inn í pitt eða pittakrein má vísa ökumanni úr keppni | muna að hann er á eigin ábyrgð | ||
| 3.4.4 | 2.6.1.c | ||
| Ströngustu reglur og viðurlög leiksins gilda í keppni og er refsingum beitt innan leiksins gerist ökumaður brotlegur (styttir sér leið, ekur utan vegar, ekur of hratt inn í pitt og svo framvegis). | gera sér grein fyrir að akstursíþróttir eru hættulegar | ||
| GREIN 3.5 ÆFING/UPPHITUN | 2.6.1.d | ||
| fara eftir öllum tilmælum frá starfsfólki keppninnar að viðlagðri fyrirvaralausri brottvísun af keppnissvæðinu | |||
| 2.6.1.e | |||
| halda AKÍS, keppnishaldara, keppnisstjóra, landeiganda eða starfsmönnum keppninnar skaðlausum vegna hugsanlegs tjóns sem hann kann að verða fyrir | |||
| 3.5.1 | 2.6.1.f | ||
| Skráðir keppendur skulu skrá sig inn á keppnisþjón (server) á keppnisdegi í gegnum iRacing forritið áður en iRacing æfingarlotu (practice) lýkur svo þeir geti fengið aðgang að tímatökum. Ekki þarf að opna leikinn sjálfan, en að lágmarki þarf að ýta á “register” takkann áður en æfingalotu lýkur. | afsala sér öllum hugsanlegum bóta- og/eða kröfurétti á hendur AKÍS, keppnishaldara, starfsmönnum keppninnar, keppendum eða landeiganda vegna mögulegs tjóns sem hann kann að verða fyrir í keppninni hvort heldur sem um er að ræða eigna- eða líkamstjón og hvernig sem því er valdið | ||
| 3.5.1.a | 2.6.1.g | ||
| Keppnisþjón er að finna í GT Akademíu Deildinni í iRacingUI. | virða friðhelgi einstaklinga sem lenda í slysum eða öðrum atvikum, hvort heldur er í eða utan keppni. Forðist að birta myndir af slysum eða öðrum viðkvæmum atvikum. | ||
| 3.5.2.b | 2.7 | ||
| Liðsstjóri eða aðstoðarmaður ökumanns skal skrá sig inn með “Watch” takkanum. | Hættusvæði | ||
| 3.5.2.c | 2.7.1 | ||
| Aðeins einn aðstoðarmaður eða liðstjóri má tengjast keppnisþjóni. | Hvort sem aðili er með leyfi AKÍS til myndbirtingar eða fær leyfi keppnishaldara til myndatöku skal hann ætíð: | ||
| 3.5.3 | 2.7.1.a | ||
| Keppendafundur verður haldinn þegar 20 mínútur eru eftir af þessari æfingu/upphitun. | fylgja reglum og reglugerðum í tengslum við viðburð og: | ||
| 3.5.3.a | 2.7.1.a.i | ||
| Ökumönnum er óheimilt að aka á brautinni á meðan keppendafundi stendur. | semja við keppnishaldara tímanlega til að ræða aðgengi ásamt því að mæta á kynningarfundi viðburðar | ||
| GREIN 3.6 TÍMATAKA | 2.7.1.a.ii | ||
| einungis vera þar sem heimilt er og ekki á bannsvæði | |||
| 2.7.1.a.iii | |||
| uppfylla allar reglur og reglugerðir AKÍS og keppnisstjórnar ásamt leiðbeiningum gefnum af starfsmönnum keppninnar | |||
| 3.6.1 | 2.7.1.a.iv | ||
| Að loknum keppendafundi klárast æfing á keppnisþjóni og þá hefst Tímataka. | haga sér í samræmi við öll skilti, hindranir og önnur leiðarmerki sem sýna hvar á og á ekki að vera | ||
| 3.6.2 | 2.7.1.b | ||
| Tímataka er opin í 15 mínútur og eru allir ökumenn saman á brautinni meðan á henni stendur. | vera ljóst að keppnistæki í keppni getur: | ||
| 3.6.3 | 2.7.1.b.i | ||
| Ökumaður sem er á úthring verður að víkja fyrir umferð. | skotið frá sér grjóti eða rusli | ||
| 3.6.3.a | 2.7.1.b.ii | ||
| Óheimilt er að tefja fyrir ökutæki á hröðum hring og ber ökumanni að víkja úr aksturslínu til að hleypa ökutæki á hraðari hring fram úr. | tekið óvænta stefnu og ekki fylgt nákvæmlega merktri eða ætlaðri leið | ||
| 3.6.3.a.i | 2.7.1.b.iii | ||
| "Ökutæki á hröðum hring" er ökutæki sem ekur hraðar en næsta fyrir framan þrátt fyrir að fremra ökutækið sé á tímatökuhring. | rekist á og losað hindranir eða aðra hluti í kringum það | ||
| 3.6.3.b | 2.7.1.c | ||
| Ef hraðara ökutæki nær öðrum ökutæki þarf hægara ökutækið að víkja. | vera meðvitaðir um eigið öryggi og: | ||
| 3.6.3.c | 2.7.1.c.i | ||
| Ökumaður skal hafa nægt pláss fyrir framan og aftan ökutæki sitt. | standa frekar en að leggjast eða setjast niður | ||
| GREIN 3.7 KEPPNI | 2.7.1.c.ii | ||
| standa þar sem auðvelt er að færa sig ef óhapp verður og forðast að standa framan varnargarða, ræsi, veggi og þess háttar | |||
| 2.7.1.c.iii | |||
| vera í öryggisvesti því sem AKÍS úthlutaði | |||
| 3.7.1 | 2.7.1.c.iv | ||
| Að lokinni tímatöku hefst keppnislota. | að vera utan öryggissvæðis keppnisbrauta (enska: run-off area, safety zone). Ef það er ekki hægt, að vera á bakvið hlut sem er líklegur til að stöðva keppnistækið | ||
| 3.7.1.a | 2.7.1.c.v | ||
| Raðað er upp í rásröð eftir niðurstöðum tímatöku, í réttri röð. | aldrei stíga inn á brautina eða annars staðar þar sem keppnistæki er á ferðinni | ||
| 3.7.2 | 2.7.1.c.vi | ||
| Keppnislota er um 60 mínútur eða 180 km. | ekki standa á svæðum þar sem keppnistæki getur eða eru líkleg til að geta farið út úr braut, það er hemlunarsvæði, utanverðar beygjur og þess háttar | ||
| GREIN 4 STIG TIL ÍSLANDSMEISTARA | 2.7.1.c.vii | ||
| ekki valda öðrum hættu | |||
| 2.7.1.c.viii | |||
| að hindra ekki sýn á merki og önnur atriði sem hafa verið sett til að tryggja öryggi viðburðarins | |||
| 4.1 | 2.7.1.d | ||
| Stig til Íslandsmeistara eru gefin fyrir sæti í lokaúrslitum samkvæmt eftirfarandi töflu: | gera sér grein fyrir því að sjónsviðið er takmarkað þegar myndavél eða önnur tæki eru notuð og tryggja að: | ||
| 1. sæti : 35 stig | |||
| 2. sæti : 28 stig | |||
| 3. sæti : 25 stig | |||
| 4. sæti : 22 stig | |||
| 5. sæti : 20 stig | |||
| 6. sæti : 18 stig | |||
| 7. sæti : 16 stig | |||
| 8. sæti : 14 stig | |||
| 9. sæti : 12 stig | |||
| 10. sæti : 11 stig | |||
| 11. sæti : 10 stig | |||
| 12. sæti : 9 stig | |||
| 13. sæti : 8 stig | |||
| 14. sæti : 7 stig | |||
| 15. sæti : 6 stig | |||
| 16. sæti : 5 stig | |||
| 17. sæti : 4 stig | |||
| 18. sæti : 3 stig | |||
| 19. sæti : 2 stig | |||
| 20. sæti : 1 stig | |||
| 4.2 | 2.7.1.d.i | ||
| Að auki fær ökumaður sem er með fæst atvikastig og ók 100% keppninnar eitt auka stig. | vera vakandi | ||
| 4.2.1 | 2.7.1.d.ii | ||
| Eigi þetta við um fleiri en einn ökumann fá þeir allir eitt stig. | vera meðvitaður um umhverfi sitt og takmörkunum á sjónsviði og heyrn | ||
| 4.3 | 2.7.1.d.iii | ||
| Sá ökumaður sem hlýtur flest stig samanlagt í keppnisflokki til Íslandsmeistara telst Íslandsmeistari ökumanna. | þeir hafa skýra sjónlínu til keppnistækja og þeirrar hættu sem skapast getur | ||
| 4.3.1 | 2.7.1.e | ||
| Fimm stigahæstu keppnir ökumanns gilda. | vera kurteis og sýna nærstöddum tillitssemi og virðingu | ||
| 4.4 | 2.8 | ||
| Séu tveir eða fleiri með jafnmörg stig í efsta sæti í lok keppnistímabilsins skal sá teljast Íslandsmeistari sem oftar hefur sigrað keppnir á tímabilinu. | Leyfi til myndbirtingar | ||
| 4.4.1 | 2.8.1 | ||
| Sé staða enn jöfn skal telja fjölda 2. sætis og svo koll af kolli. | Aðilar með leyfi til myndbirtingar geta fengið aðgang að svæðum sem yfirleitt eru ekki í boði fyrir almenning. Eins og áður hefur komið fram tryggir leyfi til myndbirtingar þó ekki aðgang að viðburði þar sem keppnisstjórn hefur heimild til að ákvarða aðgengi. | ||
| GREIN 5 KEPPNISFLOKKAR | 2.9 | ||
| Samþykki | |||
| 2.9.1 | |||
| Aðilar með leyfi til myndbirtingar gera sér grein fyrir því að ávallt er krafist upplýsts samþykkis. Það er því á ábyrgð þessara aðila að tryggja fullt samþykki frá öllum aðilum (og hugsanlega forráðamanni ef einstaklingur er undir 18 ára aldri) áður en efnið er birt opinberlega. | |||
| GREIN 5.1 Formula 4 | 2.9.2 | ||
| Aðilar með leyfi til myndbirtingar ættu að huga vandlega að efni sem dreifa á í atvinnuskyni svo það sé ekki: | |||
| 2.9.2.a | |||
| óeðlilegt eða uppáþrengjandi | |||
| 5.1.1 | 2.9.2.b | ||
| Allir ökumenn aka á FIA Formúlu 4 ökutækjum. | ósæmilegt | ||
| 5.1.2 | 2.9.2.c | ||
| Stillingar ökutækis eru frjálsar. | ærumeiðandi | ||